Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudaíjur 15. maí 1964 IMauðungarupphoð annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 8 við Berg- staðastræti, hér í borg, þingl. eign Steins Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. maí 1964, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á hluta í húseigninríi nr. 24 við Álftamýri, hér í borg, þingl. eign Ingvars Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Árna Guðjónssonar, hrl., og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag inn 20. maí 1964 ,kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 33A við Grettisgötu, hér í borg, þingl. eign Isleifs Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. maí 1964, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 32B við Njálsgötu, hér í borg, þingl. eign Margrétar Ingimundardóttur, fer fram eftir kröfu Gunnlaugs Þórðarsonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. maí 1964, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 23. og 25. tbl. Lógbirtingablaðs- ins 19é4 á hluta í húseigninni nr. 172 við Sogaveg, hér í borg, þingl. eign Yngva Þ. Einarssonar, fer fram eftir. kröfu Kristjáns Eiríkssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudagjnn 21. maí 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 131. tbl. Lögbirtingablaðs ins 1963 á v.s. Ugga VE 52, skráð eign Árna Snjólfs- sonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, Gunnars Þorsteinssonar, hrl/ og Stofnlánadeidar sjávar- jilvegsins vrð skipið, þar sem það er nú á skipastæði Bátanaustar h.f. við Elliðaárvog, fimmtudagírín 21. maí 1964, kl. 3 síðdegis. Rorgarfógetaembættið í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húseignínni nr. 13 við Vitastíg, hér í borg, þingl. eign Óskars Jörundar Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hi-1., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. maí 1964, kl. 2,30 siðdegis. .Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Skrifsfofuhúsnæði í míðbænum til leigu. Mjög hentugt fyrir lögfræði- skrifstafur eða læknastofur. — Uppl. gefur: SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Óðinsgötu 4. — Sími 1-10-43. Í^ AuðveSd í þvotti 7$g Þorrrar fljótt ^ s!élt um leið ANGL! - SKYRTAN -þjénusta w* -glaggavörur IUikil verðlækkun vegna hagkvæmra innkaupa - GLUGGASTORÍSAR með blýbandi nýkomnir - Breiddir: 150 cm. 200 cm. 250 cm. 300 cm. Verð pr. meter. kr. 115,00. kr. 150,00 kr. 190,00. kr. 230,00. EINLIT GLUGGATJALDAEFNI b^dd 120 ™. Verð kr. 165,- pr. m. GEFJUNARGLUGGATJALDAEFNI b^idd 130 cm. Verð kr. 160,- pr. m. GLUGGAR - ALLT FYRIR GLUGGA - GLUGGAR Hvítar í 3 erma- lengdum. — 3 flibba- snið. — Mislitar í mörgum gerðum. Sportskyrtur úr Nælon Velour og Terylene. melka melka Skyrtan er S Æ N S K úrvals fram- leiðsla. — Ótrúlega endingargóð, létt í þvotti, flibbi og líningar haldast hálf- stífar, þrátt fyrir marga þvotta. H E R R A D E I LD Austurstræti 14. — Sími 12345. Laugavegi 95. — Sími 23862. -/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.