Morgunblaðið - 24.03.1964, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLADID
Óskum eftir
2—3 herbergja St>úð. Erum
tvaer í heimili. Algjör
reglusemi. — Upplýsing-
ar í síma 17625.
Vil kaupa íbúð
3ja—4ra herb. £ smíðum
eða fuUfrágengin. Góð út-
borgun. Tiiib. sendist afgr.
Mbl. merk,t: Milliliðalaust
— CKXM.
Jörð
í nágrenni Reykjavíkur,
óskast til kaups. Upplýs-
ingar um verð og ásigkcmnu
lag sendist Morguntol. fyrir
1. apríl, merkt: Jörð —
9213.
Keflavík
Til sölu sjáifvirk Kennoore
þvottavél, að Hátúni 1.
Ökukennsla
— Hæfnisvotborð. Kennslu
bifreið Opel Record ’64. —
Uppl. í síma 32508.
Stúlka óskast
t!l afgreiðslustarfa. — Mat
stofan Vík, Keflavík.
Verzlun mína
vantar nú þegar afgreiðslu
mann, sem getur uruiið
sjálfstætt, og hefur ein-
hverja málakunnáttu.
Verzlun Theódór Siemsen
Tryggvagötu.
Afgreiðslumaður
óskast nú þegar í verzlun
£ miðbænum. Tiliboð send-
ist afgr. blaðsins, merkt:
8367 — 3433.
Studebaker árg. ’47
tólksbíil, til sölu til niður
rifs. UppL £ síma 21&93.
Óskum eftir
að taka á leigu sumartoú-
stað eða húsnæði á sveita
heimili £ sumar. Uppl. £
síma 21976.
Til sölu
Nælonpels, lítið númer. —
Uppl. í síma 14032.
Bíll óskast
Góður Zephir eða Zodiac,
árg. ’57—’59. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 34187.
Takið eftir
Úrvals æðardúnsssengur,
fást ávalt að Sólvöllum,
Vogum. Tilvaldar ferming
argjafir. Póstsendi. Sími 17
Vogum.
Keflavík
Telpnakjólar kr. 185,00
Ungversk barnaföt, mjög
ódýr. — TeLpnanáttföt ný-
komin. — Elsa, Keflavík.
Keflavík
Úrval sængurgjafa: Hettu
peysur á ungfböm. Ung-
barnahúfur, treyjur, Crepe
sokkabuxur, nýkomnar. —
Eisa, Keflavík.
Þríðjudagur 24. marz 1964 1
Ég mnn ganga á undan þér og
Jafna hólana, ég mun brjóta eírhliö-
in og möiva járnslárnar (Jes. 45, 2).
í dag er þriðjudagur 24. mara og
er það 84. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 282 dagar. t gær var Góuþræll,
en í dag byrjar Einmánuður. Heit-
dagur er í dag.
Árdegisháflæði er hl. 2:53.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 21/3—28/3.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. aila virka daga
nema laugardaga.
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Næturlæknir í Hafnarfirði frá
Frá kl. 17. 23. — 24. marz j
Bragi Guðmundsson.
Bragi Guðmundsson, Bröttukinn
33, sími 50523. Eiríkur Björnsson,
Austurgötu 41, simi 50235. Jósef
Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820.
Kristján Jóhannesson, Mjóusundi
15, sími 50053. Ólafur Einarsson,
Ölduslóð 46, sími 50952.
St.: St.: 59643216 — VIII — St.: Ht.:
Laugardaginn fyrir páska er
frí hjá læknum. Vaktina annast
Björn Önundarson. Slysavarð-
stofan.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
og Ht.: og V.: St.:
■ MÍMIR 59643237 — atkv.
I.O.O.F. R.b. 1. = II33248'4 — 9.#.
D „HAMAR“ Hf. 59643248-Frl.Atkv.
□ EDDA 59643247 — 1.
Orð Ufsins svara i sima 1000*.
Nýlega voru gefin saman £
hjónaband af séra Jóni Thor-
arenssyni ungfrú Sigrún Erla
Ingplfsdóttir, Miðbraut 16, Sel-
tjarnarnesi og Hurbert Chism,
rafmagnsverkfræðingur, Florida,
U.S.A. (Myndina tók Elías Hann
esson £ Stjörnuljósmyndum og
var hún £ eðlilegum litum).
Gefin voru saman í hjónaband
sl. laugardag af séra Ólafi Skúla
syni ungfrú Jóna Ingibjörg Þor-
leifsdóttir, Baldursgötu 22 og
Sigurður Egill Þorvaldsson, cand
med. Brunastíg 10. Heimili ungu
hjónanna er á Hagamel 30.
Nýlega hafa opiniberað trúlof-
un sína Guðmunda Kristín Þor-
steinsdóttir, Fornhaga 20, og Jón
Þór Kristjánsson, stýrimaður,
Bergstaðastræti 64.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ragnheiður Frið-
jónsdóttir, Ásgarði 25 og Vigfús
Guðmundsson, stud. pharm.,
Grenimel 39.
oosno[{ ojjofj
Madnma Hansen
FRÉTTIR
SlysavarrtAdeilílin Fiskakleöar,
Hafnarfirði.
Aðaliundur í Sjálfstæðishúsinu í
Kafnarfirði t kvö!d, kl. 6:30. Félagar
fjötmennið. Stjórnin
SKIP oy FLUGVÉLAR
„Pan American {>ota er væntanleg
frá NY í fyrramálið kl. 07:45. Fer til
Glasgow og London kl. 08:30.
H.f. Jöklar: DrangajökuU kom tii
Klaipeda í gær fer þaðan tii V-entspils
og Rvíkur. LangjökuU er í Hafnarf.
Vatnajökull er í Grimsby, fer þaðan
til Calais, Rotterdann og Rvíkur.
Skipaútgerð ríklsins: Hekla fer frá
Rvík á morgun vestur um land tU
Akureyrar. Esja er í Rvík. HerjóLfur
fer frá Vcístmannaeyjum kl. 21:00 í
kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík.
Skjaldbreiö er væntanleg til Rvíkur
í dag að vestan frá Akureyri. Herðu
breið er á Austfjörðum á norður-
leið.
Flugfélag íslands h.f. MilIIIandaflug:
Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl.
16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og
Glasgow. Sólfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:15 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga tid Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Vestmannaeyja, ísafjarðar og
Sauðakróks. Á morgun til Akureyrar
(2 ferðir), Húsavíkur, Vestmanna-
eyja og ísafjarðar.
Loftleiðtr h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer
til Oslóar, Kaupmannabafoar og
Helsingfors kl. 00:00. Eiríkur rauði
fer til Luxemborgar kl. 09:00. Þorfinn
ur karlsefni er væn.tanlegur frá Lond-
on og Giasgow kl. 23:00. Fer til NY
kl. 00:30.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Huil 24. þm. til Ant-
werpen, Kristiansand og Rvíkur.
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum
21 þm. til Rotterdam og .Hamborgar.
Dettifoss fer frá NY 25 þm. til Rvíkur.
Fjallfoss fer frá Hafnarfirði kl. 19:00
í dag 23. þm. til Rvíkur. Goðafoss
fór frá NY 18. þm. til Rvíkur. Gull-
foss kom til Rvíkur 22. þm. frá
Kaupmannahöfn. Lagarfoas fer frá
Vestmannaeyjum 24 þm. til Gdynia.
Mánafoss fór frá Rvík 23. þm. tíl
Akraness. Reykjafoss fór frá Fáskrúðs
firði 23 þm. til Vestmannaeyja. Sel-
foss fer frá Vestmannaeyjum annað
kvöld 24 þm. til Grundarfjarðar, Vest-
fjarðahafna og Rvikur. TröLlajfoss fer
frá Gautaborg 24 þm. til Rvíkur.
Tungufoss er í Keflavík fer þaðan til
Turku.
Eimskipafélag Reykjavikur h.f.:
Katla er á leið til Roquetas á SpátiL
Askja er í Reyk.javík.
Orð spekinnar
Þegar ailt kemur til alls, er
vinnan bezt af öllu til þess að
drepa tímann. — Fiaubert.
Leiðrétting
í Lesbók Mbl. 15. marz s.l.
þar sem sagt var frá kappleik
milli kennara og nemenda í M.A.
féll niður ein lína £ kvæði sem
fylgdi frásögninni.
Rétt er kvæðið þannig:
Anda vorn má ekki henda
að hann hremmi stirðnunin.
Áskorun því yður senda
innbrenda í þetta skinn
nokkrir ungir andsportistar,
uppfullir af iærdömsþrá,
sem Vilja hæfni líkamslistar
lærimeistaranna sjá
Eru viðkomandi beðnir velvirð-
ingar á mistökunum.
Laugarásbió sýnir um þessa mundir kvikmyndina um Christin*
Keeler og hið mikla mál, sem út af þeirri stúlku spannst.
Sem aukamynd voru „BÍTLARNIR" þeir raunverulegu, hvi-
líkt Bítilæði! Óskiljanlegt, c-n það var mikið GAMAN að horfa á
Þá. Christine Keeler er leikin af Yvonne Buckingham en Stephen
Ward lækm leikur John Drew Barrymore. Meðfylgjandi mynd er
KEELER OG WARD
af þeim í hlutverkum sínum.
Hin raunverulega Christine
Keeler, sem var í nánu sambandi
við hermálaráiðtiierra Breta og
við flotamálaráðunaut rússneska
sendiráðsins í London
að hann hefði flogið út £ ön»
firisey, og hitt þar mann sitj.
andi á steini og sá átti enginn
orð til að lýsa þeirri forsmán,
sem búið er að gera Örfirisey aS.
Storkurinn sagði, að maðurinn
hefði verið nærri klökkur, þegar
hann minntist sinna sokkatoands-
ára úti í eyju með leikfélögun.
um.
Hann sagði, að það hefði mátt
gera örfirisey að skemmtigarði
Reykvíkinga og friðarreit, þar
sem foreldrar hefðu getað geng-
ið með börn sín og sýnt þeim
fuglana og blómin og alla dýrij
náttúrunnar, útsýn er varla feg-
urri nokkurs staðar £ bæjar-
landinu, og það steinsnar frá
frá bsenum.
Nú eru þarna Ijótar bygging-
ar, olíubrák og svo mikið ótætis
drasl, að jafnvel sóðum hlýtur
að ofbjóða.
Maðurinn sagði, að það vænl
aðeins klappirnar yzt á eyjunnl
sem enn þá héldu svip sínum, en
hvergi hefði hann getað fundið
sjávarhellinn gamla með öllum
áletrunum, og bæjarrústir gömlu
verzhinarhúsanna eru sjálfsagt
komnar undir drasl.
Um leið og storkurinn flaug
upp á Grandaradio, varð honum
á að spyrja: Var það máski í
Örfirisey, sem borgaryfirvöldin
ætluðu að byrja að hreinsa til
fyrir 20 ára lýðveldisafmælið?
sá NÆST bezti
Tómas Guðmundsson var þar stad.dur, sem gömul kona var að
lýsa jarðarför eftir kunnan Reykvíking. Kvað hún athöfnina hafa
verið hrífandi og til'komumikla, enda myndi hún ógleymanleg öllura
viðstöddum. Fór hún um þetta mörgum fögrum og hjarfcnæmum
orðum.
Tómas hlustaði með kurteisi á frásögn gömlu kommnar, en
þegar hlé varð á lýsingu hennar, mælti hann:
„Já, ég hef heyrt mji>g dáðst að þessari jarðarför, enda hef
ég sannfrétt, að það ei«i endurtaka hana.“