Morgunblaðið - 06.06.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.06.1964, Qupperneq 21
1 Laugardagur 6. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 21 siIÚtvarpiö Laugardagur 6. júni. 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson): Tónleikar — Þáttur um veðrið — 15:00 Fretir — Samtalsþættir. 16:00 Laugardagsiögin. — (16:30 Veð- urfregnir). 17:00 Fréttir. 18:00 Söngvar í léttum tón. 17:05 Þetta vil ég heyra: Kolbrún Jónasdóttir velur sér hljóm- plötur. 18:30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18:56 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnlr. 19:30 Fréttir. 20:00 Kjarval: Thor Vilhjálmsson rithöfundur les úr nýrri bók sinni. 20:25 Kórsöngur í útvarpssal: Söng- félag Hreppamanna syngur. Söngstjóri: Sigurður Ágústsson frá Birtingaholti. Einsöng og tvísöng syngja: - Guðmundur Guðjónsson, Asthildur Sigurðar- dóttir og Sigurbjörg Hreiðars- dóttir. Píanóieikari: Skúli Hall- dórsson. 21:10 Leikrit: „Skál fyrir Mary“ eftir John Dickson Carr. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. 21:46 Gamlir Vínardansar: Hljómsveit Willys Boskovskys leikur. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Opið í kvöld KVÖLDVERÐUR frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Sérréttur dagsins nýr lax með agúrkusalati. Ellý Vilhjálms og tríó Sigurðar Þ. Guð mundssonar skemmta. — Sími 19636. breiðfirðinga- > >gu&\n< GÖMLU DANSARNIR niðri Hljomsveit Þorsteins Eiríkssonar. Söngvari: Jakob Jónsson. Dansstjóri: Helgi Eysteins. NÝJU DANSARNIR uppi SÓLÓ leika og syngja. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. ALÞÝÐUHUSIÐ HAFNARFIRÐI DANSLEIKUR í kvöld FRÁ 9—2. ★ SKEMMTIÐ YKKUR MEÐ SKEMMTILEGRI hljómsveit. ★ ★ JJ quintett og Einar leika og syngja nýjustu lögin. ★ 5 fyrstu pörin fá ókeypis aðgang. ★ ★ Miðasala í húsinu frá kl. 8. ★ GLERAUGNflKÚSID TEMPLARASUNDI 3 (homið) ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Dregið 10. júní Nú styttist óðum þar til dregið verður í Happdrætti Sjálf- stæðisflokksins. Sjálfstæðisfólk «— gerið skil, hafið sam band við skrifstof- una, s. 17104. Munið að margar hendur vinna létt verk. ; SJALFSTŒÐISFLOKKSINS \ DANSLEIKUR ÞJÓRSÁRVERI í KVÖLD • AÐEINS 15 MÍN. AKSTUR FRÁ SELFOSSI. • SÆTAFERÐIR ERÁ B.S.Í. KL. 9. LÚDÓ-sext. og STEFÁM Síldarstúlkur Viljum ráða sfldarstúlkur til Siglufjarðar. — Einnig getur verið um söltunarpláss að ræða fyrir austan eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Fríar ferðir og húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar gefnar að Hvammsgerði 6, Reykjavík, sími 32186. Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi. D A G S K R A 27. Sjómannadagsins, Sunnudaginn 7. júní 1964. Kl. 08.00 — Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. — 10.00 — Sala á merkjum Sjómannadags ins og Sjómannadagsblaðinu hefst. — 11.00 — Hátíðamessa í Laugarárbíói. Prestur séra Grímur Grímsson. Söngkór Laugarnessóknar syngur. — Söngstj. Kristinn Ingvarsson. — 13.30 — Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi Páll P. Pálsson, leikur sjómanna- og ■— 13.45 — Mynduð fánaborg með sjómannafélagafánum og íslenzkum fánum á Aust- urvelli. — 14.00 — 1) Minningarathöfn: a) Biskup íslands, hr. Sigurbj örn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Erlingur Vigfússon, tenorsöngvari syngur. 2) Ávörp: a) Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra, fulltrúi ríkisstjórnarinnar. b) Valdimar Indriðason, framkvstj. frá Akranesi, fulltrúi útgerðarmanna. c) Örn Steinsson, vélstj., forseti F.F.S.Í., fulltrúi sjómanna. d) Pétur Sigurðsson, alþingism., form. Sjómannadagsráðs, afhendir heiðurs- merki Sjómannadagsins. e) Erlingur Vigfússon, tenorsöngvari syngur. Lúðrasveit Rvíkur annast undirleik og leikur á milli ávarpa. Um kl. 1545. — að loknum hátíðahöldunum við Austurvöll hefst kapp- róður við Reykjavíkurhöf n — Verðlaun afhent. Sjómannadagskaffi verður í Slysavarnarhúsinu við Grandagarð frá kl. 14. Á sjómannadaginn, sunnudaginn 7. júní verða kvöldskemmtanir á vegum Sjómanna- dagsins á eftirtöldum stöðum: Súlnasal Hótel Sögu — Sjómannadagshóf —" Breiðfirðingabúð — Gömlu- og nýju dansarnir — Glaumbæ — Dansleikur — Skemmtiatriði — Ingólfscafé — Gömlu dansarnir. Klúbburinn — Dansleikur — Skemmtiatriði — Röðull — Dansleikur Sigtún — Dansleikur — Skemmtiatriði SilfurtungUð — Dansleikur — Sjómannadagshófið að Hótel Sögu hefst kl. 20.00. — Óseldir aðgöngumiðar að því afhentir þar frá kl. 14.00 — 16.00 á laugardag og frá kl. 16.00 á sunnudag. í Sigtúni frá kl. 14.00 á sunnudag. Aðgöngumiðar að öðrum viðkomandi skemmtistöðum afhentir við innganginn frá kl. 18.00 — Borðapantanir hjá yfirþjónunum á viðkomandi stöðum. Dansleikirnir standa yfir til kl. 02.00. > Sjómannadagsblaðið verður afhent blaðsölubörnum í Hafnarbúðum og Skátaheimil- inu við Snorrabraut í dag, laugardag kl. 14.00 — 17.00. Einnig verða merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið afhent sölubörnum á Sjómannadaginn, sunnudaginn 7. júní frá kl. 10.00 á eftirtöldum stöðum: Hafnarbúðum (Nýja verkamannaskýlin u og sjómannaheimilinu við höfnina), Skátaheimilmu við Snorrabraut — Réttarholtsskóla — Sunnubúð við Mávahlíð Vogaskóla — Melaskóla — Drafnarborg — Leikskóla og dagheimili Safamýri 5 Laugalækjarskóla. Auk venjulegra sölulauna fá börn sem selja merki og blöð fyrir 100.00 kr. eða meira aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. MUNIÐ EFTIR SJÓMANNADAGSK AFFINU f SLYSAVARNARHtSINC.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.