Morgunblaðið - 19.06.1964, Síða 18

Morgunblaðið - 19.06.1964, Síða 18
15 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. júní 1964 ATVINIMA Dugleg stúlka eða kona vön afgreiðslu óskast í verzl un í miðbænum. Tilboð með uppL um aldur og fyrri húsbændur sendist afgr. Morgunbl. fyrir 22/6 merkt: „Tízkuverziun 4525“. Hesteigendur Hestamannafélagið Sörli i Hafnarfirði getur tekið nokkra hesta i fóður og umhirðu n.k. vetur. I>eir sem ætia og vilja nota þá aðstöðu tilkynni fyrir 1. júlí n.k. STJÓRNIN. LOKAÐ frá hádegi í dag vegna jarSarfarar. H. A. TULINIUS, heildverzlun. LARUS LYÐSSON kaupmaður, andaðist 16. þessa mánaðar. Fyrir hönd systkina og annara vandamanna. Hjalti Lýðsson. Eiginmaður minn SIGURÐUR SALOMONSSON frá Bolungarvík, lézt í Landsspítalanum þriðjudaginn 16. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd barna- og tengdabarna. Steinunn Jónsdótlir. Systir okkar MARGRÉT METÚSALEMSDÓTTIR Kirkjuteigi 5, andaðist á Landsspítalanum 17. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Helga Metúsalemsdóttir, Stefán Metúsalemsson, Páll Metúsalemsson. Útför mannsins míns, ÓLAFS E. SIGURÐSSONAR útgerðarmanns, Akranesi, fer fram laugardaginn 20. júní og hefst með bæn frá heimili hans Krókatúni 9 klukkan 14. Blóm og kransar afbeðnir. Ástríður Sveinsdóttir og dætur. Innilegt þakklæti til allra fjær og nær sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför VILMUNDAR KRISTJÁNSSONAR Álfaskeiði 34, Hafnarfirði. Eiginkona, böm, tengdaböm og bamaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR sjómanns, Barmahlið 18. Aðstandendur. Innilegt þakklæti til allra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞÓRUNNAR Ó. BENEDIKTSDÓTTUR Ingólfsstræti 9. Kristján Halldórsson og böm hinnar látnu. Alúðarþakkir færum við öllum sem sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu SOFFÍU INGIMUNDARDÓTTUR Bakkastíg 4. Eiginmaður, börn, tengdaböm og barnaböm. Vélapakkningar Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Flymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Xrader BMC — Austin Gipsy GMC Willys, allar gerðir — Sendum i póstkröfu — Þ. Jónsson & Co. Brautarhoiti 6, Simi 15362 og 19215. Handsléftu- véSin • Leikur í kúlulegum. • Hefur sjálfbrýnda hnifa. • Stálskaft. • Gúmmíhjól. • 10’ og 16’ breiða bnífa. Fást víða í verzlunum. Cunnar Ásgcirsson hf. Keilavík-Njarðvik íbúðir til sölu. 2 herb. íbúð, verð kr. 250 þúsund. 3 herb. ibúð, sér inngangur og miðstöð. Fullgerð lóð. Nokkrar nýlegar 3, 4 og 5 herb. íbúðir. Nokkrar íbúðir í smíðum með sér inng., þvottahúsi og miðstöð. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Bjarni F. Halldórsson, simi 2125 Hilmar Pétursson, simi 1477. íbúb óskast Verkfræðing vantar 4—6 herb. íbúð, helzt í Hafnar- firði eða Silfurtúni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „4579“. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði, löng vinna. Upplýsingar í símum 41314 og 21035. Pétur Jóhannesson, trésm.m. SIípitiriiigjaniMorar 220/380 V. Stærðir: 38 — 62 — 122 og 150 hestöfl. Fyrirliggjandi. Skrifstofustúlku vantar oss yfir sumarmánuðina. Þarf að vera vön vélritun. Verzlun O. Ellingsen Lúxus einbýlishús Til sölu er eitt stærsta og vandaðasta einbýlishúsið á Flötunum Garðahreppi. Húsið er liðlega 200 ferm. fyrir utan tvöfaldan bílskúr. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. Tilbúið til afhendingar í þess- rnn mánuðL 4ra herb. íhúð er til sölu á 3. hæð í háhýsi við Hátún. íbúðin er óvenju skemmtileg og sólrík með sér hitaveitu, tvö- földu gleri og teppum. Allar nánari upplýsingar gefur SKIPA OG FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson hrl.) Kirkjubvoli. — Símar 14916 og 13842. S HÉÐINN =5 Vélaverzlun simi B4260

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.