Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 22
MORGU N BLAÐIÐ 22 fcaugárðagur 13. júní 1964 Við komu sundfólksins: F.v. Jónas, Stig Ohlson, Hörður, Lundin, Kirsten Strange og Guðmundur Gíslason. Isl. sundfólkið reynir við OL- lágmörk og Norðurlandamet í FYRRAKVÍÍLD komu sund- gestir ÍR til landsins og reyndu aðstæðurnar til keppni hér í gær og líkaði stórvel. Sundmót MOLAR I Spánn vann Búlgaríu í B- | I riðli undankeppni OL leik- = I anna í Tokíó í körfuknattleik, \ \ en sú undankeppni fer nú I I fram í Genf. Stigatalan var | I 76:73 og sigur Spánverja kom | : mjög á óvart. Spánn hefur I Í möguleika að komast í úrslita § [ keppnina í Tokíó. Frakkland \ | er efst landsliða í B-riðli. i i í A-riðli hefur Finnland = i forystu en næst koma Ung- i Í verjaland og Þýzkaland. I \ Í þeim riðli í dag léku Grikk- i i land og Israel og vann Israel i j53:41. i Liverpool sigurvegarar í i i ensku deildarkeppninni í i = knattspymu luku 10 kapp- = = leikja ferð um Bandaríkin og = i Kanada með 2:0 yfir úrvals- \ i liði Vancouver. Í Nú hefur verið ákveðið að i Í Danmörk og Rússar leika sam \ Í an í keppninni um Evrópu- i Í bikar landsliða í knattspyrnu i Í og fer leikurinn fram í Barce i i lona 17. júní. Sama dag mæt- \ i ast Spánn og Ungverjaland í § Í sömu keppni. Keppnin um i Í þriðja sætið (milli liðanna, i Í sem tapa ofangreindum leikj- i Í um) fer fram í Barcelona \ \ laugardaginn 20. júní og úr- i Í slitaleikurinn (milli þeirra er \ Í vinna ofangreinda leiki) í \ I Madrid 21. júní UMIIIIIIHinilllllMIHIIIIMIIIIIIIIIMMHIHIHIIIIIimillliUI ÍR „Jónasarmótið” verður í dag kl. 3 í sundlaug Vesturbæjar og meðal viðstaddra verður forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson. Keppnisgreinarnar í dag eru fyrir karla 400 m skriðsund, 100 m flugsund, 200 m bringusund, 200 m fjórsund og 4x50 m fjór- sundsboðsund í því sundi syndir afmælisbarnið Jónas Halldórs- son endasprettinn í sveit ÍR en aðrir í sveitinnj eru Hörður Finnsson, Guðmundur Gíslason og Ólafur Guðmundsson. Konur keppa í 200 m bringusundi, 100 m flugsundi, drengir í 50 m skrið- sundi og telpur í 50 m bringu- sundi. Keppni milli Jan Lundins og Guðmundar og Daviðs verður án Keppnis- bann í 5 ár SUNDSAMBAND Argentínu hefur nýlega til'kynnt að 5 argentínskir sundmenn hafi verið dæmdir í 5 ára keppnis bann. Ástæðan er sú, að þeir virtu að vettugi bann sam- bandsins við þátttöku argen- tínskra sundmanna í Asíu- leikunum í Jakarta 1962. Félag þeirra fimmmenning- anna fékk alvarlega áminn- ingu. Aiþjóða OL-nefndin bann- aði þátttö'ku aðildarlanda sinna í leikunum vegna þess að Indónesíumenn vildu ekki leyfa Israelsmönnum og þjóð- ernis-Kínverjum þátttöku. — Meðal sundmannanna eru af- reksmenn argentinskir. Því má við bæta, að þetta þætti strangur agi hér á landi. Fyrsti kappleikur í knattspyrnu ■ Kópav. í DAG leika í 2. deildar keppn- inni Breiðablik í Kópavogi og FH úr Hafnarfirði á knattspyrnu vellinum í Kópavogi. Þetta er fyrsti leikur í kapp- móti sem leikinn er á knatt- spyrnuvelli í Kópavogi. Er það vissulega framför fyrir knatt- spyrnumenn þaðan að geta nú loks leikið á-heimavelli. Malarvöllurinn við Kópavogs- braut hefur verið éndurbættur all mikið í vor, sléttaður og stækkaður, en mjög lítig rými verður fyrir áhorfendur við völl inn. í þessum fyrsta „stórleik“ í Kópavogi mun bæjarstjórinn í Kópavogi spyrna boltanum til merkis um að völlurinn sé opn-. affur fyrir kappmót. ■Vonandi verður þessi bætta aðstaða til knattspyrnuiðkana í Kópavogi til þess að efla knatt- spyrnumenn þaðan til dáða, en hmgað til hefur aðstaða þeirra verið afar bágborin og sú lausn sem nú er fengin er aðeins til bráðabrigða. Þjálfari Breiðabliksmanna er Guðmundur Guðmundsson, sem ir.angir kannast við síðan hann lék með Fram um árabiL efa hápunktur mótsins. Þá munu þær Hrafnhildur og Kirsten Strange bezta sundkona Dana um þessar inundir eiga góða keppni. Síðast en ekki sízt skal nefna Hörð B. Finnsson sem er Norðurlandameistari í 100 m bringusundi og verður án efa yfirburðasigurvegari hér en þeg- ar velja átti bezta sundfólk Norð urlanda til þessa móts þá var Jónas fimmtugur JÓNAS Halldórsson sundkappi og landsliðsiþjálfari er fimmtugur í dag. ÍR-ingar halda mikið sund mót honum til' heiðurs, enda er hann að kveðja félagið eftir dygga þjónustu við það í 25 ár. Jónas er einstakur afreksmað- ur í ísl. íþróttum og eiga fáir slíkan feril sem hann. Um 15 ára skeið frá 1930—1945 setti hann 57 ísl. met og það var afrek sem átti sér enga hliðstæðu í íþróttum lengi vel, þar til nú að einn nem- andi Jónasar hefur bætt það af- rek. Og ferill Jónasar sem kapp- sundmanns hefði lengi verið í minum hafður sem slíkur, en hann fór þó leið sem fáir af okk ar afreksmönnum fara að gerast þjálfari og leiðtogi æskumanna. í 20 ár hefur Jónas gegnt þjálf- arastörfum með sérstæðum glæsi brag. Starf hans nær ekki aðeins til ÍR-inga heldur allra beztu sundmanna landsins, enda hefur Jónas verið iandsþjálfari frá 1949—1963. í dag lýkur Jónas glæsilegum ferli fyrir sundíþrótt ina hér á landi. Jónas er kvæntur Rósu Gests- dóttur, hinni ágætustu konu og minnast margir sundmenn góðr- ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum óýrará að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ar vistar á fallegu heimili þeirra hjóna. Jónas er vinmargur og vinsæll enda skemmtilegur og góður fé- lagi og það þakka honum ÍR- ingar í dag — og ótal margir aðrir. Megi hið unglega afmælis- barn lengi lifa og noóta góðra daga. A. St. Larsen vinn- ur enn ÚRSLIT hafa nú borizt úr sex- tándu og sautjándu umferð. 16. umferð. Langely % — Spassky % Larsen 1 — Quinones 0 Bilek 0 — Smyzlof 1 Reshewsky V2 — Stein % Ewans 0 — Tal 1 Varnesic 0 — Bronstein 1 Ivkov V2 — Tringov V2 Darga % — Rossetto Va Portisch 1 — Porath 0 Berger % — Fogelman Va Gligoric 1 — Perez 0 17. umferð. Darga 0 —Larsen 1 Tringov 1 — Rossetto 0 Bronstein % — Ivkov V2 Tal 1 — Quinones 0 Stein 1 — Evans 0 Pachman 1 — Bilek 0 Fogelman 1 — Berger 0 Gligoric V2 — Benkö Vs Porat'h 0 — Perez 1 Aðrar skákir fóru í bið. Vinningsstaðan eftir 17 um- ferðir: 1. Larsen 13já 2.-3. Tal og Smyzlof 13 4. Spassiky 12% og 1 bið 5. Bronstein 12% 6.-7. Stein og Ivkov 11% 8. Reshewsky 10% og 1 bið 9.-10. Darga og Portisch 10. Hér kemur svo vinningsskák Larsens, sem hefur hvítt, gegn Porthisoh sem hefur svart. Frönsk vörn. 1. e4, *«- Hörður sjálfkjörinn sem bringu- sundsmaðurinn. Jónasarmótið í dag getur orðið til að skýra iínurnar um það hvað margir sundmenn fara til Olympíuleikanna í Tokio. Ferðir til Akraness Á SUNNUDAG leika Akurnes- ingar og KR á Akranesi í L deildarkeppninni. Leikurinn hefst kl. 16.00. Ef vel viðrar verða margir til þess að legigja land undir fót og halda upp á Skaga. Frá Þórði Þ. Þórðarsyni verð- ur sérstök fprð á sunnudag kL 13.30 frá B.S.R., Lækjargötu og til baka til Reykjavíkur strax að leik loknum. Fargjald verður kr. 150.00 fram og til baka. Forsala farmiða verður hjá B.S.R. frá kL 13.15-22.00 á lau'gardag og frá kl. 10.00 á sunnudag. Er vissara að tryggja sér miða tímanlega og auðvelda um leið bílaútvegun. Skipsferð verður með Akra- borginni kl. 8.30, en skipið fer frá Akranesi kl. 18.15, eða 30 mín eftir að leiknum lýkur. Verður ikipið komið til Reykjavíkur tím- anlega fyrir hinn stórleikinn 1 1. deildinni, Valur: Keflavík. 2. d4, d5. 3. Rc3, Bb4. 4. exd5, exd5. 5. Df3, — (Larsen hefur sennilega undir- búið þennan leik fyrir mótið). 5. — Rc6. 6. Bb5, Rge7. 7. Bf4, 0-0 8. 0-0-0 8. — Ra5. (Örlítið óeðlilegur leikur. Til greina kom Bf5) 9. Rge2, c6. 10. Bd3, b5. 11. h4, Rc4. 12. h5, 16. (Portisch er í nokkrum vanda vegna hótunar hvíts um að opna svörtu kóngsstöðuna með hö. E.t.v. var h6 rétti leikurinn). 13. g4, Da5. 14. Bxc4, dxc4. 15. a3, Bxc3. 16. Rxc3, Dd8. 17. Hhel, a5. 18. Dg3, Ha7. 19. h6, g6. 20. Bd6, He8. 21. Df4, Kf7. 22. Be5, 15. 23. Bb8, Hb7. 24. De5, Hg8. 25. g5, b4. (Eftir 25. — Rd5. 26. RxdS, cxdS. 27. f4 er svarta staðan vonlaus). 26. DÍ6, Ke8. 27. Dxc6, Kf7. 28. Df6, Ke8. 29. d5!, Hf8. 30. Dc6, Dd7. 31. Bd6, Hfl. 32. Bxe7, bxe3. 33. Bb4, getiS. Hörku skák frá hendi Larsen* L B. Jófa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.