Morgunblaðið - 14.04.1964, Side 7
Þriðjudagur 14. apríl 1964
MORCUNBLAÐIÐ
7
2ja herbergja
íbúð við Hjarðarhaga er til
sölu. íbúðin er á 4. hæð.
Herbergi fylgir í risi.
2ja herbergja
lítil ibúð á 1. hæð í nýlegu
húsi við Hjailaveg er til
sölu. Uppsteyptur bilskúr
íylgir.
2ja herbergja
ibúð um 85 ferm. í kjallara
við Drápuhlið er til sölu.
Sér inngangur og sér hita-
lögn.
3/o herbergja
ilbúð á 3. hæð við Lönguhlíð
(endaíbúð) er til sölu. —
Herbergi fylgir í risi.
3ja herbergja
rishæð við Alfheima er til
sölu. Útborgun 150 þús. kr.
3ja herbergja
íbúð á 1. hæð í fjölbýlis-
húsi við Hringbraut er til
sölu. Endaíbúð.
3/‘o hcrbergja
rúmgóð rishæð við Sigtún
er til sölu.
4ra herb.
falleg nýtízku íbúð á 3. hæð
við Stóragerði er til sölu.
4ra herb.
neðri hæð við Brúnaveg í
Laugarásnum er til sölu.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS £. JONSSONAR
og
GUNNARS M. GUÐMUNDSS.
Austurstræti 9. Símar: 14400
og 20480.
Einbýlishús
í Garðahreppi
Fullgert nýtízku hús á einni
hæð um 132 ferm. Verð 900
þús.
Fokhelt hús um 148 ferm. með
bílskúr.
Teiknað af Kjartani Sveins-
syni. Verð 550 þús.
Hiis í smíðum um 135 ferm.,
tilbúið undir tréverk, eld-
hús nærri fullgert. Verð 850
þús.
Fokhelt hús (fullgert utan)
um 190 ferm. ásamt bílskúr.
Verð 600 þús. TeL'-.ningar og
nánari upplýsingar eru fyrir
hendi á skrifstofu okkar.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
og
GUNNARS M. GUÐMUNDSS.
Austurstræti 9,
símar: 14400 og 20480
Einbýlishús
i Laugarásnum
Grunnflötur hússins er ca. 90
ferm. Á hæðinni eru stór stofa
með arni, eldhús og snyrting.
Á efri hæð: 3 svefnherbergi,
bað og stórar svalir. Innrétt-
aður kjallari er undir öllu
húsinu. Vandaður bílskúr fylg
ir eigninni og lóðin er ræktuð.
Söluverð: 1.700.000 kr.
Útborgun: 1.000.000 kr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E JONSSONAK
og GUNNARS M. GUÐ-
MUNDSSONAR
Austurstræti 9.
Simar 14400 og 20480.
íbúðir til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð í Norð-
urmýri.
3ja herb. íbúð við Digranes-
veg.
4ra herb. risíbúð við Sigtún.
4ra herb. íbúð rið Sólheima.
Eignaskipti æskileg á ein-
býlishúsi í Hafnarfirði eða
við Silfurtún.
5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi
ásamt tveimur risher-
bergjum og bílskúr í Norð-
urmýri.
6 herb. raðhús ásamt bilskúr
við Hvassaleiti *og Álfta-
mýri.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteirnasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 cg 15414 heima.
Hús — íbúðir
Hefi m. a. til sölu:
5 herb. nýleg íbúð á hæð við
Kleppsveg, hurðir og skáp-
ar úr harðviði.
5 herb. íbúð á hæð í tvíbýlis-
húsi við SkóJagerði, Kópa-
vogi.
Þvottahús
Einnig til sölu þvottaihús í
fullum rekstri með nýiegum
vélum í góðu húsnæðL
Ba'dvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Kirkjutorgi 6.
7/7 sölu
Stórglæsileg 5 herb. íbúð á 2.
hæð við Ásgarð. Sérstaklega
fallegt útsýni.
6 herb. ibúð við Laugarnes-
veg.
6 herb. hæð við Goðheima.
5 herb. hæð við Sólheima. —
Selst fokheld með bílskúr.
4ra herb. rishæö við Fornhaga
4ra herb. hæð við Hlíðaveg
í Kópavogi.
2ja herb. einoýlishús í Kópa-
vogi.
2ja herb. íbúð á 1. hæð með
sér inng., á Seltjarnarnesi.
2ja herb. íbúð á 1. hæð í stein-
húsi við óðinsgötu.
3ja herb. jarðhæð við Efsta-
sund. Allt sér.
Einbýlisliús í KópavOgi bæði
fullgerð og í smíðum. Sum-
um fylgja stór vinnupláss.
Hús ca. 25 km frá borginni.
Húsið er steinhús, tvær
hæðir. Einn hektari af landi.
Eignarland ca. 20 km frá boig
inni.
7/7 sölu
á Seyðisfirði
Hús við aðalathafnasvæði
Kaupstaðarins. í húsinu eru
10 íbúðarherbergL 3000
ferm. lóð.
Höfum kaupendur
að íbúðum af öllum stærð-
um í smíðum >g fullgerðum
bæði í borginni og nágrenni.
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Sölum.: Olafur Asgeirsson.
Kvöldsími kl. 19—20 — 41087
7/7 sölu
4ra herb. glæsileg íbúð á 2.
hæð við Mávahlíð. Bílskúr
fylgir. Til sölu í sama húsi
5 herbergja ibúð í risi.
Fasleignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 20190 og 20625.
Til sölu 14.
2ja ibúða hús
steinhús 84 ferm. hæð og
rishæð og kjallari undir
hálfu húsinu við Langholts-
veg. Á hæðinni eru 2 herb.,
eldhús og bað. í rishæð
3 herb., eldihús og bað. —
í kjallara 1 herb., geymslur,
þvottahús og miðstöð. Kækt
uð og girt lóð. Bílskúrsrétt-
indi.
Verzlunar- og íbúðarhús á
eignarlóð við Miðborgina.
Raðhús 58 ferm. kjallari og
tvær hæðir, alls 7 herb.
íbúð við Skeiðarvog.
Steinhús 80 ferm. hæð og ris-
hæð. Alls 8 herb. íbúð á
1100 ferm. eignarlóð við
Skólabraut. Æskileg skipti
á húseign í borginnp ca.
6—7 herb. íbúð, má vera
gamalt hús.
Nýtizku 6 og 7 herb. íbúðir í
borginni.
Hæð og rishæð, alls 5 herb.
ibúð með séi inngangi og
sér hitaveitu í Austurborg-
inni.
Nýleg 4 herb. íbúð um 100
ferm. við Ásbraut.
4 herb. risíbúð 108 ferm. með
svölum við Kirkjuteig.
4 herb. íbúð um 100 ferm. með
sér inngangi og sér hita við
Melabraut.
Nýleg 3 herb. íbúð um 90
ferm. í Vesturborginni.
Nýleg 3 herb. íbúðarhæð með
svölum við Njálsgötu.
Nýleg 3 herb. íbúð um 90
ferm. á 3. hæð við Sól'heima.
2 herb. íbúð á 2. hæð við
Blómvallagö i.
2 herb. risíbúð um 50 ferm.
við Hjallaveg.
Ný 2 herb. kjallaraíbúð með
sér inngangi og sér hita og
bílskúrsréttindum við Holta
gerði.
Nýleg 2 herb. íbúðarhæð við
Gnoðavog.
Sér hæð 144 ferm. í smíðum
og margt fleira.
ílýjafasteipasalan
Laugaveg 12 — Sími .24300
Kl. 7.30—8.30: Sími 18546.
7/7 sölu
Nýleg vönduð 4ra herb. 2. hæð
við Hvassaleiti. íbúðin er
I þrjú svéfnherbergi og ein
stofa. Góðar svalir. Teppi á
stofum og skála.
5 herb. vönduð efri hæð I
tvíbýlishúsi austan í Laugar
ásnum (við Kambsveg). Sér
inngangur. Sér hiti. Sér
þvottahús á hæðinni. Skipt-
ur garður. Bílskúrsréttindi.
Nýleg 130 ferm. endaíbúð
6 herb. 4. hæð við Eskihlíð.
íbúðin er 4 svefnherbergi,
2 stofur, eldhús og bað,
kæliklefi á hæðinni. Góðar
geymslur. Bílskúrsréttindi.
Einbýlishús 130 ferm. 5 herb.
Allt á einni hæð. 60 ferm.
bílskúr fylgir. Skipti koma
til greina á góðri 3—4 herb.
íbúð.
Einbýlishús á eignarlóð við
Grettisgötu, 6—7 herb.
Glæsileg ný 3ja herb. hæð
við Ljósiheima.
Nýleg 2ja herb. 4. hæð við
Hjarðarhaga ásamt 1 herb.
í risi. Laus 14. maí.
3ja herb. íbúðir við Bragagötu
og Ásvallagötu.
Steyptur grunnur undir ein-
býlishús á mjög góðum
stað í Kópavogi. Góð teikn-
ing.
26 herb. fokhelt einbýlishús
við Smáraflöt. Bílskúr.
íiitdf Siprðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Símj 16767.
Heimasimi kl. 7—8: 35993.
losleipir til söla
2ja herb. íbúð við Asbraut.
2ja herb. íbúð við Mánagötu.
3ja herb. ibúð við Hjallaveg.
Bílskúr.
3ja herb. íbúð á hæð í Austur
bænum.
4ra herb. íbúð í Vesturbænum
4ra herb. íbúð við Álfhólsveg.
5 herb. íbúð á hæð við Álf-
hólsveg. Bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð á hæð við Álf-
heima.
Raðhús við BFæðratungu.
Glæsilegt raðhús við Hvassa-
leiti. Bílskúr.
Einbýlishús i Kópavogi.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
smíðum í Kópavogi.
7 herb. íbúð í smíðum við
Mosgerði. Allt sér.
Austurstræti 20 . Slmi 19545
7/7 sölu
6 herb. nýleg hæff í Heima-
•bverfi. Bílskúr fylgir. Ibúð-
in er í leigu í tvö ár. Hag-
stæð kjör.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Símar 20625 og 20190.
7/1 sölu
Skrifstofuhúsnæði á 3. hæð
_við Garðastræti.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Símar 20625 og 20190.
7/7 sölu
4ra herb. nýleg jarðhæff við
Bugðulæk. Sér inngangur,
sér hiti. Vönduð íbúð.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14
Sími 20625 og 20190.
7/7 sölu m.m.
Húseign með tveim íbúðum á
eignarlóð, stór bilskúr og
góð lán til langs tíma geta
fylgt.
3ja herb. risibúff við Ásvalla-
götu.
3ja herb. risábúð í Kópavogi.
5 herb. hæð með öllu ser og
bílskúrsréttindum.
Lítið einbýlishús ásamt bygg-
ingarlóð í Kópavogi.
Einbýlishús á einni hæð í
Silfurtúni.
3ja herb. íbúð við Óðinsgötu
með bílskúr.
Hæð og ris, 2 íbúðir, á hita-
veitusvæðinu.
Verzlunarpláss í Vesturbæn-
um.
Verzlun í leiguhúsnæði i Aust
urbænum.
Húseign með stóru iandi í
Fossvogi.
Höfum kaupendur að 2,ia—4ra
herb. íbúðum og eirabýlis-
húsi í gamla bænum. Mjög
háar útborganir.
Rannveig
Þorstemsdóttir hrl.
Málflutningur, fasteignasaJa.
Laufásv. 2. Simar 19960, 13243.
7/7 sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Drápuhlíð. Sér inng., sér
hitaveita.
2ja herb. jarðhæð við Kjart-
ansgötu. Teppi á stofu
fylgja.
3ja herb. jarðhæð við Efstn-
sund. Ailt sér, bílskúrsrétt-
ur.
3ja herh. rishæð við Melgerði
í góðu standi.
Stór 3ja herb. risíbúð við Sig-
tún.
Nýleg 3ja herb. íbúð við Sól-
heima.
4ra herb. íbúð við Garðsenda.
Séi inngangur.
Ný 4ra herb. íbúð við Háa-
ieitisbraut. Selst að mestu
fullfrágengin.
Nýleg 4ra herb. endaíbúð við
Stóragerði. Bílskúrsréttindi.
Ný 4ra herb. ibúð í Laugar-
neshverfi. Stórar svalir. Sér
hitaveita.
4ra herb. íbúð við Tunguveg.
Sér inngangur. Bílskúrsrétt-
indi.
Nýleg 5 herb. búð við Ásgarð.
Sér hitaveita.
5 herb. efsta hæð við Rauða-
læk. Gott útsýni.
Ennfremur 4ra—6 herb. íbúðir
í smíðum víðsvegar um bæ-
inn og nágrenni.
EIC.NASALAN
H 1 V K J /V V I K
‘þórtur <§. 3{alldó róton
Uatilltur }a.ttlgna*aU
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kL 7 sími 20446.
Höfum kaupanda
aff góffri 2ja herb. íbúff. Helzt
í Vesturbænum.
Höfum kaupanda að góðri
3ja—4ra herto. íbúð. Má
vera í Kópavogi.
Höfum kaupanda aff 5 herb.
íbúff með öllu sér.
TIL SÖLU
Nýleg 3ja herb. íbúð við
Kaplaskjólsveg.
Gott parhús í Kópavogi. —
Stærð 82 Lrm. á tveim
hæðum.
Nýtt einbýlishús í Silfurtúni.
Glæsilegt einbýlishús í smið-
um í Kópavogi.
Húsa & íbúðasoian
Laugavegi 18, III, hæð/
Sími 18429 og
eítir kL 7 10634
Skóbæi
Laugavegi 20.
Auglýsir nýkomið
Plastskór kvenna
Italskar töflur
Uppreimaðir strigaskór
Inniskór karlmanna
Karlmannaskór
Gúmmístígvél
Drengja- og herrasokkar
í fjölbreyttu urvalL
Póstsendum.
Skóbæi
Laugavegi 20. - Simi 18515.