Morgunblaðið - 14.04.1964, Síða 11

Morgunblaðið - 14.04.1964, Síða 11
Þi'iSjviáa.Cur 14. npríl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 11 MIRAMAS FRAKKLANDI : TAUNUS 12M CARDINAL EKIÐ 300.000 km Ðag og nótt í 117 doga, við ðll hugsanleg veðurskilyrði setti venjulegur (Standard) Taunus 12M óviðjafnanlegt met í jiolraunarakstri, er honum var ekið vegalengd sem svarar til 15-20 óra venjulegs aksturs. 108 metum bifreiða af öilum stœrðum og gerðum var hnekkt og Taunusinn ók alla vegalengdina 300.000 km., d meðalhraða sem var yfir 106 km. 6 klukkustund. Ekkert getur betur sannað hina stórkostlegu eiginleika og yfírburði Taunus 12M Cardínal. KYNNIST TAUNUS 12M CARDINAL. 10. júlí 1963 kl. 12 ú Hoðégi hófst lengsti þolrounorokstur í sögu bifreiðanna með venjulegum (Standord) Tounus 12M Cordinal. 117' ddgum (Eitt hundroð og soutjón dögum) og nóttum síðor var sett nýtt heimsmet í þolrounorakstrL The Fédération International de l'Automobile verður opin- berlega oð stoðfesta ollor hæfnisprófonir. Hér sést fullfrúl FIA oð störfum og fylgist nókveemlega með ðllu. Rigning, rigning, rigning — dog og nótt. Akstur ó bloutum og hólum broutum krofðist fullkomins stöðugleiko, og óvið- jofnonlegro oksturseiginleiko. Tourtusinum var ekið ð hroða, sem vénjulegur ökumoður mun aldrei krefjost of honum. Aéeðalhroðina vor 106.49 km 6 klukkutima yfir ollon • 300.000 km oksturinn og er só tími innifolinn, sem fór til eftirlits, eldsneytis-ófyllinga og skiptinga ökumonna og þor cf leiðondi vor raunverulegur oksturshroði oð sjólfsögðu longtum meiri. Ein of 1022 beygjum, sem toka vorð ó hverjum degi og hér vor þoð, sem framhjóladrif Tounus 12M sonnoði óum- deilanlega kosti sina og stöðugleika við hroðokstur. 000 km 50 4. nóvember 1963 var heimsmetið sett. Einn ökumonnonna sofnaði við stýrið, er kílómetrostoðon vor 284.275 km, og ók út of broutinni. Þrótt fyrir töluverðor ytri skemmdir ók hinn traustbyggði Tounus 12M ófrom og louk 300.000 km okstrinum. (Ökumaðurinn slopp ómeiddur.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.