Morgunblaðið - 11.07.1964, Page 16

Morgunblaðið - 11.07.1964, Page 16
16 • *r- t* •% .* tr-. > MORCU N BLAÐIÐ » öi-f'. ' »*'./• ■ _ -V i- . , , ; Laugardagur 11. júlí 1964 SCOTTS HAFRAGRJÓNIN eru nýjung á markaðnum. Þau eru drýgri, bragðbetri og kraftmeiri, enda heims- þekkt pæðavara. Reynið sjálf þessar þrjár unnskriftír. LeiObeiningar: t gótfan haíragraut fyrir tvo; hrærið úr heil- tim bolla af Scott's hafragrjónum út I Þrjá bolla af köldu vatni. Bætið út 1 sléttfullri teskeið af 6alti. Setjið yfir suðu og látið sjóða i íimm tninútur. Hrærið i af og til. (Borið fram með kaldri mjólk, þegar tilbúið). t gómsætan hafragraut notið mjólk eða mjólkur- blöndu t staðinn fyrir vatn eingöngu. 1 m. uppskrift. Fyrir tvo: Hrærið úr heilum bolla af Scott's hafragrjón- um út i þrjá og hálfan bolla af hálfsoðnu vatni. Bætið út i sléttfullri teskeið af salti. Haldið yfir suðu I eina mínútu. Hrærið i af og til. Takið hitann af og látið hafragrautinn standa ‘I fimm minútur. Borið fram með kaldri mjólk. Kaldur hafragrjónsréttur.* Hellið beint úr pakkanum, bætið út A kaldrt mjólk og sykri. — Þetta er dásamlegu.r réttur. SCOTTS hafraGRJÓNIN fást í næstu búð. Heildsölubirgðir: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ h.f íorsetl SVFÍ (12). Verkamannasamband íslands stofn- •ð. Formaður kjörinn Eðvarð Sigurðs #on (12). Sjúkrasamlag Reykjavíkur gerir bráðabirgðasamkomulag við lækna (12). Hjarta- og æðasj úkdómavarnaf é- lag stofnað á Akureyri. Formaður Ólafur Sigurðsson, yfirlæknir (13). Einar B. Guðmundsson, hrl. endur- kjörinn formaður Eimskipafélags ís- lands. Vöruflutningar með skipum félagsins aldrei meiri en á sl. ári (1). Norðmenn 1 Reykjavik minnast 150 ára afmælis Stórþingsins (20). Sýslufundur Eyj afj arðarsýslu hald- inn á Akureyri (21). Borgfirðingar og Mýramenn gefa stór íé til sjúkrahússms á Akranesi (22). Pétur Ottesen endurkjörinn formað- ur Sláturfélags Suðuxlands (28). Kirkjuhátíð haldin í Stokkseyrar- kirkju (26). Mjólkursamlag Skagafjarðar heldur aðalfund sinn á Sauðárkróki (26). S.tefán Sigurðsson kjörinn formað- ur Kaupmannafélags Hainaitfjahðar (26). Nefnd skipuð til að auka á menn- ingarsamskipti Islands og Danmerk- ur (27). Dr. Bjarni Benediktsson kjörkrn formaður Almenna bókafélagsins og Geir Hallgrímsson formaður Stuðla hi. (27). Prófessor Niels Dungal endurkjör- lnn formaður Krabbameinusfélags ís- lands (27). Mikið um ráðstefnur og heimsóknir erlendra vísindemanna hingað í sum- *r (27). Aðalfundur Sölumiðstöðvar Hrað- frystihúsanna haldinn í Reykjavík (28, 29, 30, 31). 70 fulltrúar sækja aðalfund Vinnu- veitendasambandsins (29). SÍA-menn stefna Heimdalli vegna útgáfu „Rauðu bókarinnar'* (29). Aðalsteinn Guðjohnsen, verkfræð- íngur, kjörinn formaður Ljóstækni- félags íslands (30). SKÓLAR: Vornámskeið haldið í maí fyrir börn fædd 1957 (1). 69 nemendur þreyttu burtfarapróf úr 4. bekk Verzlunarskólans (1). 5. bekkur Menntaskólans á Akur- eyri fer í skólaferðalag til Svíþjóðar (6). Sex nemendur luku burtfaraprófi frá Iðnskóla ísafjarðar (7). 13 luku farmanraprófi og 74 fiski- mannaprófi frá Stýrimannaskólanum (12). 84 nemendur gengu undir próf í Vélskólanum (21). Nemendur Barnamúsikskólans voru 270 s.l. vetur (23;. Fimmtán búfiæðingar brautskráð- ir frá Hólaskóla (26). 53 stúlkur brautskráðar úr Kvenna- skólanum í Reykjavík (29). ÍÞRÓTTIR: Reykj-avikurmótið í knattspy mu: Valur—Vikingur 6:0; Þróttur—Fram 3:1 (3). — Fram—Vaíur 1:0 (5). — KR—Víkingur 2:0 (6) — Fram—KR 3:1. — Þróttur^-Víkingur 3:1 (12). — Valur—Þróttur 4:0 (15). ÍR féll niður í 2. deild í hand- knattleik (5). Óskar Guðmundsson KR íslands- meistari í einliðaleik karla (5). Akranes vann Reykjavík í bæja- keppni í knattspyrnu með 2:1 (8). Keflavík vann Akureyri í bæja- keppni í knattspyrnu með 2:0 (12). Ármann J. Lárusson, Breiðablik, van-n íslandsglimuna í 12. sinn (12). ÍR-ingar fyrstir að vinna tæknimerki í körfubolta (14). Ármenningar íslandsmeistarar 1 sundknattleik í 25. sin-n (15). íslandsmótið í knattspyrnu: KR— Valur 2:1; — Akranes—Þróttur 3:1. —» Keflavík—Fram 6:5 (21). — Þróttur —-Valur 4:2. Akranes—Fram 3:2 (29). ÝMISLEGT: Byggin-garþjónusta Arkitektafélags ins flytur 1 ný húsakynnl (1). 27 útlendingar fá íslenzkan fíkis- borgararétt (1). Hafsteinn Jóhannsson, froskmaður krefst 3,5 millj. kr. fyrir björgun fiski báts (3). 16 ára stújku nauðgað í kirkjugarði í Reykjavík (3) Flugfélag íslands heldur uppi á- ætlunarflugi til 13 staða innanlands í sumar (5). Augljóst er að mikill straumur ferða manna verður til íslands í sumar (5). Bílaléigan BíIIinn pantaði bíla fyrir 9 millj. kr. á einu bretti (6). Ferðaskrifstoti tekur til starfa á Austurlandi (7). Fé létt á fóðnun s.l. vetur í Borg- arfirði eystra (14). Aflinn veitti ræga atvinnu 1 Stykk- ishólmi s.l. vetur (14). Tveir norskír vísindamenn skipu- leggja ísrannsóknir á Þjórsár- og Hvítársvæðinu (14). 150 ára afmæ.U norska Stórþingsims minnzt 1 HásKÓlanum (15). Aðalfundur Seðlabanka íslands hald inn (15). „Stríð" um eggjatekju í Akrafjalli milli bænda og Akurnesinga (16). Rykmý» gulbrá og 3 frætegundir námu fyrst land i Surtsey (16) Þyrla sækir sporhund tíJ. þess að leita að týndum manni (20). Mikil ölvun og óspektir unglinga við Hreðavatn um hvírasunnuna (20). 30 vínflöskuf teknar af unglingum í Helgadal við Ilafnarfjörð (20). Herferð hafin gegn sóðaskap og illri umgengni i Reykjavík (20). Flutningur áourðar um Reykjavík- urhöfn takmarkaður (21). Vísitala framfærsiukostnaðar í maí- byrjun 163 stig (22). Áætlunarferðir á landi hætta við Neskaupstað (22). Hæstiréttur ákveður að landhelgis brot brezka togarans Milwood skuli dómtekið <23). Hafnarfjarðartogarinn Júni seldur til Grikklands (24). íslenzkir vísindamenn rannsaka Surtsey (26). Mannabein íinnast í Gígjökli (26). Ókennileg sækind á Akureyrarpolli reynist vera mjaldur (26, 27). . 9 skemmtiferðaskip koma hingað f sumar (27). Gamla apótekið við Austurvöll rif- ið (27>. Eimskip lækkar farmgjöld á fryet- um fiski (28). Sláttur hafinn á Hvolsvelli (29). Heimilissjóð taugaveiklaðra barna berasst 100 þús. kr. að gjöf (30). Þungaskattur bilreiða fyrir 1963 fell- ur niður (31). ÝMSAU GREINAR: Starfsemi Fulgright-stofnunarinnar á íslandi (1). ; Á Kanaríeyjum um páska, eftir Elínu Pálmadóttui (1). Samtal við 3irgi Þorgilsson, frkvstj. hjá Flugfélagi íslands (3). Samtal við Linar B. Guðmundsson, hrl., uin 45 ársþing Þjóðrækxiisfélags Vestur-íslendinga (5). Dragnótaveiðar, eftir Davíð Ólafe- son, fiskimálastjóra (5). Nok-kur orð um eyðingu vargs, eftir Kristin Indriðason, Skarði (6). Hvers vegna er bezt að reykja ekki? eftir sr. Árelíus Nieisson (6). Á ferðaslóðui-i, eftir Þorleif Guð- mundsson (7). Hugleiðing um þjóðsöng, eftir Er- lend Jónsson (7) Áfram með brúnheysverkun, eftir Lúðvík Jónsson (7). Ræða Gunnars Friðrikssonar við setningu 12. þings SVFÍ (9.) Sjónvarpið, úrdráttur úr ræðu menntamálaráðherra á Alþingi (10). Höfn í smíðum 1 Njarðvík (10). Kjölur og Kialvegur, eftir Jón Ey- þórsson (10). Hugleiðingar um „Hugleiðingar um þjóðsöng“, eftir Einai M. Jónsson (14). Menningarvitinn í Morgun-blaðshÖll- inni logar ekki, eftir Halldór Þor- steinsson (14). UppkaStið 1908, tekið saman af Gúst af A. Sveinssyui, hrl. (15). Auknir erfiðleikar vegn-a verð- þenslunnar, eftir dr. Jóhannes Nor- dal, bankastjóra (15). Hvítaeunnusamtal við sr. Bjama Jónsson (16). Sérstakt blað helgað 150 ára af- mæli norska Stórþingsins (16). Samtal við Emar Helgason, frkv.stj. hjá Flugfélagi íslands (16). Samtal við dr. Hermann Einarsson um fiskiðnað í Perú (20). Kaldakvísl, eftir dr. Harald Matt- híasson (21). Er ísland hernaðarlega mikilvægt? eftir Hjálmar Sveinsson (22). Talsrtöðvar atvinnuvéganna, eftir Stefán Bjarnason, verkfræðing (22). Afmælishátíð norska þingsins, eftir Skúla Skúlason (22) Samtal við frú Guðrúnu Briem Hilt (23). Uppkastið i900, eftir Ásgeir Þor- steinsson (23). í Englandsferð með Flugfélagi ís- lands (23). Kokteiltízkan uudirrót að vínneyzlu kvenna, eftir Hclga Ingvarsson, yfir- lækni (23). Berlínarbréf, eftú Ólaf Ragnars (23). Sanvtal við Einar Guðfinnseon, út- gerðarmann (24). , Hítardalur, eftir Óttar Kjartansson (24). Um bókmenntii. Nýjungar og erfð- ir, eftir Erlend Jónsson (24). Um „Þjóðsörgva" Einars M. Jóns- sonar, eftir ErLend Jónsson (28). Indland á krossgötum, eftir Sig- urð A. Magnússon (28). Yfirlýsing fiá Kristmanni Guð- mundssyni (28). Rætt við Þorberg Ólafsson, fram- kvæmdastjóra Bátalóns í Hafnarfirði (28). Hin verðandí sálfræði, eftir Þor- stein Jónssonj Últsstöðum (28). Opið bréf til samgöngumálaráð- herra, eftir Hauk Magnússon (28). Fiskeldi, eftir Eyjólf Guðmundsson (28). Stærstu vandamálin, eftir Stein- grím Davíðsso.i (28). Kristján G. Þorvaldsson á Suðureyri ræðir um Uppkastið og eftirmæli þess (28). Tveir sigrar og tvísýn barátta, eftir Friðfinn V. Stefánsson (28). Drengurinn úr kotinu reisti kirkju á höfuðbólinu, eftir sr. Gísla Bryn- jólfeson (28). Lofthitun hjá Njáli á Bergþórshvoli, eftir Loft Guðmundsson (28). Nokkur orð um félagsheimili, eftir Ólaf Hauk Árnasor.. (28). Heimili blindra sótt heim, eftir Ingi- björgu Guðjónsdóttur (28). Frá sjónarhóli alþýðumanns, eftir Ásgrim Hartmannsson, bæjarstjóra, Ólafsfirði (28). Steinn og hið hefðbundna form, eftir Jón úr Vör (29). Til Jökuldals um Vonarskarð, eftir Harald Sigurðsson (29). A Listamannaþingi, rætt við dr. Pál ísóifsson (30). Rætt við Jóhann Guðmundsson, sem dvalizt hefur tvö ár í Saudi-Arabíu (31), MANNSLÁT: Kristjana Þórðardóttir, Skipagerði, Landeyjum. Bjöm Þ. Finnbogason, Kirkjulandi, Vestmannaeyjum. Valdimar Stefánsson, Bakkakoti. Magnús Guðmundsson, fyrrv. kaup- maður, Heiðargerði 82. Árni Siemsen, ræðismaður I Líibeck. Sigurður Á Björnsson frá Veðra- móti. Sigfús Scheving, Heiðahvammi, Vest mannaeyjum. Rósa Ágústsdóttir, Nökkvavogi 32. Þorleifur Eggertsson frá Hafrafelli, Ránargötu 29 A. Ingibjörg Árnadóttir, Brávallagötu 22. Steinunn Gísladóttir, Hnappavöllum. Sigríður Jóhanna Bjarnadóttir, Urðarstíg 8A. Jónína Sæunn Gísladóttir, Vestur- götu 28. Magnús Bergmann Friðriksson, Njálsgötu 31. Gunda Steingrímsson, fædd Ims- land, Smyrilsvegi 22 Margrét Jóhannsdóttir, Sundlauga- vegi 16. Guðný Ámadóttir frá Holti. I Arnbjörg Sigurðardóttir, Minni- Borg, Grímsnesi Ólafur Þórarinsson frá HalLstein®- nesi. Tómas A. Ágústsson, Tunguvegi 78, Oddur Thol-árensen, apótekari, eldri Akureyri. Magnús Guðni Pétursson, sjómaður frá Flateyri. Krisbjörg Ólafsdóttir frá Ásbúð I Hafnarfirði. Hans Jóhannsson, járnsmiður Reynhvammi 31. Magnús Jónsson frá Tind, SörLa- skjóli 5. Vilhjálmur Jónsson, Þinghól, Akra- nsei. Daníel Vigfússon, Skagabraut 48, Akranesi. Helgi Pálsson, tónskáld frá Norð- firði. Júlíus í>orsteinsson, Bergstaðastræti 41. Ólafur Halldórsson, loftskeytamaö- ur. Sigrún Jónsdóttir, Frakkastíg 4. Jón Hinriksson frá Akureyri. Kjartan Rosinkranz Guðmumdason, Mánagötu 2. ísafirði. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Kópa- vogsbraut 18. Hjálmar Hólmbergsson frá ísafirðL Sigríður Stefánsdóttir, Nökkvavogl 11. Geir Bachmann, vélstjóri, Barmahlið 14. Margrét Kristjánsdóttir, BlönduósL Sigríður Sæmundsdóttir frá Ðorgar- felli í Skaftártungu Leifur Böðvars^on, fyrrv. útgerðar- maður. Þórður Jónsson frá Litlu- Ávík. Gestur Einarsson, Nýlendu i Garðl, Sigríður G. Guðbrandsdóttir íré Eyrarbakka. Þórólfur Þorvaldsson, Borgarnesi. Brynjólfur Brynjólfsson frá Engey. Valdís Böðvarsdóttir, fyrrv. pócst- og símstjóri á Akranesi. Sigurjón Jónsson, Bollagötu 12. Sigurbjörn Sigurjónsson frá Krums- hólum. Jón Benjamínssor. frá frá Norð- firði. Einar Long frá Seyðisfirði. Stefán Jakobsson, múrarameistari frá Galtafelli. Svava Magnusdóttir, Granaskjóli 16. Guðmundur Emarsson, fyrrum vöru bílstjóri. Björg Þorsteinsdóttir frá Isafirði. Sveinn Guðmundsson, Þúfukoti I Kjós. Guðríður Jónsdóttir, Kirkjubraut 23, Akranesi. Jón Einarsson, Kálfstöðum, Vest- m annaeyjum. Guðný Jónsdóttir, Kolmúla, Reyðar- firði. Guðrún S. Anderson (Magnúsdóttir frá Vestmannaeyj um). Sigurjón Ólafssoii frá Geirlandi. Þórunn Ó. Benediktsdóttir, Ingólfe- stræti 9. Kristinn Jónsson. Kirkjuvegi 1. Keflavík. Salóme Sigurðardóttir frá Grundar- hóli, Hólsfjöllum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.