Morgunblaðið - 19.06.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.06.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagur 19. júní 1964 Utsvarsskrá Akur- eyrar lögð fram Tryggvi Gunnarsson, Víði- mýri 10 kr. 127.000,00 Eyþór H. Tómasson, Ásvegi 32 — 126.400,00 Guðm. K. Pétursson, Eyrarl.vegi 22 —• 93.700,00 Félög: Slippstöðin h.f. kr. 395.100.00 Kaupf. Eyfirðinga — 273.800,00 Amaró h.f. — 182.500,00 Fata'gerðin Burkni — 105.200,00 Jafnframt útsvarsskrá var lögS fram skrá um aðstöðugjöld í Ak- ureyrarkaupstað 1964. — Lagt var á 449 gjaldendur: 309 einstakl. kr. 1.394.000,00 140 félög — 8.676.600,00 Samtals kr. 10.070.600,00 Hsestueinstaklingar: Valgarður Stefánsson, Oddeyrarg. 28 kr. 153.900,00 Brynjólfur Brynjólfsson, Hrafnag.str. 36 — 125.000,00 Valtýr Þorsteinsson, Fjólugötu 18 — 92.600,00 Hæstu félög: Kaupf. Eyfirðinga kr. 2.513.700,00 S. í. S. — 1.500.000,00 Útgerðarfélag Akureyringa h.f. — 533.500,00 Sæmd riddara- krossi FORSETI íslands hefir sæmt eftirfarandi riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu: 1. Benedikt Kristjánsson, fyrrv. hónda og oddvita á Þverá í Öxarfirði fyrir búnaðar- og félagsmálastörf. 2. Bjarna Sigurðsson, hrepp- stjóra, Vigur fyrir búnaðar- og félagsmálastörf. 3. Frú Guðrúnu P. Helgadótt- ar, skólastjóra fyrir störf að fræðslumálum. 4. Hilmar Fenger, stórkaup- rrann, fyrir störf á sviði verzl- jnar- og félagsmála. 5. Jóhannes R. Snorrason, flug- stjóra fyrir störf í þágu íslenzkra fíugmála. 6. Þórð Pálmason, kaupfélags- djóra, Borgarnesi fyrir störf að iamvinnumálum ( Frá orðuritara). Hainarfjöráur STEFNIR F.U.S. býður Hafnfirð- ingum til kvikmyndasýningar í Hafnarfjarðarbíó kl. 2 þ morgun, leugardag. Sýndar verða: 1. Heimsókn frú Kennedy til Indlands og Pakistan. 2 Mið-Ameríku heimsókn John I'. Kennedy. 3. Hvita húsið — Stutt söguleg kvikmynd um forsetasetur Banda rikjanna. Öllum Hafnfirðingum er heim- ill ókeypis aðgangur meðan hús- rúm leyfir, börnum þó aðeins í fylgd með fullorðnum. Frá vinstri: Stefán Ág. Kristjánsson, forstjóri á Akureyri, umboðsmaður hatemplars, frú Solveig Jónsdóttir, stórkanzlari, Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri, stórtemplar, Margrét og Richard Beck, gestir stórstúkuþingsins frá Vesturheimi. (Ljósm. Mbl. Sv. P.) Stórstúkuþingiö á Akureyri 63. ÞING Stórstúku Islands var báð í Oddeyrarskóla á Akureyri dagana 13. til 15. júní sl. Þingið sátu rúmlega 60 full- trúar víðs vegar að af landinu og var stórtemplar, Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri i Hafn- arfirði, í forsæti. Hann hefur tekið við yfirstjórn reglunnar á Islandi við andlát Benedikts S. Bjarklind, lögfr., í september sl ár. Stórstúkuþingið var háð á Akureyri að þessu sinni til að minnast þess, að þar í bæ var reglan stofnuð fyrir 80 árum, eins og getið var um í blöðum iyrr á árinu . Á sunnudag 14. júní söng séra Birgir Snæbjörnsson hátíðar- messu í Matthíasarkirkju, en þingfulltrúar höfðu gengið til kirkju undir fánum reglunnar. Gestir þingsins voru dr. Ric- hard Beck, próf., og kona hans. Flutti dr. Beck þinginu kveðjur góðtemplara í Vesturheimi, bæði norskra og íslenzkra. Þau hjón- in færðu reglunni gjöf í afmælis- sjóð hennar. Á mánudagskvöld efndi Þing- stúka Akureyrar til hófs í Sjálf- stæðishúsinu þar. Meðal gesta í hófinu voru m. a. prestur bæj- arins, bæjarstjórn Akureyrar og bæjarstjóri, Magnús Guðjóns- son, er flutti þar ávarp. Þakkaði hann reglunm fyrir mikilvæg störf hennar i bæjarfélaginu um 80 ára skeið, en óskaði henni áíramhaldandi vaxtar og við- gangs. Ólafur Þ. Kristjánsson flutti minni reglunnar og Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri, minni Akureyrar. Hófinu stýrði Stefán Ág. Kristjánsson, forstjóri. Þingið samþykkti ýmsar álykt- anir, m. a. þessar: „Stórstúkuþingið fagnar því, að þeim röddum fjölgar sifellt, sem mæla gegn áfengis neyzlu, og minnir á blaða- greinar og útvarpserindi um áfengisvandamálin, sem vak- ið hafa athygi og umtal að undanförnu. Leggur stórstúku þingið áherzlu á, að lagðar verði með öllu niður vinveit- ingar hjá opinberum stofnun- um og sýni forgöngumenn þjóðarinnar með því einlægan stuðning sinn við málið“. Þingslit fóru fram siðdegis á mánudag, 14. júní. í nýkjörinni fiamkvæmdanefnd Stórstúkunn- ar eru: Stórtemplar: Ólafur Þ. Krist- jánsson, skólastjóri, Hafnarfirði. Stórkanzlari: Indriði Indriðason, rithöfundur, Reykjavík, Stór- varatemplar: Þórhildur Hjaltalín, Akureyri, Stórkapilán: Þóra Jónsdóttir, Siglufirði, Stórritari: Kjartan Ólafsson, fulltrúi, Kópa- vogi, Stórgjaldkeri: Jón Hafliða- son, fulltrúi, Reykjavík, Stór- gæzlumaður löggjafarstarfs: Sveinn Helgason, stórkaupm., Rvik, Stórgæzlumaður unglinga starfs: Sigurður Gunnarsson fv. skólastj., Rvik, Stórgæzlumaður ungmennastarfs: Gunnar Þorláks son, fulltrúi Rvik, Stórfræðslu- stjóri: Jón Hjartar, Borgarnesi, Stórfregnritari: Njáll Þórarins- son, stórkaupm. Rvík, Fyrrv. Stórtemplar: Séra Kristinn Stef- ánsson, Rvík, Heiðursfulltrúi Stórstúkunnar: Jóh. Ögm. Odds- son, Umboðsmaður hátemplars er Stefán Ág. Kristjánsson, for- st] AkureyrL < Akureyri 18. júní. í DAG var iögð fram útsvars- skrá Akureyrarkaupstaðar 1964: í greinargerð framtalsnefndar varðandi útsvarsálagninguna segir: Samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Akureyrar fyrir árið 1964, bar að jafna niður í út- svörum á árinu ’64 kr. 36.992.100, 00, auk 5—-10% álags vegna van- halda. Jafnað var niður kr. 40.412.000,00. Gjaldendur eru alls 3072. Þar af eru 88 félög, sem greiða alls kr. 2.323.000,00 í útsvar. Gjald- endum hefur fjölgað um 196 frá 1963. Útsvörum var jafnað niður samkvæmt lögum nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga og lög um nr. 16/1964 um breytingu á þeim lögum. Útsvarsskyldar tekjur eru hreinar tekjur til skatts samkv. lögum og reglugerð um tekju- og eignarskatt, að frádregnu: 1) útsvari álögðu 1963, enda hafi það verið greitt að fullu til bæjarsjóðs fyrir árslok 1963; 2) persónufrádrætti, samkvæmt 6. gr. laga nr. 16/1964 þ.e. kr. 25.000,00 fyrir einstakling, kr. 35.090,00 fyrir hjón og kr. 5.000,00 fyrir hvert barn undir 16 ára aldri; 3) öllum bótum almannatrygg- inga og sérlifeyrissjóða, þó ekki af umíramellilífeyri eða eftirlaunum umfram almenna lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins; 4) veikindakostnaði; 5) menntunarkostnaði eftir mats reglum framtalsnefndar. Lagt var á útsvarsskyldar tekj- ur samkvæmt framangreindu, samkv. útsvarsstiga 7. gr. laga nr. 16/1964, en samkvæmt honum greiða einstaklingar og hjón 20% af fyrstu 40.000,00 kr. og 30% af tekjum þar fram yfir. Síðan voru öll útsvör lækkuð um 5% frá þessum útsvarsstiga. Hæstu gjaldendur eru: Einstaklingar: Frá stórstúkuþingi. Fyrir miðjum gafli er mynd af Benedikt heitnum Bjarklind, fyrrum stór- templar. Tækifæriskaup - Odýrar vörur Seljum í dag fjölbreytt úrval af allskonar fatnaði o g metravörti við afar hagstæðu verði. Drengjavesti og Blússur — Herra BJússur og Peys ur — Sumarkápur — HeiJsárskápur — Poplinkápur — Rifskápur — PiJs — Jerseykjólar — ApaskinnSja kkar — Sumarkjúlaefni — Svampfóðruð kápuefni —- Apaskinn — Nælonteygjuefni. EYGLÓ LAUGAVEGI 116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.