Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 13
Föstudagur 15. maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 13 -< «1 Kirkjújörðin Austur-Meðalholt í Gauverjabæjarhreppi í Árnes- sýslu er laus til ábúðar. — Ræktunarskilyrði góð Allar nánari upplýsingar gefur Árni Tómasson, hreppstjóri, Stokkseyri. Sumarbústaður til söfu við Laxárnes i Kjós. Þarf að flytjast af staðnum. Upplýsingar gefur Hreinn Þorvaldsson, simi 62 um Brúarland. Veiðimenh athugið! ALGJÖR NÝJUNG í söltl veiðistanga Nú býður sænska ABU-RECORD firmað íslenzkum veiðimönnum fulla ábyrgð í heilt ár á eítirtöJdum úrvals veiðistöngum, sem allar hafa hlotið við- urkenningu á heimsmarkaðnum og heiðursverðlaun á fjölda vörusýninga en eru þó ódýrari en ílestar aðrar stengur ABU DIPLOMAT 850 8V2 fet. Flugustöng. ABU DIPLOMAT 750 7 fet. Spinnstöng. " ABU DIPLOMAT 650 6 fet. Kaststöng:" ABU DIPLOMAT 660 7 fet. Spinnstöng. ABU BRILLIANÍ ö1/^ fet. Kaststöng. ABU TOURNAMENT 6 fet. Kaststöng. ABU CASTER 6—6»£ fet. Spinn- & Kaststengur. ABU EXELLENT t% fet. Spinn- & Kaststöng. ABU CORONÁ 5\í fet. Kaststöng. ABU ROYAL 6 fet. Kaststöng. ABU SCANDIA 5% fet. Kaststöng. ABU ADJUSTO 6%—7% ft. Splnn- & Kaststöng. ABU COMBINO 8 fet. Spinn- & Flugustöng. ABU SALMO 12 fet. Flugustöng (aðeins 270 grömm). j&BU ATLANTiq 410— 425 — 450 — 460 —. 480 (5 gerðir). 9—10Vz fet. Spinn- & Kaststengur. ABU LAPPLANDIA 520 525 — 530 — 540 — (4 gerðir). — 7—9 fet. Flugustengur. ABU SUECIA 320 — 330 — 340 (3 gerðir). — 6—IVi fet. Spinnst. RECÖRD 175 — 271 — 290 (3 gerðir) 6—9 fet, Kaststengur. fi 1 ' - fást venjulega allar hjá okkur Notid þessi einstœðu kostakjör Hef flutt lækningastofu mína úr Thorvaldsens- stræti 6 — í Aðalstræti 16. Kristjana Helgadóttir, læknir. ROI Skólayörðustíg 12, sími 12723. ATHUGI0 að borið saman við útbreiðslu er langtum óýrara að auglýsa ¦ Morgunblaðinu en öðrum biöðum. HARÐTEX 120x270 cm..... Kr. 71,25 TRÉTEX 122x274 cm....... — 98,00 GIPS-PLÖTUR 120x260 cm. . — ,176,00 ÞAKPAPPI 40 ferm......... — 317,00 RAÐKER 170x75 cm....... —3125,00 WELLIT-EINANGRUNAREFNI ASBESTPLÖTUR fyrir innan- og utanhússklæðningu. RÚÐUGLER 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 mm. A og B gæðaflokkar. UNDIRBURÐUR og KITTI. MARS TRADING C0 Hf KLAPPAftSTIG 20 SiMI 17373 flf*st4 NÝKOMIMAR NÝKOMIMAK Amerískar kvenmoccasíur PÓSTSENDUM UM ALLT LAiMD SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Ferðaskrifstofa FERÐASKRTFSTOFA LMNOSVN 1- P.O. BOX 465 — Reykjavík Iceland Týsgata 3. — P. O. B»x 4«5. Reykjavík. Umboðsmenn Int-Mirist, Sovétríkjunum. SOVÉTKÍKI:\ 18 daga ferft: 31. maí til 17. juní. Verð kr. 16.500,- Ferðaskrifstofan Landsýn efnir til 18 daga ferðar um Sovétríkin dagana 31. maí til 17. júní. Flogið verður til Kaupmannahafnar 31. maí. En þaðan til Moskvu 2. júní. Dvalist verður í Moskvu og Leningrad 3— 4 daga hvorri borg og Kiev í 1—2 daga, en að lokum á hinni frsegu baðströnd Yalta við Svartahaf. — Heimsóttir verða allir markvei'ðustu staðir þess ara borga, m.a. Kreml. — Ermitage-safnið — Nikit- sky-garðurinn — Metro ogfleira. Reynt verður að stuðla að því að þátttak- endur komist á leikhús, ballet, íþróttaloiki, gegn vlðbótargreiðslu ef óskað er. viðbótargreiðslu ef óskað er. ^mn wamœmm omið heim 17. júni. beint frá Moskvu. Ovenju ódýr ferð. Flogið allar leiðir. Greiðsluskil- málar Loftleiða á leiðum félagsins. Flogið strax — íargjald síðar. — Ferðin er miðuð við mmnsta þátt töku 10 manna. Þátttaka tilkynnist skriístofuni vor- um e^gi síðar en 19. maí. Hringiö í sít>a 22890 eða skrifið strax í P. O. Box 465.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.