Morgunblaðið - 24.03.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.03.1964, Blaðsíða 11
J»rWJudagur 24. marz 1964 MORGUNBLAÐID 11 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu við hús Landsbanka íslands að Laugavegi 77. Útboðsgagna má vitja í teiknistofu mína að Laug arásvegi 71, gegn kr. 2.000.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á seuna stað þriðjudaginn 7. apríl n.k. kl. 10 f.h. að viðstöddum bjóðendum. Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt. Nýleg 2ja herb. íbúð Til sölu er nýleg, skemmtileg 2ja herbergja íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. íbúðin er öll móti suðri og með góðum suðursvölum. Teppi á gólfum fylgja. Laus fljótlega. Talsverð útborgun. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur —* Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Dælur Miðflóttadælur Tannhjóladælur Stimpildælur Miðstöðvardælur Dælukerfi = HÉÐINN = Vélaverzlun simi 24260 Hópferðabilar allar stærðir ----- kemur út ■ dag FÁLKIIMIM Endurminningar Soraya, fyrrum keisaraynju í íran. í þessu blaði hefst sjálfsævisaga Soraya, fyrrum keisaraynju í íran, sem nú er jafnvel talið, að sé af íslenzkum ættum. Hún segir þar frá bernsku sinni, unglings- árum, ástum sínum og hjónabandi, er hún var æðsta kona lands síns, og slðar skilnaðinum, er allur heimurinn fylgdist með. Hún segir sannleikann umbúðalausan. Þessar endurminningar hafa vakið mikla athygli um allan heim og FÁLKINN hefur einkarétt á þeim hérlendis. Búið í blokk. Framhaldssagan eftir Ingi- björgu Jónsdóttur um vanda- mál fjölbýlishúsanna, sem þegar hefur vakið gífurlega athygli. Blásið í lúður í hálfa öld. FÁLKINN ræðir við hinn kunna tón- listarmann Karl O. Runólfsson í tilefni þess að nú er hálf öld liðin, síðan hann blés fyrst í lúður. Hann kann frá mörgu skemmtilegu að segja frá löngu og viðburðaríku starfi hérlendis og erlendis. Þeir kalla sig SOLO. Grein og myndir af einni unglinga- hljómsveitinni hér í Reykjavík, sem leikur hin svoköll- uðu „Beatles-lög, og hefur náð mikl- um vinsældum. HEIMSBORGIN Vestur Berlín. Hvernig lítur Vestur Berlín út í augum rólegs og athuguls manns? Sveinn Sæmundsson var þar á ferð fyrir skömmu og lýsir því með aðstoð mynda- vélarinnar hvernig þessi fyrrverandi höfuðborg Þýzka- lands sem enn er ein stærsta borg Evrópu, kom hon- um fyrir sjónir. Radíófcnsi til sölu Mjög fallegur Stereó radíófónn til sölu. Upplýsingar í síma 35735. Nauðungaruppboð eftir kröfu doktors Hafþórs Guðmundssonar, hdl. f. h. uppboðsbeiðenda að undangengnum fjárnám- um verða bifreiðirnar Y-1189 og R-10965 og ýmsir lausa fjármunir (2 ritvélar, húsgögn o. fl.) seldir á opinberu uppboði sem haldið verður við skrif- stofu mína að Álfhólsvegi 32 miðvikudaginn 1. apríl 1964 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Útboð Tilboð óskast í byggingu 5 fjölbýlishúsa ( alls 96 ■ íbúðir) við Kleppsveg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Vonarstræti 8 gegn 300(5 kr. skila- tryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Karlmannaskyrtur Straufríar. Verð aðelns kr. 195 Smásala — Laugavegi 81. Emerson 16 og 23 tommu sjónvarpstæki til sýnis og sölu hjá RAFSÝN H.F. Brautarholti 4. Frá Tónlistarfélaginu Getum bætt við nokkrum styrktarfélögum. TÓNLISTARFÉLAGIÐ Garðastræti 17 — Sími 17765.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.