Morgunblaðið - 24.03.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.03.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 24. maíz 1964 Húseigendur Tökum að okkur lagfæringu lóða í tíma eða ákvæðisvinnu. VERKTÆKNI H.F. símar 38194 og 37574. Búðarpláss fil leigu Við' Suðurlandsbraut er til leigu búðarpláss á jarð- hæð 130 ferm., fullinnréttað 10 m. með götu. Upplýsingar veittar á staðnum. Fæst víða um land Pilot 57 er skolapenni, tráustur, fallegur, ódýr. PILOT 57 8 litir 3 breiddir Skifstofustúlka Stúlka með vélritunar og bókhaldskunnáttu. óskast til starfa hjá heildsölufyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 30. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 9219“. ®®®®®®®®®® ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VORIÐ ER í NÁND VOLKSWAGEN ER ÆTÍD UNGUR „BREYTINGAR“ til þess eins „AÐ BREYTA TIL“ hefir aldrei verið stefna VOLKSWAGEN og þess vegna getur Voikswagen elzt að árum en þó haldist í háu endursöluverði. — Engu að síður er Volkswagen í fremstu röð tækni- lega, því síðan 1948 hafa ekki færri en 900 gagnlegar endurbætur farið fram á honum og nú síðast nýtt hitunarkerfi. Ódýrar vor- og sumarkápur Fjölbreytt úrval af poplínkápum, rifskápum, svampfóðruðum jerseykápum, ullarkápum og nælon regnkápum. Verðið óvenju hagstætt EYGLÓ LAUGAVEGI 116 Ódýrar vörur Vefnaðarvara — jerseyefni og bútar. Mjög fjölbreytt úrval — sériega hagstætt verð. EYGLÓ LAUGAVEGI 116 ★ Gjörið svo vel að líta 3nn og okkur er ánægja að sýna yður Volkswagen og afgreiða hann fyrir vorið. FERÐIST í VOLKSWAGEN Varahlutaþjónusta Volkswagen er þegar landskunn. Simi 21240 HEIIDVEBZIUNIN HEKLA hl Laugavcgi. 170-172 íbúð óskast Okkur vantar strax íbúð, 1—2 herb. og eldhús. ÍTALSKAR IMÆLOiM REGIMKÁPIiR / fyrir ung erlend hjón með eitt barn. Upplýsingar í síma 19600. JÖTUNN H.F., Rafvélaverkstæði. Skrifsfoíuhúsnœði um 300 til 400 ferm. óskast. Tilboð merkt: „Skrif- stofur 9214“ sendist blaðinu fyrir miðvikudag 25. marz. AMERÍSKAR MOCCASÍNUR FERMINGAR- /£? KÁPUR Varahlutaverzlun — Atvinna Mann vantar til afgreiðslu í varahlutaverzlun okkar. Þekking á bifreiðum og bfireiðavarahlutum æskileg. 1 kr KRIRTIÁNRRÍIN HF SKINNKÁPUR SKINNJAKKAR 1111. IIII1 u 1 JnliuuUli II.1. H U M B 0 € 1 D SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Skrifstofustúlka vön venjulegri skrifstofuvinnu, óskast. — Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. apríl nk., merkt: „9031“. TIMPSON HERRASKÓR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.