Morgunblaðið - 13.06.1964, Page 4
MORCUNSLAÐIÐ
Laugardagur 13. júní 1964
4
Kauðamöl
Mjög fín Rauðamöl, —
gróf rauðamöl. Enn frem-
ur mjög gott uppfyllingar
efni. — Mjög gott verð. —
Sími 50997.
Garðaþjónusta
A L A S K A
Breiðholti. Sími 35225
TúnÞökur
A L A S K A
Breiðholti. Sími 35225
Úrvals birkiplöntur
Siðustu forvöð
A L A S K A
Breiðholti. Sími 35226
Barnlaus hjón
óska eftir 2 herb. íbúð
Maðurinn sjómaður. Tilboð
merkt: „4993“, sendist Mbl.
Keflavík — Ökukennsla
Kenni akstur og meðferð
bifreiða. — Jón P. Guð-
murrdsson, sími 1635.
Mótatimbur til sölu
1x6, ca. 2000 fet. 1x4 ca.
1000 fet. Uppl. í sima 12883
milli kl. 2 til 5 laugardag
íbúð óskast
4 herb. íbúð óskast á góð-
um stað i bænum. Þrennt
fullorðið í heimili. Tilboð
merkt: ,4547“, sendist af-
greiðslu blaðsins.
Nýlegt 4ra manna tjald
með farangursgeymslu til
sölu. Upplýsingar í síma
60052.
Opel Caravan
Nýr Opel Cadett Caravan,
til sölu. Til sýnis við Leifs
styttuna á Skólavörðuholti,
næstu kvöld kl. 7,30—8,45
e.h.
Úðum garða
Sigurður Guðmundsson
garðyrkjumaður
Sími 40686.
Atvinna
Karlmaður óskar eftir
vinnu á kvöldin og um helg
ar. Hefur bíl til umráða.
Upplýsingar í síma 51804
eftir kl. 7 á kvöldin.
Tilboð
óskast í 12 feta súðbirtan
vatnabát, sem verður til
sýnis að Kópavogsbraut 69,
næstu daga. Sími 41023.
íbúð óskast
2—5 herb. íbúð óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsia. —
Uppl. í sima 11037.
Hafnarfjörður
Kona óskast til afgreiðslu-
starfa í sælgætis- og brauð
búð. Vaktavinna. Upplýs-
ingar í síma 51066.
lífsins. Þann mtm ekki hungra, sem
Jesús sagði við þá: Ég er brauð
til mín kemur, og þann aldrei þyrsta,
sem á mig trúir (Jóh. 6., 35).
f dag er laugardagur 13. Júní og er
það 165. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 201 dagur. Árdegisháflæði kl.
8.38
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavikur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 13. — 20. júní.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
Laugardaginn 6 júní voru gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Ásdís Karlsdóttir og Ólafur
Karlsson, Hallveigarstíg 6, (Ljós
myndastofa Sigurðar Guðmunds
sonar Laugaveg 2).
Föstudaginn 5. júní opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Laufey
Barðadóttir Kjartansgötu 8 og
Ævar Guðmundsson, Sólvalla-
götu 45.
í dag verða gefin saman í
Neskirkju af séra Jóni Thoraren-
sen ungfrú Þorbjörg Valdimars-
dóttir Sörlaskjóli 60 og Þorsteinn
Þorvaldsson, verziunarmaður
Miklubraut 20.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Sviss Brigitte Pabl,
skreytingarmær og Pétur Berg-
holt Lúthersson hiisgagnaarkitekt
Heimili brúðhjónanna er um
stundarsakir VvTaldheim, Uster 2
H, Schweiz
arstöðinnl. — Opin allan sólar-
hringtnn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá U. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga U. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra U.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapótek, Garðsapóteik og
Apótek Keflavíkur ern opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. eJh.
FRÉTTIR
Bræðrafélag Dómkirkjunnar og
Kirkjunefnd kvenna, fyrir hönd Dóm-
kirkjuprestakalið, ráðgerir hópferð
til SkáLholts sunnudaginn þ. 21. júní.
Lagt verður af stað kl. 1 e.h. frá
Austurvelli. Messa I Skálholtskirkju
kl. 3 síðd. Prestar séra Hjalti Guð-
mundsson og séra Óskar J. Þorláksson
Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í Dóm
kirkjunni kl. 10—12 og 4—5 sími 12113
fyrir 19. júní, sem gefur nánari upp-
lýsingar.
Barnaheimilið Vorboðinn. Börnin,
sem eiga að vera að barnaheimilinu
í Rauðhólum mæti sunnudaginn 14.
júní kl. 10.30 í porti Barnaskóla Aust
urbæjar. Farangur barnanna komi
laugardaginn 13. júní kl. 1 ásama stað.
KÓPAVOGSBÚAB Munið merkja-
sölu Líknarsjoðs Áslaugar Maack
sunnudagiim 14. júni. Leyfið börnum
að selja merki, sem verða afgreidd í
Barnaskólunum ki. 10 — 12 f.h. Kaup-
um öll merki. Kvenfélag Kópavogs.
Spakmœli dagsins
Þótt pú sért tær sem ís og
hreinn sem mjöll, kemstu ekki
hjá rógnum. — Sliakespeare
Góður námsárangur
Ungur íslendingur Pétur Luthersson, iauk nýlega prófi frá
Tækniskólanum í Kaupniannahöfn, sem húsgagnaarkitekt, og varð
efstur á prófinu Han,- hefur tvívegis hlotið námsverðlaun, og
gripi, sem hann hefur teiknað hafa verið á sýningum bæði í Dan-
mörku og Þýzkalandi.
Pétur er sonur þeirra hjóna Kristínar Th. Pétursdóttur og Luthers
Jónssonar, Grenimel 20 hér í bæ. Hann lærði luisgagnasmíði hjá
Hjáimari Þorsteinssyni.
Meðfylgjandi mynd birlist nvlega i Khafnarblöðunum og er af
nýtízkulegnm stól, sem Pétur teiknaði fyrir guilsmíðaverzlun í
Höfn og vakið hefur athj gli.
Orð fífsíns svara I slma 10000.
Messur á morgun
Dalvikurkirkja
Reynivallaprestakall.
Messað að Reyrúvöllum kl.
2 e.h. (ferming) Sjáið lista
yfir fermingarbörn annarstað-
ar í blaðinu.
Grensasprestakall
Breiðagerðisskóli. Messa kl.
2. Séra Felix Ólafsson
Kirkja óliáða safnaðarins
Messa kl. 2 Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson í fjar-
veru sóknarprests. Safnaðar-
stjórnin óskar þess getið, að
safnaðarfundur verður að
lokinni messu um sóknargjöld
Séra Emil Björnsson
Neskirkja
Messa kl. 10 Fólk athugi
breyttan messutíma. Séra Jón
Thorarense.u
Bústaðaprestakall
Messa í Skálholtskirkju kl.
3 Séra Ólaíur Skúlason
Langholtsprestakall
Messa kl. 11 Séra Árelíus
Níelssan.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11 Séra Jakob
Jónsson
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2 Séra Þorsteinn
Björnsson
Háteigsprestakall 1
Messa í Hátíðasal Sjómanna k'
skólans kl. 11 (Athugið breytt J
an tíma.) Séra Jón Þorvarðs-
son V
Dómkirkjan \
Messa kl. 11 Séra Hjalti H
Guðmundsson £
Ásprestakall
Almenn guðsþjónusta f ú
Laugarasbíói kl. 11 Séra Grím 1
ur Grímsson I
Kálfatjörn »
Messa kl. 2 Séra Garðar í
Þorsteinssou 7
Elliheimilið í
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis /,
heimilisprestur. I
Fíladelfía, Reykjavík 1
Guðsþjónusta kL 8.30 Ás-' 1
mundur Eiríksson. |
Fíladelfía, Keflavík k
Guðsþjónusta kl. 2 e.h. At- L
hugið breyttan tíma Haraldur 7
Guðjónssoa. \
Kristkirkja, Landakoti. 1
Messur kl. 8.30 og kl. 10 1
árdegis í
Laugarneskirkja H
Messa kl. 11 Athugið breytt L
an messutíma yfir sumarið. 7
Séra Garðar Svavarsson »
Hvar eru
kimningjarnir?
Til Mbl. kom í gær amerískur
hermaður og bað blaðið fyrir
eftirfarandi.
Hann er í flughernum og heitir
Walter Baldwin, airman.. Sagðist
hann hafa verið staðsettur hér
é íslandi árin 1958 og 1959. Hann
er kvæntur færeyskri konu og
eiga þau nú þrjú börn. Konan
hans dvuldist emnig hér á ís-
landi þessi sömu ár, en hann hef
ur undanfarið övalizt í herbúð-
um við Niagarafossana.
Langar hann mi'kið til að kom-
ast í samband við kunningja sína
og vini frá þessum árum, bæði
íslenzka og Ameríkana.
Walter Baldwin óskar þess
getið, að hann hafi áður komið
hingað eftir skipun, en f þetta
sinn komi hann að eigin vilja í
sumarfrí, vegna þess að honum
líki landið vel og þjóðin, og gæti
vel hugsað sér að setjast hér að,
og m.a. vinna ai gagnkvæmum
skilningi milli íslenzku þjóðar-
innar og hinnar bandarísku.
Öfugmœlavísa
Þeir gefa kúnum gullið tómt
að gleypa í sig á málum.
Þjófahyski það er frómt,
þeygi laut í skálum.
Vinstra hornið
Slúðurkerling fer aldrei með
ósatt, ef sannleikurinn getur vald
ið jafn mikluui skaða.
SÖFNIN
Ásgrímssafn, BergstaSastræti 74, er
ipið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtn
daga frá kl. 1:30—i.
Þjóðminjasafnið er opið daglega kL
1.30 — 4.
Listasafn fslands er opið daglega
kl. 1.30 — 4.
Listasafn Einers Jónssonar er opiS
alla daga frá kl. i.3ö — 3.30
MINJASAFN REYKJAVIKURBORG-
AR Skúatúni 2. opiö daglega Irá ti.
2—4 e.n. nema mánudaga.
Hvers vegna er lúgumenning-
unni ekki lokið?
s«á NÆST bezti
Hefðarfrú bauð B. Shaw heim með þessum orðum: „Verð heim*
næstkomandi laugardag”.
[ B. Sha v svaraði: „Verð einnig heima næstkomandi laugardag".