Morgunblaðið - 06.06.1964, Side 16

Morgunblaðið - 06.06.1964, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. júní 1964 t Verðmæti 700 þús. — Dregið eftir 3 daga. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. ATVINIMA Verkamaður óskast til hreinsunar á verkstæði okkar. Ræsir hf. Skúlagötu 59. íbúðaeigendur Höfum mikinn fjölda kaupenda að öllum stærðum og gerðum íbúða. Oft með háar útb. Hafið samband við okkur í dag og á morgun og látið skrá fasteign yðar á sölustað okkar. ’CÉffvrf'furur ■—rtpstaðcfé/rcef//*/ 'fásfeíejnasala - Sk'/pasa/a, Z39SZ-— Sölumaður Ragnar Tómasson, heimasími 11422. Viðtalst. í dag kl. 3—6 e.h. og sunnud. kl. 12—3 e.h. Opnum í dag verzlun með ýmsar vörur til hitalagna. Sérstaklega KOPARPÍPUR, KOPAR- FITTINGS og KRANA. Vér munum leggja sérstaka áherzlu á faglega fyrirgreiðslu um efnisval. Gjörið svo vel að leggja inn uppdrætti að hitakerf- um þeim er þér hafið í hyggju að láta vinna, og vér munum annast uppskrift á efnislista og af- greiðslu eftir óskum yðar. MUNIÐ viðurkenndar vörur. Sendum í póstkröfu um allt land. Geislahitun hf. Brautarholti 4, Reykjavík. — Sími 19804. 'ósthólf 167. Reynist afbragðs vel, sterk- byggður, ótrúlega góð vinnsla í mótor. Því kjörinn bíll á bratta og erfiða vegi. Nú þeg- ar hafa á 3. hundrað bílar selst. Húseignin LOKASTÍGUR13 er til sölu. — Upplýsingar gefur Axel Kristjánsson í síma 23164, eftir hádegi laugardag og sunnðdag. Skipstjóra vantar á góðan dragnótabát. Helmingi ódýrari en aðrir bilar af sömu stærð, fæst með afborgunarskilmálum. EINK AUMBOÐ INGVAR HELGASON 'TPVGGVAGOTU 4 SIMI 19655 SÓLUUMBOO BlLAVAL LAUGAVEGi. SlMAR 19092-18966 VIOGEROAbJONUSTA BIFREIOAÞJONUSTAN SUOAVOGI • Frímerki og frímerkja- vó’-ur, — fjölbreytt úrval. Kaupum íslenzk frí- merki hæsta verðL FRÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 - sími 21170 A T H UGlÐ að borið saman við útbrei'ðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Upplýsingar í síma 51297. G angsféftarhell ur til sölu. — Upplýsingar í símum: 50578 og 51551. Aðvörun Að gefnu tilefni skal einstaklingum og fyrirtækjum bént á, að óheimilt er að láta senda til landsins sýnishorn af yörum þeim, er vér höfum lögum samkvæmt einkaleyfi til innflutnings á, án samráðs við oss. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZUN RÍKISINk.. lVdveldisafmælið nálgast PRÝÐIR B0RG 0G BÆ Jíaipaht Svo fljótt jog aubvelt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.