Morgunblaðið - 14.04.1964, Síða 1
28 síður
61 ár?angur 84. tbl. — Þriðjudagur 14. apríl 1964 Prentsnvðja Morgunblaðsins
Singh. Gyani (í niidW), yfirmaður gæzluiids SÞ á Kýpur r æóir ástandid á eyjunni við leið-
< toga Xyrkja í bænum Kokkina.
Jarðskjálftar í Júgóslavíu:
3 létust, hús hrundu
og margir særbust
Belgrad, 13. apríl (NTB-AP)
SNARPUR jarðskjálfta-
kippur varð víða í
Júgóslavíu í dag og einnig
fundust nokkrir kippir í
Ungverjalandi. Þrír menn
létu lífið af völdum nátt-
úruhamfaranna í Júgó-
slavíu, um 100 særðust og
margir fengu taugaáfall.
Mörg hús eyðilögðust, raf-
magn rofnaði og ótti greip
um sig meðal fólks. Var
mönnum í fersku minni
hvaða afleiðingar jarð-
skjálftinn í horginni
Skoplje hafði í sumar.
Meðal þeirra sem létust var
13 ára skólastúlka, sem varð
undir stiga, er hrundi. Nakkr-
ir drengir voru í hóp með
stúlkunni og meiddust þeir
allir meira eða minná og voru
fluttir í sjúkrahús. Gömul
kona lézt eftir að hún hafði
misst jafnvægið i stiga, sem
nötraði og dottið á höfuðið
á götuna. Sá þriðji, sem lézt
var verkfræðingur í Belgrad,
fékk hann hjartaslag, er
fyrstu kippanna varð vart.
Verkfræðingurinn var einn
þeirra sem björguðust úr
rústunum í Skoplje í sumar.
Jarðskjálftinn átti uop'"k
Framhald á síðu 27
Utanríkisráðh. Norð-
Beiti ekki vopnum nema
a • -r | f
i sjaltsvorn
urlanda á fundi í Höfn
Fyrírmæli U Thants til gæzluliðsins
— Makarios enn / yAjbenu — Barizt
at hörku á Kýpur / dag
Nicosía, Aþena, 13. apríl
(NTB—AP).
• í DAG voru birt opinberlega
fyrirmælin, sem U Thant, fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-
eniia hefur gefið gæzluliði sam-
takanna á Kýpur. Segir í fyrir-
mælunum, að liðið skuli ekki
Morð í ná-
grenni Boston
14. konan á tœp-
um tveimur árum
Norwood, Massachusetts,
13. apríl (AP)
í MORGUN fannst 63 ára göm
ul kona kyrkt með nælon
sokk í svefnhenbergi sínu. Br
þetta lfi. konan í Boston og
nágrenni, sem myrt hefur ver
ið á þennan hátt s.l. tvö ár.
Talið er að þetta é allt verk
sama mannsins, en auik þess
hefur hann, að því er lögregl-
an álítur einnig myrt tvær
konur á annan hátt. (Skýrt
var frá morðum þessum í blað
inu fyrir skömmu).
Konan, sem varð morðingj-
anum að bráð í morgun heit-
ir Goldie Fine. Hún var gift
og átti fjögur uppkomin börn.
Morðinginn hafði komizt inn
í íbúð Fine hjónanna í Nor-
wood rétt við Boston skömmu
eftir að herra Fine hélt til
vinnu sinnar í morgun. í>að
var nágrannakona frú Fine,
sem fann lí'kið.
beita vopnum nema í sjálfsvörn
og varast að beita valdi í óhófi.
• Undanfarna daga hafa grísk-
ir og tyrkneskir Kýpurbúar bar-
izt í Kyreniafjöllum norðan
Nicosíu. Bardagar voru harðir
frameftir degi í dag, en undir
kvöld virtist sem gæzluliði SÞ
hefði tekizt að stilla til friðar.
• Makarios erkibiskup, forseti
Kýpur, er enn í Aþenu og i dag
kom innanríkis- og öryggismála-
ráðherra eyjarinnar, Polykarpos
Georghadjis, til borgarinnar. Við
komu sína skýrði Georgshadjis
frá því, að aðalerindi Makaríosar
til Aþenu hefði verið að bjóða
Grivasi hershöfðingja, að taka
Liz og Burton
setjust uð
í Mexíkó
Mexikó 13. apríl (AP)
INNANRÍKISRÁÐUNEYTI
Mexikó skýrði frá því i dag
að hjónin Elizabeth Taylor
og Richard Burton hefðu
fengið leyfi til þess að setj-
ast að í landinu sem inn-
flytjendur. Talið er að þau
haldi þangað í lok þessa
mánaðar og setjist að í húsi,
sem þau keyptu í Puerto
Vallarta, þegar Burton lék í
kvikmyndinni „Night of the
Iguana'. Hvorki Elizabeth né
Richard hafa atvinnuleyfi í
Mexikó og samkvæmt upplýs
ingum innanrikisráðherrans
geta þau ekki orðið mexi-
kanskir ríkisborgarax.
við yfirstjórn öryggissveita
grískra Kýpurbúa.
Að undanförnu hafa þjóðir
þær, sem menn eiga í gæzluliði
SÞ á Kýpur, farið þess á leit við
U Thant, að hann upplýsti í
hvaða tilfellum gæzluliðinu væri
heimilt að nota vopn. f dag sendi
U Thant stjórnin viðkomandi
þjóða skýrzlur um fyrirmæli
gæzluliðsins. Þar segir m. a., að
hermennirnir í gæzluliðinu
megi ekki beita vopnum nema í
sjálfsvörn eða þegar öryggi og
líf meðlima liðsins sé í hættu.
Framhald á síðu 27
Guðmundur í. Guðmundsson,
utanrikisráðherra, situr nú
tveggja daga fund utanríkisráð-
herra Norðurlanda, sem haldinn
er í Kaupmannahöfn. Hér á eftir
fer frétt af fundarhöldum í gær
frá NTB.
Kaupmannahöfn 13. apríl.
Utanríkisráðherrar Norður-
landa ræddu mörg mikilvæg
vandamál á fundi sínum í Kaup-
mannahöfn í dag. Þar á meðal
var tregða Sovétríkjanna til þess
a'ð greiða sinn hluta kostnaðar-
ins við gæzlustörf Sameinuðu
Fregn um lát Krús-
jeffs barst út í gær
VESTUR-ÞYZKA fréttastof-
an DPA skýrði frá því í gær-
kvöldi, að Krúsjeff forsæis-
ráðherra Sovétríkjanna væri
látinn. öðrum fréttastofum
gekk erfiðlega að fá þetta stað
fest, enda leið ekki á löngu
þar til einn ritstjóri Tass-
fréttastofunnar i Sovétríkjun
um bar fregnina til baka.
Skömmu síðar skýrði hin
þýzka fréttastofa frá því að
fréttin hefði komizt á kreik
vegna þess að skeyti frá Tass
hefði verið misskilið. Hér á
eftir fara nokkur skeyti, sem
Mbl. bárust um þetta mál frá
NTB og AP.
Um kl. 9,30 í gærkvöldi ísl.
tími barst eftirfarandi skeyti
á fjarritara frá Norsku frétta-
■\|
stofunni NTB: „Vestur-þýzka
fréttastofan DPA skýrði frá
því kl. 22,50, norskur tími, að
Krúsjeff, forsætisráðherra
væri látinn.“ Skömmu síðar
barst skeyti frá Associated
Press: „Skrifstofa AP í
Moskvu reynir að kanna sann
leiksgildi fregna um að eitt-
hvað hafi komið fyrir Krú-
sjeff forsætisráðherra. Engin
staðfesting hefur fengizt og
fréttum hinna ýmsu frétta-
stofa ber ekki saman. Tass-
fréttastofan í Moskvu segist
ekkert hafa frétt um þetta
efni og engar fréttir hafa bor
izt frá Tass til New York. Frá
sögnin virðist eiga upptök sín
í þýzkri fréttastofu og í Frank
Framh. á bls. 27
þjóðanna, en afstaða Sovétríkj-
anna hefur komið samtökunum
í mikil fjárhagsvandræði. Talið
er að nánar verði rætt um þessi
mál í sameiginlegri yfirlýsingu,
sem utanríkisráðherrarnir gefa
út að fundi sínum loknum á
morgun. Senniiega munu utan-
ríkisrá'ðherrarnir leggja áherzlu
á nauðsyn þess að öll aðildar-
ríki SÞ taki á sig hluta ábyrgðar
og útgjalda vegna aðgerða sam-
takanna í þágu friðarins.
Atburðirnir á Kýpur að und-
anförnu voru ekki á dagskrá ráð
herrafundarins í dag, en gera má
ráð fyrir því að þeir hafi borið
á góma við viðræðurnar um af-
stöðu Sovétríkjanna til SÞ. Tvö
Norðurlandantia, Svíþjóð og Finn
land, hafa sent hermenn til
gæzlu á Kýpur.
Gert er ráð fyrir að í yfir-
lýsingil ráðherranna á morgun
verði einnig rætt um afvopnun-
armálin og kynþáttavandamál
S.-Afríku.
f kvöld hafði danska stjórnin
boð inni fyrir hina norrænu gesti
og í fyrramálið snæða utanríkis-
ráðherraxnir með konungshjón-
unum í Amalienborg.
IMýr forseti
í Brasilíu
Brasilía 13. april (AP)
ÞING Brasiliu hefur nú kjörið
nýjan forseta landsins og er það
Humberto Castello Branco, hers
höfðingi, einn af foringjum bylt-
ingarinnar gegn Joao Goulart.
Branco mun gegna embætti þar
til 31. janúar 1966.
b ö n n f /3 ( ti 1 ti — i p } *'
det vestyske nh nyhetsbyrþt dpa kunnaorde i
kvetd klokken 2250 norsk tid at statsminister krustjsjov
er död. . %
ah/tok
5í,5é,5í,(’«,5í,5í,rt,5é’íi,íí’5é,íé’rt’s'?’5?,5é,S'í,íi’StXVyXXjvpjSjpfbbSjxjvjS
Fyrsta skeytið frá NTB.