Morgunblaðið - 19.06.1964, Blaðsíða 26
MORGU N BLAÐIÐ
Föstudagu'r 19. júní 1964
i.,„, .n'.u.w
■
■X;%»x<:X^fl5<9fgoícft': f5ífíss>K?ííííí
'4í
wmm
Glæsileg fylking- skáta og íþr óttamanna hefur raðað sér uPP á Laugardaf.svellinum. Undir fánanum lengst til hægri er
Jens Guðbjörnsson, mótsstjóri.
(Miðherji Kefla-1
I víkurliðsins (
fótbrotinn
í JÓN JÓHANNSSON, mið- I
= herji Keflavíkurliðsins, slais- I
| aðist í leiknum við ’Val s.l. =
\ sunnudag. Nú hefur komið á =
I daginn að önnur pípan á !
[ vinstra fæti er þversprungin. !
1 Er því sýnilegt að Jón getur |
= ekki leikið með liðí sínu það 1
= sem eftir er suirarsins.
: Þess má geta að Jón hélt =
1 áfram að leika eftir að hann =
\ meiddist fyrst í síðari hálf- 1
= leik og skoraði meira að i
i segja mark þótt fótbrotinn i
i væri. =
>AÐ sem einna mest kom á
óvart á 17. júnímóti frjáls-
íþróttamanna var ekki nýtt met
éða einhver frábær árangur,
beldur þátttaka þessa heiðurs-
manns, sem hér birtist mynd
af. Þetta er engin.n annar en
hinn óviðjafnanlegi grínisti
Ómar Kagnarsson. Hann tók
þótt í 200 m. h aupi, varð 4. í
röðinni á 24.4 sek., sem er bara
ágætur tími af byrjanda að
vera. Eftir svipnum að dæma,
virðist Ómari fúlasta alvara,
enda er ekkert grin að hlaupa
200 metra í harðri keppni.
Barizt á
botninum
Fram Þróttur í kvöld
í KVÖIiD kl. 20,30 fer fram á
Laugardalsvellinum leikur Fram
og Þróttar í fýrri umferð fyrstu
deildiarkeppndnnar. Leikur
þessi er fyrir báða aðiia mjög
þýðingarmikill. Til þessa hefur
Fram ekkert stig hlotið í mót-
inu, þótt þeir hafi skorað 10
mörk í 3 leikjum. Þróttur kom
nokkuð á óvart með si-gri yfir
Val og skildi Fram þar með eitt
eftir á botninum í deildinni. Tak
ist Fram að sigra í kvöld, hefur
það góða von með áframihal’d-
andi setu í deildinni, en tapi
þeir, er heldur betur farið að
syrta í álinn. Víst er, að bæði
liðin hafa mikinm hug á sigri
og verður eflaust líflegt á Laug
ardalsvellinum í kvöld.
Frd síðari hluta 17. júní mótsins
Athyglisverður árangur ungu piltanna
Skemmtilegasta grein mótsins var 800 m. hlaupið, en þar hlupu þessir þrír ungu menn
undir 2 minutum. Myndin er tekin í markinu og sýnir Halldór Guðbjörnsson fyrstan. Agn-
ar Leví annan og Þórarinn Ragnarsson í þriðja sæti. — Ljósm. MbL &v. Þ.
100 m. hlaup:
Ólaifur Guðmundsson K.R. 10.9
Valbjörn Þorláksson K.R, 11.1
400 m. hlaup:
Ólafur Guðmundsson K.R. 51.3
Hd-gi Hólrn Í.R. 53.3
1500 m. hlaup:
Kristl. Guðbjömss. K.R. 4.06.6
Aagnar Leví K.R. 4.08.4
Hástökk:
Erlendur Valdimarsson Í.R. 1.85
Sigurður Lárusson Á. 1.80
100 m. hlaup kvenna:
Halidóra Helgadóttir K.R. 13.5
Sigríður Sigurðardóttir Í.R. 13.7
Uangstökk kvenna:
Sólveig Hannan Í.R. 4.72
Á SÍÐARA degi 17. júnámótsins
var það aftur hlaup, sem mesta
athygli vakti. Er gleðilegt til
þess að vita, etf hlaupin fara nú
aftur að verða spennandi, en
þau setja ævinlega mestan svip
á öll mót. *
Ungur og efnilegur Maupari
sigraði í 100 m. hlaupi, o@ á
prýðilegum tíma 10.9 sek. Ólatf-
ur Guðmundsson varð þarna
2/10 á undan Vaibimá og þenn-
an tímamun vann Ólafur í við-
bragðínu, en hann hefur mikla
snerpu í hlaupbyrjun. Með auk
inni æfingu á hann eftir að
bæta sig verulega. Sami maður
sigraði í 400 m. hlaupi og var
tíminn þar mjög atlhyglisverður
af svo ungum og óhörnuðum
pilti.
í kúluvarpinu hafði Guðmund
ur Hermannsson ytfirburði og
fékk ekki eins mikla keppni frá
Jónd Péturssyni og vænta mátti.
í 110 m. grindah/aupi var
keppnin mjög hörð milli Kjart-
ans Guðjónssonar og Valbjörns.
Só síðarnefndi vann á síðustu
metrunum, eftir að þeir höfðu
verið hnífjafnir yfir grindunum.
Verður gaman að sjá fleiri ein-
vígi milli þessara góðu ilþrótta-
manna síðar í sumar.
Aður en keppni í frjálsum
íþróttum hófst, fóru fram sýn-
ingar í ýmsúm gireinum, auk
keppni í knattspyrnu, 4. fL
Þessi artiðd fóru að vísu
vel fram, en voru helzt til
löng og þung í sniðum. Mætti að
skaðiausu stytta þessi atriði og
hraða þeim meira en gert er.
Úrslit í einstökum greinum:
Guðmundur Hermannsson
Kúluvarp:
Guðm. Hermannsson K.R. 15.74
Jón Pétursson K.R. - 14.63
Stangarstökk:
Va/jþjörn Þorláksson ,K R. 4.10
Pál1 Eiríksson K.R. 3.80
110 m. grindahlaup:
Vallbjörn Þorláksson K.R. 15.4
Kjartan Guðjónsson Í.R. 15.5
Eru hlaupin aftur að koma til?
Það .má gera
betur og
verður að
ske
SÍÐARI h'uti 17. júnímótsins
fór fram á Laugardalsvellinumi
í blíðskaparveðri og að viðstcdd
um fjölda áhorfenda. Þrjátt fyr-
ir fremur lítið spennandi keppni
í flestum greinum, þótti mótið
takast vel.
• Það er nú svo komið með
opinber kapjfmót á þessu
sviði íþrótta, að þau þykjast
vel heppnuð, ef til tekst
álíka og með vel framkvæmt
innanfélagsmót. Heyfð i
keppni og þyngsfi yfir fram-
kvæmdinni liggja eins og
svart regnský yfir ölluir. við
stöddum, jafnt áhorfendum
sem keppendum og starfs*
mönnum. Fyrir nokkrum ár-
um var litið með tilhlökkun
tii 17. júnimótsins og af þvi
stafaði sérstakur ljómi, sem
önnur kappmót höfðu ekki,
Forsetinn og fyrirmenn voru
viðstaddir skemmtilega og
líflega keppni, ásaæ.t 10 til 15
þús. annarra áhorfenda. Já,
á þeim árum urðu ir.inn að
leggja tírpalega af stað á vöfl
inn til að geta fylgzt vel með.
• Hverjar eru orsakirnar fyrir
þessari sláandi afturför %
nokkrum árum? Þær eru etf-
laust margar, en einhvemveg
inn. grunar mig, að forráða-
menn og þeir, sem úr hefðu
getað baatt, hafi ekki gert sitt
bezta og langt frá því. Það
er búið að margþreyta áhorf-
endur og hrekja burt með
skipulagsleysi, óstundvisi og
agaleysi. Menn koma ekki
eingöngu á völlinn til að sjá
met 9'egin, heldur skem.mti-
lega keppni; mót með hraðri
atburðarás, þar sem alltaf er
eitthvað að gerast; keppend-
ur eru líflégir og gera sitt
bezta.
• Starfsmönnum er að vísu
oft og tíðum mikil vorkunn.
Þeir eru svo fáliðaðir, að
ekki er vegur að framkvæma
mótin á eðlilegan hátt. Hér
hvílir ábyrgðin á þeim
íþróttafélögum, sem frjálsar
íþróttir stunda og einstökum
meðlimum þeirra. Manni
fyndist nú svona fljótt álitið
vandalítið að smala sairan
starfsliði fyrir frjálsíþrótta-
mót á afmælisdegi þjóðarinn-
ar; þegar allir eiga frí, en sú
var nú raunin á a.m.k. núna
í ár, að til vandræða horfði
og liðsfæð starfsliðs gerir
þeim, sem fúsir eru til vinnu,
mun erfiðara fyrir en þörf
krefur.
• Félögin ættu nú að taka sig
til; ekki sitt í hverju lagi,
he'dur öll saman og gera
gangskör að viðleitni til að
gera frjálsíþróttamót eftir-
sóknarverðari; bæði fyrir
áhorfendur, keppendur cg
starfsmennina blessaða, sem
lof eiga skilið fyrir tryggð
við íþróttirnar.
Kormákr.
Rússar og Spán-
ver jar í úrslitum
UNDANÚRSLIT í Evrópu-
feeppni landlsliða í knattspyrnu
fóru fraim 17. júni s.l.
Rússland sigraði Danmörku
0, í hálfleife var staðan 2—0.
Hinn leikurinm fór fram I
í Barcelona með 3 mörkum gegm
Madrid og þar sigraði Spánn
Ungverj-aland með 2 mörkum
gegn 1, etftir frámlengdan leik.
Leikurinn var mjög jafn og
spennandL