Morgunblaðið - 24.03.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.03.1964, Qupperneq 21
r Þriðjoidagur 24. mörz 1964 4 MORCUNBLAÐIÐ 21 i ! VOLVO AMAZON býður yður þægindi og glæsileik stórra og dýrra bifreiða, en hins vegar stofn- og reksturskostnað lítilla bifreiða. Volvo Amazon býður einnig: 'A' Stílhreint og klassiskt útlit. 'A' Sparneytni og hátt endursöluverð. ★ B 18 75 ha. vél. ■Ar 4ra hraða samstilltan gírkassa. ★ Fullkomna sjálfskiptingu. ■jfc- Læst mismunadrif. VANDIÐ VALIÐ. — VELJIÐ VOLVO. Gunnar Ásgeírsson hf. ATHUGIÐ borið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu öðrum blöðum. en FYRSTA SENDING AF HINUM HEIMSÞEKKTU SVISSNESKU . GorieBert ÚRUM NÝKOMIN SILFURBÚDIN Laugavegi 13. — Sími 11066. OSMYIMDIR Heklugosið 1947. Öskjugosið 1961 og úrvals lit- skuggamyndir frá Surtsey fást nú um land allt. V .<•' |g| Dr. Sigurður Þórarinsson hefur tekið margar af eld- gosmyndum okkar og samið texta við þær allar. Auk eldgosamyndanna eru um 200 aðrar landkynn ingarlitskuggamyndir á markaðnum frá okkur. ^ Sólarfilma Box 962 — Reykjavík. 4 LESBÓK BARNANNA Og þaðan einhver ófreskja, ógnar stór og ljót í einum hendingsspretti stefndi Klóa mót. Eins og gefur að skilja varð enginn fagnaðarfundur, því ferlíki þetta reyndist vera svartur, loðinn hundur. Það er ekki að undra, þótt undan KIói líti: „Ætli fanturinn bíti í eyrun honum á“ En KIói bjóst til varnar og reiður upp sig æsti, hann opnu gini hvæsti og sagði: „Mjá, mjá, miá!“ Eáir hafa áður heyrt fegurri kattarsöng. Á flótta lagði hvolpurinn og hristi eyrun löng. En Klói tók til fótanna að hitta mömmu heima og hrópaði: „Nú kann ég bæði að hvæsa, mjálma og breima!“ Mamma sagði: „Barn, þú mátt ei æða inn í hús, ég er að veiða mús, sem hérna holu á. Vertu stilltur, Klói minn, sem yndi mömmu eykur og fleiri listir leikur en lítill kisi má!“ SKRIILUH Móðirin: „Reyndu að sitja eins ag maður við borðið, .Kal'li minn. Hvað heldurðu að kennarinn þinn segði, ef þú værir svona ósiðlegur, þegar þú ert að borða ’hjá hon- um?“ „Hann mundi segja: Þú ýmyndar þér víst, að þú sért heima hjá þér, drengurinn minn“. Læknirinn: „Þessar svefntöflur endast yður í sex vikur“. Sjúklingurinn: „En 'hamingjan góða! Ég ’hef ekki tíma til að sof= svo lerngi“ ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.