Morgunblaðið - 06.06.1964, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 06.06.1964, Qupperneq 22
22 MORGU N BLAÐID I Laugardagur 6. júní 1964 13 vítaspyrnum skoruðu KR 1 mark, en náði jaf ntef li samt En Bretar sýndu betri og akveðnari leik Gamlar „stjörnur“ leika annað kvöld ANNAÐ kvöld fer fram í ,gömlu görpunum sem styrkja Hafnarfirði leikur milli liðs PH-liðið þeir Al'bert Guð- PH sem er skemtileiga styrkt mundsson og Hermann Her- með gömlum og reyndum mannason markvörður. t>eir görpum, ag úrvalsliðs ungl- eru við Valsfluglinn sem báð- inga, sem því miður hefur ir halda enn mikið upp á og verið veikt nú frá því sem undir Valsmerkinu kepptu það var gefið upp í gær vegna þeir margan frægan leikinn, þess að 3 úr liðinu hafa verið þó nú séu þeir báðir löglegiT valdir í tilraunalandslið gegn leikmenn fyrir PH. Báðir Bretunum. En eigi að síður hafa og lagt til uppbyggingar er leikurinn í Hafnarfirði knattspyrnunnar í Hafnarfirði eftirtektarverður og si>enn- og þar er Hermann þjálfari andi að sjá. nú. Það verður igaman að sjá Hér að ofan eru tveir af þess garpa annað kvöld. KR sá um það í gær að Middle- sex Wanderers fara ekki aðeins með sigra héðan að þessu sinni eins og í fyrra sinnið er þeir heimsóttu ísland. Eftir hörku bar áttuleik skildu liðin jöfn, skoruðu 3 mörk gegn 3. Varð leikurinn all sögulegur í lokin er KR mis- LANDSLIÐSNEFND valdi í gær „tilraunalandslið", sem leika á gegn Bretunum á mánudagskvöld ið. Nú skipa landsliðsnefndina 5 menn og hvort sem það er af því eða öðru, þá eru vinnubrögð henn ar öðruvisi en áður. Áður hélt nefndin oftast dauðahaldi í „gömlu“ kempurnar, en nú er þeim öllum kastað fyrir borð og ÞAÐ var heldur dauflegt og ris- lágt EOP mót KR í frjálsum íþrótum í fyrrakvöld. Það kom Áþreifanlega í Ijós að enn er mjög ábótavant við framkvæmd frjálsíþróttamóta hér til að þau gangi vel og verði skemmtileg fyrir áhorfendur og aðlaðandi. íþróttaleg afrek voru nokkuð langt frá því bezta sem hér hef ur sézt áður og ekki virðist lík- legt að margir frjálsíþrótamenn okkar nái sér verulega á srik í sumar. Margir hinna yngri náðu þó •ínum beztu afrekum og allgóð- um miðað við aldur og fyrri af- rek piltanna. Var það einkum í tókst öðru sinni í leiknum að skora úr vítaspymu — en hún var endurtekin vegna meintra mistaka brezka markvarðarins og það orsakaði að KR náði jafn- tefli. Vítaspyman var auk þess mjög vafasamur dómur í upphafi, svo KR má vel við jafnteflið una, ný og sum harla lítt þekkt nöfn komin í staðinn. Vægast sagt er lið þetta umdeilt og nokkuð fjarri þeirri hugmynd sem menn almennt gera sér um væntanlegt landslið okkar. Nú er ekki lengur haldið í hugmyndina Um SV- landslið því Akureyringur er með og virðist því nefndin hugsa sér þetta sem „alvöru-tilraun“. hlaupum. Þar vöktu mesta at- hygli af hinum yngri og óreynd- ari þeir Kristján Mikhaelsson seim vann 400 m. á 50.9 og Þór- arinn Ragnarsson kornungrir KR-ingur. Þeir náðu báðir sín- um beztu afrekum og sýndu mik ið og gott keppniskap. Kristleifur Guðbjömsson virð ist og í mjög góðri þjálfun og vann 1500 m. á 3.59.8 mín. — og getur án efa miklu betur. í stökk- og kastgreinum báru gömlu mennirnir enn af en af- rekin eru ekki stór á alþjóða- mælikvarða. Úrslit í einstökum greinum verða að bíða. enda sýndu leikmenn KR það í lokin að þeir undu jafntefli vel, en Bretarnir börðust sem ljón en tókst ekki að skora. Forusta Breta. Yfirleitt áttu Bretar meira í leiknum. Lið þeirra vann nánast sagt nær öll návígi, liðsmenn Breta voru harðari og ákveðnari og kom aftur mjög áberandi í ljós hversu liðsmenn þeirra eru miklu betur þjálfaðir en okkar menn. Hina markalegu návígis- baráttu unnu KR-ingar nær aldrei og þrír þeirra urðu að yfir gefa völlinn vegna meiðsla: Jón Sigurðsson, Gunnar Felixson og Ellert Schram. Á 3. min. leiksins er KR dæmd vítaspyma. Gunnar Guðmanns- son spyrnti dágóðu skoti, en markvörður Breta var afar snöggur og flaug eftir skotinu og varði. Tveim mín. síðar einleikur Candey útherji gegnum v. varnar væng KR, og skorar af st.uttu færi. Byrjunin var því heldur ó- glæsileg fyrir KR. Bretarnir höfðu frumkvæði leiksins og voru fljótari til lengst af í fyrri hálfleik en hættuleg tækifæri áttu þeir ekki og KR náði fáum upphlaupum sem hald Var í. 1—1 í hálfleik. Á 31. mín jafna KR-ingar. Fengu þeir aukaspyrnu á víta- teig fyrir miðju marki. Bretar röðuðu sér upp í varnarvegg og virtist hann heldur óárennilegur. En Ellert fann smugu, skaut með lengst til vinstri, og Kristján Jón Pétursson tekur á kringlunni. jörð í glufu á veggnum og í mark hornið fór knötturinn. Næsta ó- venjulegt. Eftir þetta jafnaðist leikurinn, Bretar misstu hraðann og 1—1 var staðan í hálfleik. Harka í síðari hálfleik. Framan af fyrri hálfleik var leikurinn jafn en heldur tilþrifa lítill. Voru KR-ingar mjög mis- tækir í sóknarlotum sínum eink um missti Gunnar Felixson oft af góðum tækifærum og Bretar voru ónákvæmir í skotum. Á 22. mín. sækja KR-ingar upp miðju. Gunnar Guðmanssson gef ur fram og Ellert sækir að mark inu. Við markteigshornið vippar hann til Arnar Steinsen sem úr erfiðri stöðu sendir skot að marki sem hafnar í markstöng og í net ið. 2—1 fyrir KR. En það stóð ekki lengi. 3 mín. síðar einleikur Fay innherji upp miðjuna vinnur návígi við varn armenn KR og skorar af 10 m. færi. Á 33. mín. taka Bretar svo for ystu. O’Rourke innherji leikur fram, nálgast markið og úr ná- vígi kemur hann boltanum fyrir. Þar er Bond miðherja, fyrirliði og þjálfari brezka liðsins og skorar. Á 36. mín er KR dæmd víta- spyrna, sem sennilega á sér litla stoð. Ellert spyrnti 1 stöng en línuvörður dæmir markvörð hafa hreyft sig áður en flautað var, en það þýðir að spyrnan er end- Fyrirlestur um þjálfun knatt- spyrnumanna ÞJÁLFARI brezka liðsins Middlesex Wanderers, heldur fyrirlestur fyrir íslenzka þjálf- ara um nýjungar í þjálfun knattspyrnumanna. Fyrirlestur- inn verður í Valsheimilinu og hefst kl. 3 e. h. í dag. urtekin. Þá tókst Ellert að skora og það reyndist jöfnunarmarkið. Bretarnir börðust af mikilli hörku það sem eftir var en KR- ingar héldu í horfinu. Brezka liðið hefði ef allt hefði verið tekið með í reikninginn verðskuldað sigur, en tækifæri KR-inga voru sázt færri eða bættuminni. — A. SL 6 æiingar í viku nægja ekki VEGNA greinar í Mbl. 4. þ.m. sem mátti misskilja, óska ég að eftirfarandi komi fram: Til að ná þeim árangri, sem Davíð Valgarðsson hefur náð. nægja ekki 6 æfingar á viku. Frá því að ég fór að fyligjast með æfingum Davíðs, í maí ’68 hefur hann æft sem hér segir: Frá maí til sept, 11—12 æfingar á viku (ca. 15. klst.) október —. desember, 5—6 æfingar á viku (þrekæfingar og tækniæfingar að mestu), janúar— apríl 7 reglu legar æfingar á viku (a.m.k. 10 klst.) auk þess sem að hann notaði hvert annað tækifæri, sem gafst, til æfinga. (Þar sem hann var í skóla, gat hann ekki tekið þær 10—11 æfingar vikulega, sem að hann óskaði eftir á þessu tímabili). Frá því að kennslu lauk í vor hefur hann mætt á hverja ein- ustu landsliðsæfingu eða 12 sinn um í viku. Þetta er sú leið „upp á tind- inn“, sem sundmenn okkar fara og Davíð, sem er aðeins 16 ára, á enn eftir langa leið og erfiða. Þegar framangreint er haft í huga, þá er það ekkert undar- legt þó að Davíð og Guðm. Gisla- son (sem sízt æfir verr) nálgist Olympíu lágmörkin. íslenzki íþróttamaður! Þetta miklum tíma eyða sundmenn okkar til æfinga, hvað hefur ÞÚ eytt miklum tíma í þína íþrótt, Torfi Tómasson. Bylting í vali tilraunalandsliðs Tilraunalandsliðið er þannig skipað: - Heimir Guðjónsson Jóhannes Atlason Magnús Torfason Ómar Magnússon Jón Stefánsson Matthías Hjartarson Hermann Gunnarsson Eyleifur Hafsteinsson Reynir Jónsson Jón Jóhannsson Gunnar Guðmannsson Varamenn: Kjartan Sigtryggsson, Árni Njálsson, Högni Gunn- laugsson, Jón Leósson, Hólmbert Friðjónsson og Gunnar Felixson. Valbjörn sigrar í 200 m. Um 2. sætið berjast Einár Gíslason, KR, Mikaelsson, ÍR. Kristján bar hærri hlut. Dauft EOP-mót

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.