Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 6
MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. maí 1964 Fermingor Ferming- í Gaulverjabæ, hvíta- sunnudag- 17. maí kl. 2 e.h. Piestur. Séra Magpnús Guðjónsson. STÚLKUR: Árný Elsa Þórðardóttir, Barnaskóla Gaulverjabæ. Bjarney Sigurlaugsdóttir, Ragn- heiðarstöðum. Guðný Vilborg Gunnarsdóttir, Seljatungu. i Guðrún Guðmundsdóttir, Klængs- seli. Julíana Sigríður Sigurlaugsdóttir, Ragnheiðarstöðum. . Margrét Jónsdóttir, Fljótshlum. Svanborg Siggeirsdóttir, Baugs- stöðum. PILTAR: Ólafur Benediktsson, Tungu. Sigurður Vigfússon, Seljatungu. Þorkell Heimir Markússon, Gerðum. Ferming; aS EyrarbaKla 2. hvíta- sunnudas kl. 2 e.h. STÚLKUR: Dagbjört Gísladóttir, Litlu-Háeyri. Jóhanna Hafdís Magnúsdóttir, Staðarbakka. Kristín Bjarnadóttir, Lundi. Sigurhanna Vilbergs Sigurjóns- dóttir, Merkisteini. PILTAR: Bjarni Þór Jónatansson. Heiðmörk Erlendur Ómar Óskarsson, Norður- kotl. Helgi Ingvarsson, Skúmsstöðum. Jón Halldórssort, Sunnutúni. Karel Kristjánsson, Búðargerði. Magnús Þór Þórisson, Brennu. Ólafur Jónsson, Búðarstíg. Rúnar Eiríksson, Ingólfi. Stefán Anton Halldórsson, Sunnu- túni. Ferming í Útskálakirkju hvita- sunnuda,; kl. 2 e.h. STÚLKUR: Alda Ögmundsdóttir, Heiðartúni. Erla Kristín Þorsteinsdóttir, Reyni- stað. Jóhanna Pálína Sigurbjörnsdóttir, jSkálholti. Marta Guðmundsdóttir, Meiða- stöðum.' Marta Guðfinna Markúsdóttir, Bjargarsteini. Þóra Margrét Sigurðardóttir, Brautarholti. Þóra Sigríður Njálsdóttir, Berg- þórshvoli. DRENGIR: Guðmundur Kristberg Helgason, Melstað. Gunnar Hámundarson Hasler, Silfurtúni. Hjörtur Sigurjón Sigurðsson, Hrauni. Ingvar Björn Ólafsson, Flanka- stöðum. Rafn Torfason, Miðhúsum. Sigfús Kristvin Magnússon, Bræðra borg. Sigurður Guðmundsson, Lindartúni Theódór Guðbergsson, Húsatóftum. y Ferming í Hvalsneskirkju annan hvitasunnudag kl. 10.30 f.h. STÚLKUR: Erla Sigurbjörg Sigursveinsdóttir, Túngötu 13, Sandgerði. Hafdís Garðarsdóttir, Austur- götu 11, Sandgerði. Guðveíg Bergsdóttir, Bæjarskerj- um. Hjördis Kristinsdóttir, Suður- götu 8, Sandgerði. Jóna Guðrún Bjarnadóttir, Suður- gotu 20, Sandgerði. Sesselja Sigríður Jóhannsdóttir, Brekkustíg 11, Sandgerði. Svanfríður Aðalbjörg Sigurðard., Upppsalaveg 3, Sandgerði. DRENGIR: Axel Jónsson, Brekkustíg 1, Sand- gerði. Einar Sigurður Sigurðsson, Upp- salaveg 3, Sandgerði. Jón Ásmundsson, Vallargötu 7, Sandgerði. Júlíus Jón Jónsson, Hlíðargötu 11, Sandgerði. Ferming í Hvalsneskirkju annan hvítasunnudag' kl. 2 e.h. STÚLKUR: Agnes Agnarsdóttir, Suðurgötu 28, Sandgerði. Anna Sveindís Margeirsdóttir, Tún götu 7, Sandgerði. Ann-Fri Jensa Sögárd, Suðurgötu 36, Sandgerði. Oödný Bergþóra Guðjónsdóttir, Suðurgötu 1, Sandgerði. Sigríður Árný Árnadóttir, Landa- koti, Sapdgerði. Sclborg Sumarliðadóttir, Tún- götu 11, Sandgerði. DRENGIR: Arnbjörn Rúnar Eiríksson, Ný- lendu, Stafnesi. Berent Sveinbjórnsson, Túngótu 1, Sandgerði. Einar Valgeir Arason, Klöpp, Sand, gerði. Sigurbjörn Hreindal Pálsson, Gunn arshólma, Sandgerði. Skúli Guðmundsson, Túngötu 19, Sandgerði. Ferming í Kálfatjarnarkirkju i bvítasunnudag kl. Z e.h. DRENGIR: Eyjólfur Kristján Jónsson, Hóf- gerði 5, Kópavogi. Helgi Ragnar Guðmundsson Lyhg- holti, Vogum. • Jóhannes Hólm Reynisson, Austur- brún 28, Reykjavík. Klemens Egilsson, Minni-Vogum. Kristján Guðmundsson, Sunnu- hvoli. Magnús Kolbeinsson, Auðnum. Pétur Fell Guðlaugsson, Nýjabæ. STÚLKUR: Bjarndís Steinþóra Jóhannsdóttir, Holti. Sigrún Sigurðardóttir, Sólvöllum. Fermingr í Bessastaðakirkju 2. hvítasunnudag kl. 2 c.h. DRENGIR: Eilendur Karlsson, Garðarflöt 1. Guðmundur Friðrik Kristjánsson, Lækjarfit 5. Gunnar Jón Hilmarsson, Ásgarði 3. Hrafnkell Gunnarsson, Laufási 4. Ingimar Örn Ingimarsson, Breið- ási 9. Sigurlinni Sigurlinnason, Hraun- hólum 6. Snæbjörn Tryggvi Össurarson, Löngufit 34. Svavar Gunnarsson, Norður-Ey- vindarstöðum. Sverrir Friðriksson, Faxatúni 10. Ægir Ómar Þorsteinsson, Hraun- dal Garði. STÚLKUR: Brynja Marteinsdóttir Litlu-" Brekku. Elín Lára Sigurðardóttir Faxa- túni 2. Eva Sigurbjörnsdóttir, Lækjarfit 7. Guðný Jóna Ásmundsdóttir, Ás- garði 4. Heiða Sólrún Stefánsdóttir, Lækjar fit 6. Helga Guðmundsdóttir, Vesturbæ. Helga Sófusdóttir, Goðatúni 3. Inga Sonja Eggertsdóttir, Ara- túni 11. Ingigerðtir Guðbjörnsdóttir, Lækj- arfit 5. María Högnadóttir, Melási 6. Sigríður Guðfinna Karlsdóttir, Gérðakoti. Svandís Ingibjartsdóttir, Smára- flöt 14. Þorbjörg Hjörvarsdóttir Faxatúni 15. Þórunn Erla Guðmundsdóttir, Görðum. Framh. á bls. 12 Góðir gestir ÞAÐ er ekkert smávægilegt, sem hér er að gerast í músíklíf- inu þessa dagana. Frændur vor- ir Norðmenn gera hér ánægju- lega innrás með 60 manna aka- demískri sinfóníuhljámsveit, sarn ansettri af ungum stúdentum, læknum, lögfræðingum, guðfræð ingum og hagfræðingum ( og fleiri stéttum, og flytja okkur norska tónlist, m. a. eftir Grov- en, Svendsen, Sæverud og Geirr Tveit. Auk þessa leikur hljóm- sveitin sígilda klassíska tónlist, að því að mér er fortalið. Það er mikill og góður siður víða um heim að stofnsetja sinfóníuhljóm sveitir með áhugamönnum ein- um saman. Svo sem kunnugt er, þá en/ meðal ýmissa stétta í mannfélaginu ágætir hljóð- færaleikarar,. sem gefa hinum „lærðu" fagmönnuim lítið eftir. Eru þó stjórnendurnir venjuleg'a þekktir tónlistarmenn með mikla reynslu að baki. Svo er og hér, þvi stiórnandinn er Harald Bragen-Nielsen, mjög þekktur tónlistarmaður og fiðlu leikari, sem víða hefur starfað sem stjórnandi og fiðluleikari. Einnig er söngkonan Eva Prytz í för með hljómsveitinni, en hún nvtur mikils álits sem afbra.eðs söngkona í heimalandi sínu. Þá er enn ótalinn píanóleikarinn Ivar Johnsen, sem af möreum er talinn einn sniallasti píanó- leikari Skandinavíu. Slík heimsókn, sem þessi, ætti að vera okkur kærkomin og læirdómsrík. Hver veit nema hún verði til þess að akademíkarar okkar hér heima fari að spiara sig og stofna hljómsveit. Þeir eru hreint ekki svo fáir sem gætu leikið með í amatör-sveit. Harald Bragen-Nielsen En við skulum samt ekki flýta okkur um of með stofnun slíkr- ar 'sveitar ennþá, en hafa mætti hana í huga svona síðar meir. En hlustum á frændur vora, Norðmennina, sem nú sækja okk ur heim. Fyllum húsið fer þeir leika hér og flytja okkur tóna frá gamla Noregi, og fögnum komu þessara góðu gesta hjart- anlega. Páll ísólfsson. JARDSKJÁLFTAR New York, 8. maí <AP) Jarðskjátftar fundust í Jap- an, Júgóslavíu og; Kenya á fimmtudag, en ollu lklu tjóni. f bænum Senj -á Dalmatíu- strönd Júgóslaviu varð vart átta jarðskjálfta í gær, en alls hafa mælzt þar um 50 hrær- ingar undanfarinn hálfan mán uð. Hefur óhup, slegið á íbúana sem eru um 4.000, og gistu flestir þeirra utan húss í nótt. * SIGGI FRANS ÉG mætti Vincenzo Bem- etz fyrir framan Hressingar- skálann í gær og spurði, hvort það væri ekki nóg að gera. — Jú, jú, svaraði hann. Alltaf að kenna, alltaf að kenna. — Svo hélt hann áfram og sagði: En heyrðu! Nú er ég orð- in landi þinn, eða segir maður það ekki? — Búinn að fá íslenzkan ríkisborgararétt? — Já, ég held nú þaS. Og nú heiti ég Siggi Frans! Finnst þér það ekki stórkostlegt? Ég gat ekki gert að því. en ég hló og hló. Ég ætlaði að springa. svipurinn á manninum var svo kyndugur. En Sigga Frans var ekki hlátur í huga og ég skil það vel. Ég er Fransson, sagði hann til nánari skýringar. Svo kvödd umst við og þegar hann hélt áfram út á Lækjartorg var hann enn að muldra: Siggi Frans, Siggi Frans. Ég sá, að það fór hrollur uin hann þarna i sólbökuðu Aust- urstræti. * MÚHAMMEB ABDÚLLA Hvaða nafn Demetz kemur til með að láta skrá i síma- skrána og hjá manntalinu, þá mun hann ganga undir sínu fyrra nafni meðal vina um langt skeið. Nafnið er svo.stór hluti af persónu hvers og eins, áð mér hefur alla tíð þótt það fráleitt, að fólk, sem búið er að slíta barnsskónum. gæti yfir- leitt kastað nafni sínu og byrj- að upp á nýtt. Þá er e. t. v. bent á, að konur um allan heim taki nafn manna sinna, þegar þær giftst. Mér finnst þetta ekki sambærilegt. En ef Hrólfur Steingrímsson af Hólsfjöllum flytti til Marokkó til þess að giftast prinsessunni þar og taka við hálfu ríkinu — og það ætti að neyða hann til þess að kasta sínu nafni, en skírast t.d. Muhammeð Ab- dúlla" þá er ég viss um að hann hafnaði ríkinu og prins- essunni, kæmi heifn og héldi áfram að smala fé á Hólsfjöll- um. Einfaldlega vegna þess, að Hrólfur Steingrímsson getur aldrei orðið Múhammeð Ab- dúlla. En sonur Hrólfs og prins- essunnar gæti auðvitað heitið Muhammeð, en ekki Stein- grímur Hrólfsson, eins og han'n yrði óhjákvæmilega, ef hann væri alíslenzkur. Þannig finnst mér þetta ætti að vera hér — svo að menn. sem búnir eru að ganga með nafn sitt í 40-50 ár. orðnir samvaxnir því .þyrftu ekki allt í einu að kallast Siggi eða Gvendur uppi á íslandi. * RJÓMINN Ein hefðarfrú við Rauða- læk skrifar mér og segir, að það hefði vakið almenna ánægju í hverfinu, er nýtt brauðgerðarhús tók þar til starfa fyrir nokkrum árum. Hún segist vilja fá heitt „morg- unbrauð" á milli 8 og 9 á morgn ana — og ný vínarbrauð rétt fyrir þrjúkaffið — og hefði því hugsað gott til glóðarinnar. — En vi$i menn: Morgunbrauð- ið kemur aldrei fyrs en eftir klukkan 9, þegar allir eru farn- ir í vinnuna — „og Guð veit hvenær vínarbrauðin koma". segír hún. Á sunnudögum fáist í þokkabót sárasjaldan rjóma- kökur í umræddu bakaríi. Síðan talar frúin um mjólkur- búðirnar, segir að Samsalan auglýsi mjólk í lausu, en leitun sé að mjólkurbúð, sem selji mjólkina þannig. Þessí mjólk sé hins vegar töluvert ódýari en önnur, þ. e. a. s. mjólk í umbúðum — og frúin telur líka að lausa mjólkin sé yfir- leitt seld nýrri og betri. ,,Enn er auglýst verð á mjólk í pela- flöskum, en ég h'ef ekki séð þær í mjólkurbúð í mörg ár". Svo segir hún að hyrnurjóm- inh sé óætur 1-2 dögum eftir að hann er keyptur, þótt geymd ur sé í ísskáp. ¦k NÆTURDROLL Á BÖK- URUM? Nei, hún er ekki hrifin af mjólkurbúðunum og segir ástæðulaust að vera að ræða um að hafa þær opnar fram til kl. 10 á kvöldin. Það sé nú eitt- hvað meira vit ag aflétta þeim bönnum, sem koma í veg fyrir að hægt sé að kaupa nælon- sokka eða kaffipakka á kvöldin — hve mikið sem á liggi. Á þessu er ljóst, að bakar- arnir við Rauðalæk fara of seint á fætur á morgnana og hvet ég þá eindregið til/ að hætta þessu næturdrolli, vera fyrr á fótum og hafa „morgun- brauðið" til milli 8 og 9. Hvað rjómakökurnar á sunnudögum snertir vildi ég ráðleggja frúnni að baka á laugardögum, hætta við allar rjómakökur. Ég veit að maðurinn hennar yrði miklu ánægðari með eitthvað heimabakað. BOSCH loftnetsstcngurnar fáanlegar aftur í miklu úrvali. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.