Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 7
 FSstudagur 15. maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ Tjöld alls konar mcð föstum botni og málmsútum. Sólskýli Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Gassubutæki Ferbaprímusar Spritttöflur Ferbatöskur Sportfatnabur alls konar. Sólstólar Garbstólar Vandaðar vörur. GEYSIR H.F. Tcppa og dregladeildin. Ibúbir til sólu HÖFUM M.A. TIL SÓLU: 2ja herb. alveg nýsmíðuð og fulgerð íbúð í ofanjarðar- kjallara við Lyngbrekku. Útborgun 215 þús. kr. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Kjartansgötu. 3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Ljósvallagötu. íbúðin er I fárra ára gömuJ, byggð ofan á eldra hús. Falleg íbúð með góðum svölum og út- sýni. 3ja herb. jarðhæð við Forn- haga. Vel um gengin og lýta laus íbúð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. Laus 1. júní. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Skólagerði. Bílskúr fylgir. 5 herb. efri hæð í tvíbýlisihúsi við Kambsveg. Sér inngangur, sér hiti og sér þvottaherb. á hæðinni. Ræktuð lóð, einn ig sér. Tvöfallt gler, harð- viður í hurðum og körm- um. 5 herb. íbúð á 3ju hæð við Rauðalæk. Fallegar stofur, góðar svalir og útsýni. Sér þvottahús á hæðinni. 6 herb. íbúð, tilbúin undir tréverk, á 2. hæð (enda- íbúð) við Fellsimúla. Sam- eign fullgerð. Sér hiti fyrir íbúðina (hitaveita). Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Og GUNNARS M. GUÐMUNDSS. Austurstræti 9, •fcnar: 14400 og 20480 7// sölu Risíbúð við Skipasund — 5 herb., eldhús, bað. Risibúð við Sigtún, 4 herb., eldhús, bað. Mjög falleg 5 herb. íbúðarhæð við Eskihlíð. Fallegt einbýlishús i smíðum í Kópa- vogi. í húsinu eru 8 herb. og eldhús, bað, vinnuherb í kjallara kæliklefi, smíða- herbergi og siónvarpssalur. Stór og falleg ibúðarhæð við Stigahlíð . Lóð undir 3ja ibúða hús á Sel- tjarnarnesi. Höfum kaupendur að góðum eignum utan og innan bæj- ar. Háar útborganir. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Glæsileg ibúð v/ð Rauðalæk Grunnflötur íbúðarinnar er 154 ferm. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur og þrjú góð svefnherbergi. Úr stofunni er smekklegur hringstigi upp í sérlega skemmtilegt bóndaherbergi. Tvennar svalir á neðri hæð inni. Bóndaherbergið hefur einnig góðar svalir. Mikið af vönduðum innbyggðum skápum og allar innrétting- ar, fyrirkomulag og frágang ur með smekklegasta móti. Góð teppi eru á allri íbúð- inni Uppþvottavél fylgir í eldhúsi og hlutdeild í alveg nýrri þvottavélasamstæðu í kjallara. Ræktuð lóð. Bíl- skúr. Að auki væri hægt að fó keypt 2 svefnherb. á hæðinni með bóndaherberg inu og fylgir þeim sérstök snyrting. Húsið teiknuðu þeir Guðmundur Kristins- son og Hörður Björnsson. Málaflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssunar og Gunnars M. Guðmundssonar, Austurstræti 9 Símar 14400 og 20480. Til sölu 4 herb. góð risíbúð með svöl- um við Fornhaga. Laus strax. 3 herb. íbúð á 3. hæð við Brá vallagötu. 6 herb_ hæð við Goðlheima. 5 herb. íbúð við Ásgarð. 6 herb. íbúð við Laugarnes- veg. 3 herb. risíbúð við Lindar- götu. Sér hitav. Útb. 100— 150 þús. kr. 4 herb. risíbúð með sér inng. við Hverfisgötu. 4 herb. skemmtileg hæð við Hlíðarveg í Kópavogi. 4 herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi. Sér hiti. Laus strax# 2 herb. íbúð á hæð á Seltjarn arnesi. Sér/ inng. Laus strax. Einbýlishús við Suðurlands- braut. Ca. 83 ferm. Verð 270 þús. kr. Einbýlishús í smíðum í Garða hreppi_ Byggingarlóð í Silfurtúni. Nokkur einbýlishús í Kópa- vogi. Fasteignasala Kristjáns Eirikssonar Laugavegi 27. — Sími 14226 Solum.. Olafur Asgeirsson. Kvöldsimi fcl. 19—20 — 41087 15. TIL, SÖLU OG SÝNIS: Nýleg 7 herb. íbtiðarhætl 153 ferm. með sér inngarigi Sér hita og bílskúr í Aust- urborginni. Hæð og ris, alls 7 herb. og 2 eldhús, í góðu ástandi, við Langholtsveg. Sér inngang- ur. Bílskúrsrétindi. Hæð og ris, alls 6 herb. og 2 eld'hús, í steinhúsi á hita- veitusvæði í Vesturborg- inni. Hæð og ris, alls 6 herb. íbúð. Sér, með bílskúr við Rauða gerði. 5 herb. íbúðir m.a. við Ásgarð, Lindargötu, Bárugötu, — Hvassaleiti, Miðtún, Sól- heima og Kambsveg. Nýtízku 4 herb. íbúð um 100 ferm. við Stóragerði. 4 herb_ íbúðir m.a. við Mela- braut, Blönduhlíð, Kirkju- teig, Ásbraut, Ingólfsstræti, Grettisgötu og Týsgötu. Nokkrar húseignir í borginni. 3 herb. íbúðarhæð rneð bíl- skúrsréttindum við Berg- þórugötu. 2 herb. jarðhæð um 60 ferm. Tilbúnar undir tréverk, við Háaleitisbraut. 10—15 ha. eignarland nálægt borginni, og margt fleira. Athugið! Að á skrifstofu okk ar eru til sýnis myndir af flestum þeim fasteignum sem við höfuon í umiboðs- sölu. Kýjafasteipasáían Laugaveg 12 — Sími .24300 kl. 7,30—8,30. Sími 18546 Til sölu 2ja herb. íbúðir við Víði- hvamm, Sörlaskjól og Miklu braut. 3 herb. íbúðir við Ránargötu, Stóragerði, Ásvallagötu, — Hjallaveg, Laugateig og Bragagötu. Lægsta útborg un 150 þús. 4 herb. íbúðir við Holtagerði, Þinghólsbraut, Smóragötu, Kleppsveg, Sólheima, Ljós- heima, Garðsenda, Kársnes- braut. Útb_ frá 200 þús. kr. 5 herb. hæðir við Ásgarð, Rauðalæk, Snorrabraut, — Blönduihlíð. Útb. 350 þús. 8 herb. hálf húseign við Kjart ansgötu. Gott verð. Einbýlishús við Haiðargerði, Akurgerði, Hjallabrekku. Höfum kaupendur að 2, 3, 4, 5 og 6 herb hæðu-m. Finar Sigurkson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasimi kl. 7—8: 35993 Skyndimyndir Templarasundi 3 Passamyndir — Skírteinis- my ndir — Eftirtökur. bsteignir til sölu Ný 2ja herb. íbúð við Ásbraut. 3ja herb. ibúð í Austurbæn- um. Hitaveita. Laus strax. 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Vönduð íbúð. 4ra herb. rishæð við Þinghóls- braut. Sér hiti. Fagurt út- sýni. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Stóragerði. Laus strax. Bíl . skúrsréttur. 5 herb. jarðhæð við Kópavogs braut. Allt sér. Nýlegt raðhús við Akurgerði. Bílskúrsréttur. Litið einbýlishús við Álfhóls- veg. 6 herb. einbýlishús við Vig- hólastíg. Stór bílskúr. Einbýlishús við Breiðholts- veg. Bílskúr. Laust fljót- lega. 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum á góðum stöðum í KópavogL / Hveragerbi Góð 7 herb. búð. Skipti hugs- anleg á íbúð í Reykjavík. Einbýlishús. Skipti á 3>ja til 4ra hei-b. búð í Rtykjavík. Bátur 6 tonna opinn trillubátur, í fyrsta flokks standi. með . 55 hestafla Ford dieselvél. Austurstreeti 20 . Sími 19545 7/7 sölu m.a. 3ja herb. íbúð, frekar lítil, í Vesturbænum á hæð. — Teppi á stofum fylgja. Útib. aðeins 120 þús. 3ja herb. íbúð við Efstasund, á hæð. Alveg sér. Einbýlishús við Heiðargerði, á tveimur hæðum, 6 herb. og eldhús. Stór bílskúr. Vel ræktuð og girt lóð. — Alveg sérstaklega fallegt útsýni. 2ja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk. Goð íbúð og stór. Svalir. Sér hiti_ Höfum kaupendur ú Einbýlishúsi, má vera timbur- hús með allt að 10 herb. Þarf að vera í góðu standi. Góðri 4ra herb. íbúð í Vestur bænum. Einbýlishúsi, steinhúsi, með 9^—10 herbergjum í nýju húsi. Mætti vera á tveimur hæðum. 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hlíð unum. 6 herb. íbúð á 1. hæð í Vestur bænum. 3ja herb. góðri íbúð í Kópa- vogi. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölum.: Sigurgeir Magnússon Kl. 7.30—8.30. Sími 34940 Kaffisnittur — Coctailsnittur Rauða Myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. 7/7 sö/u 2 herb. kjallaraíbúð við Hverf isgötu. Sér mng. Sér hitav. Nýl. 2 herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgir. 60 ferm. 2 herb. íbúð við Kvist haga. Sér inng. í góðu standi. 3 herb. íbúð við Álfabrekku. Sér hitakerfi. Sér inng. — Vandaðar innréttingar úr harðvið. Bílskúr fylgir_ 3 herb. kjallaraibúð við Lauga teig. Sér inng. Tvöfallt g.ler Stór 3 herb. risíbúð við Sig- tún. Hitaveita. Vönduð 3 herb. íbúð á 3. hæð í Vesturbænum. Hitaveita. 4 herb. íbúð við Fornhaga. Tvöfallt gler. Sérlega glæsileg, ný 4 herb. íbúð í Laugarneshverfi. Sér hitaveita. Stórar svalir_ 1. og 2. veðr. lausir. Laus til íbúðar nú þegar. Nýstandsett 4 herb. risíbúð við Sogaveg. 110 ferm. íbúð á 2. hæð við öldugötu, ásamt 5 herb, í risi. Sér hitaveita. 4 herb. íbúðarhæð við Fífu- hvammsveg. Sér inng. Sér hiti. Væg útb. Vönduð 4 herb. rishæð við Kirkjuteig. Stórar svalir_ Nýl. 4 herb. íbúð við Stóra- gerði. Teppi fylgja. Nýl. 5 herb. endaibúð í fjöl- býlisihúsi við Ásgarð, ásamt 1 herb_ í kjallara. Bílskúrs- réttindi. Sér hitav. Nýl. 5 herb. hæð við Rauða- læk. Sér inng. Sér hitav. Enn fremur ibúðir í smiðum í miklu úrvali. EIRNASALAN Póröur €>. 3{alldóróion Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 20446. Fasteignir HÓFUM KAUPANDA að góðn einbýlishúsi á góðum stað í borginni, með útborgun allt að 1,5 millj. kr. 7/7 sölu 2ja herb. íbúðir við Drápu- hlíð, Hjallaveg og Háveg. 3ja herb. íbúðir við Hjallaveg, Melgerði, Sólheima, Störa- gerði, Holtsgötu, Ljosvalla götu og Sigtún. 4ra herb. íbúðir við Hjarðar- haga, Mávahlíð, Víðimel, Öldugötu, Freyjugötu os Stóragerði. 5 herb. íbúðir við Asgarð, Grænuhlíð, Hvassaleiti, — Kambsveg, Helabraut, __ Rauðalæk, Skipasund og Grettisgötu. 6 herb. íbúð við Rauðalæk. 7 herb. íbúð við Kjartansgötu. Einbýlishús við Akurgerði, — Sogaveg, Baldursgötu (fylg- ir verzlunarpláss), Birki- hvamm, Borgarholtsbraut, Faxatún, Goðatún, Hlíðar- veg, Melás, Þinghólsbraut og Garðsenda. Enn fremur íbúðir og ein- býlishús í byggingu í miklu úrvali. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson. fasteigna- viðskiptt Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofu ma 35455 _____ og a3267.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.