Morgunblaðið - 11.07.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.07.1964, Blaðsíða 18
18 MORGU NBLAÐIÐ Laugardagur 11. júlí 1964 SfanJ 114 7* Adam átti syni sjö e» Jar.e Howord f? OWELL KEEL Russ Tamblyn-Tommy Rall MGM dans- og söngvamynd i Ansco-litum og SinemaScope. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. mirmmtt HETJUR OBYGGDANNA í JAMES STEWART ARTHUR KENNEDY JUUA ADAMS - ROCK HUDSON BENDof the RIVER v "'Íéchn/co/or ■%' Hörkuspennandi amerísk lit- kvikmynd. Bönnuð yngri en 14 ára. Endursýnd ki. 5, 7 og 9. BMasýning í dng Gjörið svo vel og skoðið bilana. Bifreiðasa.’an Borgnrtúni 1 Simar: 18085 og 19615 LJÓSMVNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sima 1-47-72 TÓNABÍÓ Sími 11182 ÍSLENZKUR TEXTI Konur um víða veröld (La Donna nel Mondo) Heimsfræg og snilldarlega gerð, ný, ítölsk stórmynd í lit um er sýnir okkur einkenni- lega siði og venjur kvenna um víða veröld. — Myndina gerði hinn heimsfrægi leikstjóri Jacopetti, en hann tók einnig Mondo Cane-myndirnar tvær. — Islenzkur texti — 3ýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ STJORNU Siim 18936 BÍÓ Ógnvaldur undirheimanna Mad dog coll) Æsi spennandi og viðburðarik ný kvikmynd, sem gerist í stór t>orgum Bandaríkjanna eftir fyrri heimsstyrjöldina. Byggð á sönnum atburðum. Vincent Coll Sýnd kl. 5, 7 og ?. Bönnuð börnum. Byggingaríélag verkamanna í Reykjavík Til sölu 2ja herb. íbúð 5 10. byggingaflokki. — í>eir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar sendi umsóknir fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudag- inn 15. þ.m á skrifstofu félagsins, Stórholti 16. STJÓRNIN Notað mótatimbur Lítið notað mótatimbur til sölu. — Hagstætt verð. Upplýsingar gefur Þorbergur Þórðarson, Akranesi, sími 1722 og 1835 eftir kl. 20.00. Hófel Hveragerði Eíns og að undanförnu tökum við fólk til dvalar í skemmri eða lengri tíma. — Þægileg herbergi. — Heitur matur. — Kaffi, heimabakaðar kökur. — Gosdrykkir, sælgæti, tóbak, ís. — Leggjum áherzlu á fijóta afgreiðslu. — Höfum sér sal fyrir hópa. .— Sími 2090. —• Heimsfræg þýzk-brezk mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Stefan Zweig. — Sagan hefur komið út á íslenzku. — Aðal- h'utverkið leikur Curt Jiirgens ásamt Clair Bloom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. KðOUlL □ PNAÐ K.L. 7 SÍMI 15327 Hljómsveit Trausta Thorberg Söngkona: Helga Sigþórsdóttir. Hótel Borg okkar vlnsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig olls- konar heitír réttir. Háde gis verðarmóslk kl. 12.50. Eftirmiðdogsmúsi'' kl. 15.50. Kvöldverðormúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hl’ómsveit Guðjóns Pólssonar LONDON Stúlka óskast í vist hjá en.sk- um fjölskyldum. Nægur frí- tími til náms. — Norman Courtney Au Pair Agency, 37 Old Bond Street, London W.l. England. TUNÞÖKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 2.0 85 G # klóm hvítþrœlasala (Detournement de Mineures) 8ELÉNE CHMftEL • FRANK VIILARD i féit oin vmc mis skæbnc fræ \PARtS m TAtt&FR / BCN HVIDE V . SL4VCHANDL ERf KueKr Sérstaklega spennandi og mjög djörf, ný, frönsk kvik- mynd, — Danskur texti. — Aðaihlutverk: Helen Chancel Frank Villard Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð börnum innan 16 ára. -ERÐIST ALDREI ÁN TRYGGINGAR FERÐA SLYSA- TRYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR HF. PÖ STH Ú SSTRÆTI 9 S ÍMI 17700 Simi 11544. Herkules og rœningja- drottningin OEN NERVEPIRRENDE GIGANTFILM MERKULESog PIRATDRONNINGEN ' Geysispennandi og viðburða- hröð ítölsk' stórmynd um hetjudáðir Herkulesar hins sterka. — Enskt tal. — Dansk ur texti. — Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS SÍMAR 32075 -38150 Njósnarinn (The Counterfeit traetor) Ný amerísk stórmynd í litum TEXTI Myndin er tekin í Stokkhólmi, Hamborg, Berlín og Kaup- mannahöfn með úrvalsleikur- unum William Holden og Lilli Talmer Hörkuspennundi frá upphafi til enda. — Bön'”’* innan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. Vagn E. Jónsscn Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Sími 20628. Andriðsey Lundaveiði í Andríðsey er ti' leipu skemmri eða léngri tima eftir samkomulagi. ÓLAFUR BJARNASON, Brautarholti. I Tilboð óskast í nokkrar íólks- og sendiferðabifreiðar er verða sýndar í Rauðarárporti mánudaginn 13. iúlí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Útgefendur Vil taka að mér afgreiðsiu og innheimtu fyrir tíma- rit, ársrit eða áskriftabækur. Hef gott lagerpláss. í>eir, sem hafa áhuga sendi tilboð, merkt: „Af- greiðsla — 4214“ til afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.