Morgunblaðið - 11.07.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.07.1964, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ fpw' STAKSTEINAR j = Laugarvatni síöastliðið mið- ’ ! g vikudagskvöld, að Guiur, hinn -• * , -.í- „ WaHÍ ! g kunni kappreiðahestur Bjarna ; = Bjarnasonar, datt skyndilega j E dauður til jarðar. Skömmu i §j áður hafði verið að þjálfa : = hann íyrir stökk'keppni á he.sta | = mannamótinu á þingvöllum, = sem haldið verður á morgun. Barhhóll (á miðri myndinni) í túni Laugavatns. íbúðarhús skólastjóra íþróttakennaraskól- = Eigandi Guls og fleiri Laug- í baksýn. (Ljósm. Mbl. Benjamin Halldórsson). BWWWWB Gulur datt dauður ni&ur | Sumir telja að ekki sé allt með felldu ■ hafi orðið bráðkvaddur vetningar hneigjast til að setja dauða hestsins í sambandi við álagablett nokkurn, í túni Laugarvatns. Álagablettur þessi nefnist Barnhóll og hef- ur að sögn sveitunga þá nátt- úru, að-sé við honum hróflað, deyr bezti gripur bóndans. Mongunblaðið átti í gær tal við Þorkel, son Bjarna, og spurði hann um nánari atvik ' dauðsfallsins. Þonkell sagðist hafa verið að æfa hesta undir kappreiðarnar ásamt fleiri mönnum. Er þeir höfðu sprétt af hrossunum, hópuðust menn saman og tóku tal saman. Hrossin voru skammt frá þeim. Allt í einu féll Gulur til jarðar og lá hreyfingar- laus. Þegar að var gáð, sást að hann var örendur. BARNHÓLL. „Sumir hér, þar á meðal pabbi, vilja kenna þetta álög- unum á Barhhóli“, sagði Þor- kell. „Þar er barnsleiði, sem aldrei má slá. Hins vegar er hóilinn sleginn allt í kringum leiðið. Sagan segi,r að sé leið- ið slegið, farist bezti gripur bóndans. Ég man eftir því frá fyrstu tíð, að faðir minn lagði ríkt á við kaupamenn og aðra aðrir að hann „Ég vil ekki leggja neinn dóm á náttúru Barnhóls, en hvað sem rétt kann að vera um hana, þá hef ég enga trú á því, að álögin eigi við núna. Leiðið hefur aldrei verið slegið síðan beljan dó. Að vísu eru einhverjar fram- kvæmdir neðan við hólinn á vegum íþróttaskólans, en á- lögin eru tæplega svo viðtæk, að þær framkvæmdir hafi orð- ið Gul að fjörtjóni. Auk þess kemur fyrir að hestar verði bráðkvaddir, eins og mann- fólkið, þótt það sé nokkuð sjaldgæfara. Gulur sigrar í 350 m. hlaup- inu, 1962. Knapinn lítur um öxl til aff svipast um eftir þeim næsta. (Ljósm. Mbl. Sv. Þormóðsson), ókunnuga, að slá ekki leiðið. Svo bar þó við, þegar ég var strákur, að leiðið var slegið í ógáti. Skömmu síðar dó bezta mjólkurkýrin.“ skildi alveg þessa hegðun kúa smalans og hélt sig á samri stundu vera kominn á ræsi- mark á skeiðvelli. Geistist hann af stað í einu vetfanigi og svo var viðbragðið snöggt, að smalinn sat eftir á götunni. Þorkell Bjamason sagði, að Gulur hefði þó alltaf verið mjög vanstilltur á kappreið- um. Á hestamannamótinu í Húnavatnssýslu nú fyrir skömmu tapaði hann í fyrsta sinn hlaupi. Það voru 800 m. en hann hafði ékki áður hlaup ið þá vegalengd. Fór Gulur alltof geist í byrjun, svo að endaepretturinn varð ekki sem Skyldi. Þorkell kvað Gul hafa átt beztan tíma, sem vitað sé um, í 400 m. hlaupi, 29,4 sekúndur. Það met setti hann á Hellu 1961. Sagði Þoijkell að Gulur hefði verið frábær stökkhestur, sem miklar von- ir hefðu verið bundnar við. Bindindissíða „Tímans“ Á 3ju síffu „Tímans“ birtist dag lega dálkur undir heitinu „Á víffa vangi“. Eru þar venjulega póli- tísk skrif; stefna blaffsins og Framsóknar rakin og skýrff. I fyrradag tekur dálkurinn bind- indissemi upp á arma sína. Undir fyrirsögninni „FORDÆMIÐ SKIPTfR MESTU“ er rakin álykt un, sem gerff var á ársþingi IOGT í júní. Þar segir m.a.: „Þingiff hikar ekki viff aff staff- hæfa, að hinir fullorffnu eigi lang oftast meginorsök á ávirðingum unga fólksins, meffal annars meff vítaverffu fordæmi á ýmsum sviðiun, og þá ekki sízt um neyzlu áfengis og- tóbaks. Þir átelur sérstaklega þá háttu ráðamanna þjóffarinnar, aff veita áfengi í veizlum .... Mættu þeir gjarna rifja upp hiff sígilda speki mál séra Hallgríms Péturssonar: „Hvaff höfffingjarnir hafast aff, hinir ætla sér leyfist þaff“.“ HVERAOPNA. „Hér er annar álagablett- ur,“ sagði Þorkell. „Á veturna er vök á vatninu við hverinn. Nefnist hún Hveraopna. Þau álög hvíla á Hveropnu, að ekki má skjóta þar álftir. Sé það gert, á einnig að drepast góður gripur. Böðvar Magnús son, fyrrverandi hreppstjóri hér í Laugardal, segir svo frá, að á búskaparárum föður hans hafi vinnumaður nokikur skot- ið álft á Hveraopnu. Morgun- inn eftir fannst bezti reiðhest- ur Magnúsar hengdur í hest- húsinu.“ lllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll FRABÆK STÖKKHE STUR. § Gulur var fæddur og upp E alinn að Torfum í Eyjafirði. s Vakti hann fyrst athygli ó = kappreiðum á Akureyri vorið % 1959. Sama vorið vann hann M 350 m. hlaup á fjórðungssmót- M inu á Sauðárkróki. Fengu = Laugarvatnsfeðgar auga á = Gul, og keyptu hann þar. Gúl- j= ur var ekki ganghestur að eðl- = isfari, en hafði óvenjumnikia g hlaupa'hæfileika og var sér- §§ staklega viðbragðsfljótur, þeg s ar hann var ræstur. Hánn var M mjög þægur og meðfærilegur M fyrir alla. Eitt skemmtilegt M dæmi er til um Gul eftir að 1 hann kom að Langarvatni. = Kúasmalinn á staðnum fór eitt H sinn að sækja á honum kýrn- !§ ar. Meðan hann beið eftir að s = Hér sést Þorkell BJarnason halda vlff Gul í ræsimarkinu á þær snigluðust heim traðirn- = = kappreiffum Fáks á hvítasunnu, 1962. Gulur vann 350 m. ar, hallaði knapinn sér fram 1 §§ hlaupiff. á makkann, en Gulur mis- = ^lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHU Samkvæmisdrykk j a samvinnumanna Síffan endurprentar „Tíminn“ eftirfarandi úr ályktuninni og gerir orff hennar aff sínum: „Þingiff beinir því til ritstjóra blaffa og thnarita, að þeir forffist aff birta myndir og frásagnir, sem líklegar eru til aff efla drykkju- tízkuna. Á þingiff þá einkum viff myndir af samkvæmisdrykkju, sem því miffur gerast hér æ tíff- ari í blöffum, og telur, aff þeim megi aff ýmsu jafna til áfengis- auglýsinga, sem bannaffar eru meff lögum“. Til áréttingar því, aff „Tíminn“ fylgi þessu máli heils hugar, birt ast til hliffar viff pistilinn fjórar M | myndir og texti. Má þaff heita M affalefni síffunnar. Myndir þessar § eru af mikilli samkvæmis- = drykkjú. Á myndinni eru full- | trúar á aðalfundi Samvinnu- g i trygginga, sem haldinn var aust- I ur á Ilallormsstaff. Þar sjást II helztu menningarfrömuffir Fram = sóknar, svo sem Sigríffur Thorla H cius, Halldór Ásgrímsson og = j Jakob Frímannsson og fleiri, 1 standandi, sitjandi, liggjandi, S hlæjandi og skálandi úti í guðs grænni náttúrunni. Eitt er að kenna boðorffin, <t annaff aff halda þau. mm í . | fWæ.' Á A . ••yrc-.'VfVA'-Vw'u^VVWVVVVV \->*u . tvr.. ftfou t»Vn ,*&. rtcí »».'«••• ••;•.•.••;•.•. •.Oí é»Ki 'M'í'v Vc WS*S*\V.V.-;v.Vv.?. 4V.'-r 'Cn»'»ít»ý. ýc . . ..■•.•.••;•.•.••;•- kko- i'n,(»rw»'rv >\««oCc*' "• '•’ "'■-' »'•»•'■ i »o»>.»t> 'C; . VV'V ■o-.hroo' Ihv- -ÞV'rO' l'»U -VV-V-V '-VO- »».,"'Vut' »,• Ao»h»lrA>.. ••.•-••;-"••>.• hiii'k áu,. f».u»u. <um v-v-v; .0-, vú'VM »i-'"1 p-V cí-ro, 'W 'V-ó »."»"Mt ■_•.• .. »v »"» ttVuúV fré Aó M» -VH ••í AoM'.Vwu'k.v. .v -.V'iVe-V.V*: J .•.*>'»)■->.*,'W>t'Vv-VvÁVW»»’t'‘.'.T 'WV>.VtW'.V'V'A'íWwWWV»-.-.-.-..» »t. 'tuvi' ú<M vc ,'»..'i ".-o' ív-V-V- »‘\»' \t»o»"..-V"V>•.•.••»••:••••••• C"»r-\i. -"• »,•» '-iús' -•' •• - .» VassáeclSa 'r »--r -•.,' c 'U- "»-'»<• k-.'^^|W»'-Vy-V.V-X'\yV"VMWv% i OO',•,"»,-. o.S'V'eMMWt'V-VVV- V".. »vtu\t» .•.•.•.....;• •.fWVúW.VéVoÁ'Wú'tWóiáOrVvV'V-V . ‘WW'-VV’-Vv -A' .'•» '. V' MAV m- ;; v■: >-» ... •Í^\VV.'VW^ fj" frVr »0. í ,'iVtú >!>>-> • V V>Ww>\V-V>W*VJT«'^rVVVVv at ."va»v»ki\"-. •■•'•;■.••»■•• W ■•vwvw^v'Avv>wvv-vvVí \W»^W>\JAl«íáW/AiW«^»»VV*VV'- >V. rA'ú, „ • •. \'Wr. ,"t •-*».*r.V»VW» .» VfT* W ■.>\'».'t<i>V»'U . »'».'»>•.'•>>'«."> '• -JA*.'sO • •••;•.••“•-•“•» 1-A •-, -•., ' ••■ •• »V-'- \""r -A-'-V • V. V.V3 ',• ■ " u,t t-.-. «;"•».- >v»-"*>ú'»->' -** ■•■•;•••;.»• ■V-\ "» •-.', ."r .'..\\V - -.t>»\W»\VV-'V't'>>> V-'VV'frV ■ »»•»» •-• •.•A»^»’W>VV.'-tV.'VW-V-vVVW \%0 V.snv", s-> ••• '\ VvW •: Áw • o-'MM o>i.v». .\'V; • ;vvv >TU "J * 'T. . .,'»*• .v-VVV ■.íww'.,.^'.'iW-.-vw‘W-V»»váK .»VV»V»«Sni«cVdVáúV.-^»vVVV4V® ■V-VÁÍjtóútA'Wði Bindindissíffa „Tímans".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.