Morgunblaðið - 19.04.1964, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 19.04.1964, Qupperneq 30
30 MOnCUNBLAÖIO Súnifucfáguí 20. apríí 1964. ' — Erlend tíðindi Framhald af bls. 13. verkalýðssamtaka í þeim mál- um. • Samdráttur í lánastarfsemi, einkum sé dregið úr neyzlu- lánum. # Skattahækkanir, eða nýir skattar. Ailir virðast sammála um, að draga beri úr eftirspurn heima fyrir, en hún hefur verið svo mikil, að komið hefur niður á útflutningi, auk þess, sem inn- flutningur hefur farið fram úr því, sem góðu hófi gegnir. Afleiðing þess hefur orðið sú, að allmikill halli hefur komið fram á viðskiptajöfnuði. Þetta hefur einkum gert vart.við sig í Frakklandi, Ítalíu og Hollandi. Verðhækkun neyzluvara hefur orðið mest í þessum þremur ríkjum að undanförnu. Hins vegar hafa þær ekki verið eins miklar í V-Þýzkalandi og Belgíu. Verðmismunur sá, sem þannig hefur orðið á neyzluvörum inn- an banöalagsins, hefur m. a. orðið til þess, að í Frakklandi hefur eftirspurn eftir v-þýzkum vörum aukizt. Bandalagsríkin eiga þannig við nýtt vandamál að etja: sam- ræmingu aðgerða gegn verð- bólgu Takist það, er miklum vanöa bægt frá. t ríkjum Fríverzlunarsvæðis- ins, EFTA, hefur ekki verið talin ástæða til að grípa til slíkra aðgerða, enda sú skoðun almenn meðal stjórnmálamanna, a.m.k. ennþá, að verðbólguhætt- an sé hvorki mikil, né aðkall- andi. Afgreiðslumann vantar okkur nú þegar. Ræsír hf. Afgreiðslumaður Óskum að ráða vanan afgreiðslumann í byggingavöruverzlun vora nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppiýsingar á skrifstofu vorri jgl ludvig 1 1 STORR J Laugavegi 15, 11. hæð. ^ J Þú ert broshýr, þykir mér. Já, ég er að fara tii útlanda með Flugfélaginu. Jaó verður dásamlegt að hvíla sig í Kaupmannahöfn, fara í Tívolí, verzla á Strikinu, njóta lífsins eftir allt stritið! Flugfélagið býður 25 '°/o afslátt af fargjöldum til útlanda ívertíóarlokin. perðin til Hafnar verður þá 1688 krónum ódýrari. Leitið upplýsinga um lágú fargjöldin hjá Flugfélaginu eða ferðaskrifstofunum. fo/Zf/Sj ///? ICJELAJVJOAIM9. Námsstyrkur bor«arstjórnar- innar í Kiel BORGARSTJÓRNIN i Kiel mun veita islenzkum stúdent styrk til námsdvalar við háskólann þar í borg næsta vetur. Styrkurinn nemur DM 300,— á mánuði í 10 mánuði, eða sam- tals DM 3000,— til dvalar í Kiel frá 1. okt. 1964 til 31. júlí 1965, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Um styrk þennan geta sótt allir stúdentar, sem hafa stundað hás'kólanám í a. m. k. þrjú miss- eri í guðíræði, lögfræði, hag- fræði, læknisfræði, málvísind- um, náttúruvísindum, heimspeki, sagnfræði og landlbúnaðarvís- indum. Ef styrkhafi óskar eftir því, verður 'honum komið fyrir í stúdentagaiði, þar sem fæði og húsnæði kostar um DM 200,— á mánuði. Styrkhafi skal vera kominn til háskólans eigi síðar en 15. okt. 1964 til undirbúnings undir nám- ið, en kennsla hefst 1. nóvember. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu í þýzku. Umsóknir um styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla íslands eigi síðar en 30. apríl n.k. Umsóknum skulu fylgja vottorð a. m. k. tveggja manna um náms- ástundun og námsárangur og a. m. k. eins manns, sem er per- sónulega kunnugur umsækjanda. Umsóknir og vottorð skulu vera á þýzku. (Frá Háskóla íslands) Yfir 50 lestir í roön Akranesi, 17. april: — HÖFRUNGUR II landaði hér í morgun 51 lest, sem hann fisk- aði ínet og nót og Sólfari 53,5 tonnum, er hann fiskaði í net. 14 netabátar lönduðu hér í gær, trillubáturinn Hafþór er fékk 2 tonn og þilfarstrillubáturinn Froeti, sem fiskaði 1,7 tonn. — Oddur. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 Cerum við kaldavatnskrana og W.C. hana. Vatnsveita Aeykjavíkur Símar 13x34 og 18000 Senuaft Roigeymar fyrir báta og bifreiðar. 6 og 12 volta. Margar staferðir. Rafgeymahleðsla og viðgerðir. RAFGEYMABÚðlM Husi sameinaða. Skrifstofuherbergi óskast nú .þegar, má vera lítið, þarf ekki að vera í mið- bænum. Tilboð sendist í Box 278 fyrir þriðjudag. Úfboð — Húsgögn Tilboð óskast í smíði á skrifstofuhúsgögnum, allt um 200 skrifborð. — Teikninga- og útboðslýsinga má vitja á teiknistofu SÍS gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Teiknistofa SÍS Hringbraut 119. íbúð fil leigu Tvær samliggjandi stofur, (35 fm.) ásamt eldhúsi og baði, og innri- og ytri- forstofu á aðal-hæð í Blönduhlíð 8, Rvík. Hitaveita. íbúðin er til sýnis í dag (sunnudag) kl. 2—6 s.d. Tekið á móti tilboðum á staðnum. F. J. B A T A R Getum tekið að okkur smíði á bátum úr aluminium, stærðir allt að 14—16 tonn. Til dæmis um hina mörgu kosti aluminíum báta viljum við taka fram eftirfarandi: Þeir hvorki ryðga eða tærast, viðhaldskostnaðiu’ er þess vegna ávallt í lágmarki. Þeir eru léttari, bera meira og ganga betur með sömu vélarorku. Fiskimenn í Bandaríkjunum og Kanada, hafa fyrir löngu uppgötvað kosti aluminiumbáta, og nota þá í þúsundatali. Leitið nánari upplýsinga. Vélsmiðja Bjöms IHagnussonar Keflavík — Símarl737 og 1175. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiniimmiiiiiw FREDENSBORG — ÚRVAL SV-lands leika í dag kl. 3,30 í íþróttahúsi Keflavíkurflugvalla r. — Ferðir úr Lækjargötu kl. 2. Aðgöngumiðar seldir við bílana og í flugvallarhliði nu. VÍKINGUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.