Morgunblaðið - 11.07.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. JOT 1964
7
MO»GUNBLAÐIÐ
the 'elegant
Ck<*f
CE IUXE
leisure chair
SólstóEar
margrr tegundir nýkonmar.
Geysir hf*
Teppa- og dregladeildin.
Kaupmenn
Kaupfélög
Höfum ávallt fyrirliggjandi úrvalsgóðan harðfisk,
freðýsu og steinbít.
Harðfiskurinn er barinn og pakkaður.
Góð vara — Hagstætt verð.
Matvælaiðjan REVKUR s.f.
Simar 6H1 og 638 — Hnifsdal.
Wtiktvnaður óskast
Óskum eftir að ráða mapn til næturvörzlu. 8 tima
vaktir. — í>eir, sem áh'uga hafa á þessu sendi nöfn
og heimilsföng til afgr. Mbl. er greini fyrri störf,
fyrir þriðjudaginn 14. þ.m., merkt: ,,185 — 4756“.
Sumarbústaður
Til söiu er góður sumarbústaður í nágrenni Reykja
víkur. Þrjú herb. og eldhús. Rafmagnsupphitun. —
Upplýsingar í síma 36528.
Við lokum
17. júlí til 10. ágúst vegna sumarleyfa.
Sælgæiis og eínagerðin Freyja hí,
Lindargata 12—14 — Sími 14014.
Hefi opnað
Lækningastofu
i Aðalstræti 18, „Uppsölum“. Viðtalstími kl. 3—4,
nema mánudaga kl. 5—-6 og laugardaga kl. 10—11
í.h. — Simaviðtalstími klukkustund fyrir stofutíma.
Stofusimi 16910. — Heimasími 4-1722.
. JÓN R. ÁKNASON, læknir.
NÝJUNG! NÝJUNG!
Sparið timann
Er byrjaður k-lippingar í heimahúsum. — Herra-,
dömu- og barnaklippingar. — Pantið í síma 23481
alla daga kl. 9—6 nema laugardaga kL 9—12.
Jón G. Arnason
HÁRSKURÐARMEISTARI.
11.
íbúðir óskast
llöfum kaupendur að nýtízku
einbýlishúsum og 2—6 herb.
ibúðum. Helzt sem raest sér,
og sérstaklega í Vesturborg
inni. Miklar útborganir.
lýjafasteipasalan
Lougaveg 12 — Sími 24300
3/a herbergja
íbuð á 1. hæð, við Sörlaskjól,
er til sölu.
Málflutningsskrifstofa
Vaens E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Simar: 21410, 21411 og 14400
3ja herbergja
íhúð i kjallara við Eskihlíð,
er til sölu. íbúðin er í ný-
legu húsi og er lítið niður-
grafin. Sér .inngangur.
Má I f 1 u t n i ngssk r i f stof a
Vagns E. Jónssonar
Gunnars m. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Simar: 21410, 21411 og 14400
Raðhús til sölu
Nýlegt og vanlað raðhús, við
Skeiðarvog, er til sölu.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
°g
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Símar: 21410, 21411 og 14400
Keflavik
Bandarísk fjölskylda óskar
eftir stúlku til gæzlu barna,
og léttrar húshjálþar 5 daga
vikunnar. — Enskukunnátta
æskileg. Uppl. geínar í síma
1813, Keflavík.
Bílavið shipti
Vesturbraut 4, Hafnarfirði.
Síma 5-13-95.
7/7 sölu
Mercedes Benz 180, ’55 ’59.
Mercedes Benz 220 S ’59
Chevrolet ’48, ’53, ’55, ’57, ’59
Land-Rover ’61 ’62
Consul 315 >61, ’63
Opel Record ’56
Opel Capitan ’54, ’55
Fiat 1100 ’54, ’58
Fiat 1100 ’57. Station.
Rambler ’57. Station.
Hilmann ’55. Station.
Taunus ’55. Station.
Moskwitch ’55, ’57, ’58
Zodac ’60
Renault Dauphine ’61
Skoda ’56, ’ 61, sendiferða.
Volvo ’55, vöru'bíll, 5 tonna.
Sendiferðahílar með stöðvar-
plássum.
Hiifum kaupendur ú
Vo.lkswagenbílum.
Skráið bilana, — við seljum.
Bíloviðskipti
Vesturbraut 4, Hafnarfirði.
Simi 5-13-95.
A T H U G 1 B
að borið saman við útbreiöslu
er iangtum ódyrara að auglysa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Bifreiðaeigendur
Nýkomnir knastásar, rokkerarmar, undlrlyftur og
undirlyftustengur i Ford og Chevrolet. —- Enn-
fremur kveikjuvarahlutir í flestar gerðir bifreiða.
— Sendum í póstkröíu. —
Þ. Jonsson & Co.
Brautarholti 6. — Sirnar 19215 og 15362.
Cóð viðskipti
Get útvegað peninga að láni yfir stuttan tima, gegn
góori tryggingu. — Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi
nöfn og heimilisfang ásamt sima, í lokuðu bréfi
í póst, merkt: „Góð vlðskipti — 999“, Box 58, Rvík.
Tilkynning
Undirritaðir læknar, sérfræðingar í háls-, nef og
eyrnasjúkdómum munum ekki hafa viðtalstíma á
laugardögum mánuðina júni, júlí, ágúst og septem-
ber.
Rjörn Þ. Þórðarson Ólafur Þorsteinsson
Erlingur Þorsteinsson Stefán Ólafsson
GnSmnmlur Eyjólfsson Victor Gestsson
Maður vanur
Veízl uns rrekstri
— sölumenrtsku
óskar eftir góðri atvinnu. — Tilboð, merkt: „Gott
kaup — 1752“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m.
Veiðileyfi í Laugavatni
Veiðileyfi í Langavatni eru seld á eftirtöldum
stöðum:
Botnsskáianiim, Hvalfirði.
Sportvörudeild SÍS, Hafnarstræti
Skrifstofu Skeifunnar, Hverfisgötu 82.
Veiðiklúbburinn STRENGUR
BenzínafgreiðsKa
Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa á benzín-
stöð. Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist
afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Benzín-
afgreiðsla — 4999“.
Notuð gólfborð óskast
Viljum kaupa 800 ferm. af 1 tommu eða 1 !4 tommu
gólfborðum. — Upplýsingar á
Skrifstofu ÁLfoss
. . Þingholtsstræti 2.
Kartöflumúsduft
F E L 1 X karlöfSumós
úr 1. flokks sænskum kartöflum
bezt — drýgst — ódýrust
irakningar: 7% kg. — 2M> kg. — 450 gr. — 90 gr.
Heildsöiubirgðir:
BJÖRN G. BJÖRNSSON,
Skólavörðustíg 3A — E,mi 21765 (17685).