Morgunblaðið - 14.04.1964, Page 2

Morgunblaðið - 14.04.1964, Page 2
2 MORGUNBL AÐ/Ð í>iiðji)dagur 14. apríl 1964 Ný garðlönd fyrir Rvíkinga í Skammadal ' * Ahugi bæjarbúa á karlöflu- rækt fer ört vaxandi Franska flugþMjuskipið La Resolue Franskt flugþiljuskip í Reykjavík á morgun Verður til sýnis fyrir almenning FYRIRHUGAÐ er að koma upp garðlöndum til afnota fyrir Reyk víkinga á nýjum stað. Það er í Skammadal, sem er suður af Htaðgerðarkoti í Reykjahlíðar- landi, en þangað er um 16 km. leið úr miðbænum. Er Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri, farinn að undirbúa þessi nýju garðiönd og vonast til að hægt verði að þurrka þau nægilega snemma til að þau komizt í not jafnsnemma öðrum garðlöndum Reykvíkinga. Ahugi Reykvíkinga á að rækta sjálfir kartöflur hefur farið mjög vaxandi núna, þar eð kartöflur hafa hækkað svo mjög í verði, enda niðurgreiðslum á þeim hætt. Á sl. ári höfðu um 900 manns garðlönd hjá bænum, en nú þarf að útvega 1000-1100. Um 100 manns hefur nú misst garða sína í Vatnagörðum og þarf því að útvega um 240 nýja garða, að því er Hafliði tjáði blaðinu. Nú eru engir kartöflu- garðar orðnir eftir innan Elliða- ánna, nema í Vatnsimýrinni, en þar verða garðar sennilega að- eins í eitt ár enn, ef byrjað verð- Santa Monica, Kaliforníu 13. apríi (NTB). I FYRRAMÁLI® eftir ísl. tima, verður Oscars-verðlaunum úthlutað í Santa Monica í Kaliforníu. Talið er, að kvik- myndaleikarinn Sydney Porter hafi mikla möguleika á að verða fyrsti blökkumaðurinn, sem hlýtur verðlaunin fyrir beztan leik, en það er leikur hans í kvikmyndinni, „Liljur vallarins“. Sú mynd er einnig talin koma til greina sem bezta mynd árs- ins. Af þeim kvikmyndum og kvikmyndaleikúrum, sem keppa um Oscarverðlaunin að þessu sinni, eru flestir brezkir. 3rezka kvikmyndin Tom Jones þykir sigurstranglegust, og hljóti hún verðlaunin, verður hún önnur SAMSKIPTI ÞJÓÐA Fyrirlestur í>órs Vilhjálmsson- ar borgardómara um Samskipti þjóða sem haldinn skyldi í kvöld verður í þess stað fluttur n.k. þriðjudagskvöld 21. apríl kl. 8,30 í Valhöll, vegna fundar Landsmálafélagsins Varðar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld um Ný mæli í skatta og útsvarsmálum. LAUNÞEGABLÚBBURINN Pétur Sigurðsson alþm. flytur erindi sitt um Mismun verka- lýðshreyfingarinnar austan og vestan járntjalds á fundi laun- þegaklúbbsins n.k. fimmtudags- kvöld 16. apríl kl. 20,30 en það erindi féll niður á síðasta fundi klúbbsins vegna veikinda ræðu- manns. HELGARRÁ»STEFNA SUS Þeir félagsmenn Heimdallar, sem hug hafa á að sækja helgar- ráðstefnu SUS í Skíðahótelinu við Akureyri um næstu helgi eru vinsamlegast beðnir um að til- kynna skrifstofu Heimdallar eða SUS, sími 17100, þátttöku sína. ur á byggingu Norræna hussins. Núverandi garðlönd eru svo að segja eingöngu við Rauðavatn og í svokölluðum Borgarmýrum í landi Jörva við Vesturlandsveg. Fólk sem þar hefur garða fær að hafa þá eitthvað framvegis, annars er það land komið undir hið nýja skipulag. Garðlöndin í fallegum dal. Nýju garðlöndin í Skammadal liggja nokkuð hátt og á móti suðri og er mjög fallegt útsýni úr dalnum, með Helgafell á aðra hönd og Reykjafellið á hina, fagra fjallasýn og útsýn til Reykjavikur. Þarna geta bæjar- búar fengið garðskika og mega að venju reisa þar litla kofa, en gengig verður ríkt eftir að kröf- um um útlit og hirðu á þeim sé hlýtt. Þetta er skjólríkur og fall- egur staður. Landið er mýrlent og þarf að ræsa það fram og vonast garðyrkjðstjóri til að hægt verði að þurrka það svo snemma að hægt verði að taka það í notkun jafnsnemma öðrum garðlöndum í vor. kvikmyndin, sem ekki er fram- leidd í Bandaríkjunum, er þau hlýtur. Eina kvikmyndin, sem gerð hefur verið utan Banda- ríkjanna og hlotið Oscar-verð- launin er Hamlet Sir Laurence Oliviers 1948. Samtök lífeyris- s jóða í undir- búningi Á SAMEIGINLEGUM fundi for- ystumanna lífeyrissjóða í Reykja vík og nágrenni, sem haldinn var í Þjóðleikhúskjallaranum sl. föstudag, var kosin þriggja manna nefnd til þess að vinna að undirbúningi að stofnun sam- taka þeirra lífeyrissjóða, sem njóta viðurkenningar fjármála- ráðuneytisins. Aðaltilgangur samtakanna mun verða sá að gæta hagsmuna lífeyrissjóðanna, vinna að sam- ræmingu í samskiptum þeirra innbyrðis og loks að safna á ein- um stað upplýsingum, sem að gagni geta komið fyrir einstaka sjóði. Brussel, 13. apríl (NTB-AP) TALSMAÐUR læknafélags Belgiu, Joseph Farber, skvrði frá því í dag, að læknarnir ætluðu að hætta að reka neyðarþjónust- una, sem komið var á. þegar þeir gerðu verkfall fyrir unt. það bil hálfum mánuði. Talsmaðurinn sagði, að lækn- arnir gripu til þessa úrræðis, þar sem stjórnin virtist ekkert vilja DAGANA 15.—17. apríl nk. mun franskt flugþiljuskip fyrir þyrl- ur verða í kurteisisheimsókn í Reykjavík. Skipið ber nú nafnið „La Résolue", en síðar verður því breytt í annað og þekktara nafn. Vísiaðmíráll Claude Burin des Rociers Hingað kemur skipið frá Phila delphia í Bandaríkjunum, en það hefur verið á siglingu síðan 20. marz og komið víða við. Héðan fer skipið til Cherbourg og víðar, en síðar í vor verður nafni þess breytt. Mun það þá skírt „Jeanne d’Arc“ og verða notað sem skólaskip. Franska flugvélamóðurskipið verður almenningi til sýnis á miðvikudag og fimmtudag, þann 15. og 16. apríl, báða dagana kl. Þeir læknar, sem skráðir eru í varalið beigíska hersins hafa allir verið kallaðir til starfa, en þeir eru 3500. Þegar síðast frétt- ist höfðu 2500 læknar gefið sig fram. Á tímabili í dag leit út sem læknar í bænum Malines í ná- grenni Brússel hefðu náð sam- komulagi við bæjarstjórnina og myndu hefja störf. Læknarnir í II-5 e. h. Bátar frá skipinu verða í förum milli skips og lands. Geysimikið og vel búið skip La Resolue var byggt í Brest og hleypt af stokkunium í sept- omber 1961. Skipið er 11 þús. tonn að stærð, 607 fet á lend, og búið 40 þús ha. vel og gang- hraði er 26 hnútar. Skipið er búið 8 þungum þyrlum og 8 orustuþyrlum, 4 loftvarnabyss- ilirn með 3,9 tommu hlaupavídd. I>að er allt búið loftkælingu og og hið þægilegasta. Á friðartím- urn er skipið notað sem skóla- skip fyrir flotann, en á styrj- cldartímum má nota það sem flugvélamóðurskip og flutninga- skÍD við landgönguinnrás. Áhöfn La Resoluee á friðartím am er 44 liðsforingjar, 670 flotaliðar og 192 skipsmenn. Eikipinu stjórna vísiaðmírállinn Claude Burin des Roeiers og kapteinn Pierre Clotteau. Aðmír- állinn er maður á sextuesaldri og hefur gegnt háum stöðum í franska flotanum í áratuei. Hann er kvæntur og á 5 börn. Clotteau kapteinn er maður um fimmtu<?t og hefur einnig þjónað í franska Manila 13. apríl (NTB). Á FUNDI Suðaustur-Asíu- bandalagsins (SEATO), sem nú fer fram í Manila á Fil- ippseyjum, gagnrýndi fulltrúi Thailands, Thanat Kohman, kvæðagreiðsla fór fram. Þegar læknarnir ætluðu að fara að hefja vinnu, hljóp snurða á þráð- inn og talsmaður þeirra í bæn- um lét svo ummælt, að stjórnin hefði þegar í stað ætlað að ganga bak orða sinna. Lýsti hann samn ingana vig borgarstjórnina dauða og ómerka og kvað lækna í Mali nes ætla að halda áfram að berj- ast við hlið stéttarbræðra sinna. Pierre Clotteau, kapteinn flotanum víðs vegar um heim I árat.ugi. Hann er sérfræðingur í elektroniskum vísindum síðan 1932 og hefur haft háar stöður á mörgum frægum skipum. Hann er kvæntur og á 8 börn. harðlega tillögu Frakka ura hlutleysi Suður-Vietnam. Utanríkisráðherra Frakka, Couve de Murville, situr fund- inn. Hann hlýddi með abhygli á ræðu Kohmans, en tók ekki þátt í lófataki að henni lokinni. Mur- ville flutti ræðu í dag. Kvaðst hann ekki telja það hlutverk þess-a fundar að leysa öll deilu- mál, er að steðjuðu, á nokkrum dögum. Hins vegar kvað hann fundarmenn geta tafnað ýmsan smávægilegan ágreining, ef vilji væri fyrir hendi. Meðal annarra ræðumanna I dag var Dean Rusk, utanrikis- ráðherra Bandaríkjanna. Kvað hann stjórn S-Vietnam vera á réttri leið, því að hún hefði gert sér ljóst, að ekki væri unnt að sigrast á skæruliðum kommún- ista með hernaðaraðgerðum ein- um saman. Til þess að fullnaðar- sigur mætti vinnast, væru nauð- synlegar miklar efnaihagslegar og félagslegar framfarir í land- inu. Rusk sagði ennfremur, að Bandaríikin væru á þeirri skoð- un, að þeim bær> að veita Malaysíu aðstoð. gera til bess að koimast að sam- I bænum eru 94, en þar af voru 40 komuiagL. * á móti samkomulaginu þegar at- Hlýtur blökku- maður Oscar? Lœknar í Belyíu leggja niður neyðarþjónustu Thailendingar gagnrýna Frakka Frá fundi SEATO á Filippseyjum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.