Morgunblaðið - 22.07.1964, Qupperneq 2
2
MORCUNBLABIÐ
Miðvikudagur 22. júlí 1964
*
niiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiitiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiuiiiiiitiiiitiiiiL
! Afi var siómaöui
1 G Æ R hélt björgunar-
skipið Sæbjörg úr Reykja-
víkurhöfn til fiskimiða, og
voru auk yfirmanna og
þjónustuliðs 17 strákar á
aldrinum 13—15 ára um
borð. Ferðin er farin til
sjóvinnunámskeiðs fyrir
þessa ungu pilta.
Um kl. 20 í gærkvöldi náð-
um við sambandi við Sæ-
björgu og töluðum við Helga
Hallvarðsson, skipherra, oig
spurðum um stöðu skipsins og
ástand um borð.
— Við erum staddir á miðj-
um Faxaflóa á leið vestur fyr-
ir Snæfellsnes. Hér er dálítill
sjór og veltur talsvert. Strák-
arnir okkar eru ekki allir sjó-
hraustir, en standa sig veL
Þetta er óvenju góð frammi-
staða á fyrsta degi.
Við náum ekki góðu sam-
bandi nema á skiptiviðtali.
— Halló — Sæbjörg, halló
Sæbjörg, Morgumblaðið hér.
Helgt Hallvarðsson, skipherra
er beðinn að koma okkur í
samtoand við tvo unga sjó-
menn af áhöfn hans. Skipti.
— Hér er Þórarinn Krist-
björnsson, ungur sjómaður,
sem er reíðubúinn að tala við
ykkur. Skipti.
— Halló Sæbjöng. Morgun-
blaðið. Sæll og blessaður Þór-
arinn. Hvernig líkar þér sjó-
Björgunarskipið Sæbjörg siglir út úr Reykjavíkurhöfn með 17 unglinga á aldrinum 13—15
ára, sem nema skulu sjómennsku næstu 3 vikur. Það var þrútið loft, er haldið var á miðin
Hér standa þeir i stafni drengirnir ásamt stýrimanni sínum (með hvítan koll) og veifa
við brottför. í miðjum hópnum er Hörður Þor steinsson, stýrimaður, en drengirnir á hval-
baknum eru Þórarinn Kristbjörnsson. Brynjólfur Sigurðsson, Asmundur Sveinsson og
Ragnar Tómasson.
vestur á Breiðafjörð, en drengimir létu samt vel yfir sér.
ferðin? Hlakkarðu til að kom-
ast á veiðar? Eruð þið á hand
færum?
— Já, við erum á veiðum
með handfæri og línu líka. Ég
blakka til að komast á veiðar.
— Hvað ertu gamall?
— 14 ára.
— Eru strákarnir sjóveikir?
— Já, sumir, en við ætlum
að láta okkur líka vel og við
verðum orðnir góðir fljótlega.
Skipti.
— Þakka þér fyrir Þórar-
inn. Megum við tala við næsta
háseta hjá ykkur? Skipti.
— Hér er Brynjólfur Sig-
urðsson .Skioti.
— Sæll, Brynjólfur. Hvem-
ig líkar þér lífið? Veltur Sæ-
björg mikið? Hvað ertu gam-
all og hefurðu komið á sjó
áður. Heldurðu að þú getir
svarað öllum þessum spurning
um í einu á skiptitali?
— Mér líkar lífið vel. Sæ-
björg veltur talsvert. Ég er
14 ára og hef einu sinni komið
(Ljósm. Sv. Þ.)
á sjó og farið með Kyndli.
Skipti.
— Þakka þér fyrir. Er ein-
hver af þínum nánustu sjó-
menn, pabbi þinn, afi eða
frændi?
— Já, afi var sjómaður,
— Var hann skipstjóri?
— Já, hann var skipstjóri
á Arinbirni,
— Hvað verðið þið lengi
úti?
— Þrjár vikur.
— Þakka þér fyrir, Brynjólf
ur. óska þér og félögunum
góðrar ferðar. Bið Helga skip
herra að svara okkur næst.
Þakka þér fyrir Helgi. Vona
að ailt gangi vel. Skipti. _
— Það biðja allir að heilsa
heim. Þegar þeir heyrðu um
samtalið reistu sumir höfuðið
frá koddanum aðeins til að
biðja fyrir kveðju heim. Þetta
gengur allt vel, annars eru
það víst bara tveir sem em
uppistandandi núna. En þeir
hressast strax, sagði Helgi um
leið og hann kvaddi.
ÍllllllllllllllitllllllllBIIIIHHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIimilllllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllttlllllllllllllllllUllllllllllllllllKlllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllli lllllllllillllIllllllllimillllllllllllllllllimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilHtlllllUllllllllltlllllllUI
/•
M.
30 kr. aðgangseyrir í Þórsmörk
um Verzfunarmannahelgina
HAKON 3jarnason skógraektar-
stjóri skýrði blaðamönnum frá
þvi í gær, að Skógræktarfélag
fcílands hefði ákveðið, að þeir,
sem ætluðlu að gista í Þórs-
..............................
I * i
1 Astandið {
batnar
1 en er samt enn |
óviðunandi
I SÍHASTHÐINN laugardag í
| fór fram allsherjaruppgjör I
| ávLsana á sama hátt og áður. i
1 t Ijós korn, að í umferð!
I voru 105 ávisauir, samtals að i
I f járhæð um kr. 807 þúsund,:
| sem innstæða reyndist ónóg \
I fyrir. i
I Við uppgjör, sem fram fór 4. \
I júlí s.l. voru í umferð 158 |
= ávísanir, samtals að fjárhæð \
1 um 1,3 millj. króna, án nægi- f
1 legrar innslæðu og virðist þvi J
= misnotkun ávisana fara nokk i
= uð minnkaiidi, en ástandið í \
§ málum þessum er þó enn al- =
i gjörlega óviðunandi og mun \
i því hinum samræmdu aðgerð- =
• um bankanna gegn misnotkun :
i ávLsana haldið áfram eins og =
| verið hefur.
| (Fréttatilkvnning frá Seðla- i
|bankanum)
i *
MMIMHIIUIIHUIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHHIIHIIHHIIIHIIUIIIIIMI
mörk um næstu verzlunar-
mannihelgi yrðu að greiða 30
kr. aðgangseyri að staSnum.
Penirngum þessum verður siðan
varið til hreinsiunar svæðiðsins
og til þess að bæta aðstöðu
ferðamanna, sem í framtíðinni
eiga eftir að heim&sekj a þennan
fagra stað.
Verzlunarmannahelgin hefur
fciií þe&sa verið einn mesti þyrnir
í augum Skógræktarinnar
vegna þess að þá streyma þús-
undir manná í Mörkina og aðra
ferðamannastaði og meðal alls
þessa fiólks haifa verið ýmsir
svartir sauðir, sem fara á þessa
ataði með ýmislegt annað í huga
en að „njóta lífsihs úti í guðs-
grænni náttúrunní“, eins og
sagt er. Það er Skógrækt-
inni ofviða, að eyða tugum
þúsunda króna í að hreinsa til
eftir eina helgi, svo hún hefur
gripið til þeirra ráða, að láta
alla gesti Merkurinnar greiða
þetta gjald.
Hákion gat þess þó, að það
væri aðeins lág prósenttala gesta
Merkurinnar, sem ekki kynni
að hegða sér eins og siðaðir
menn, og sér væri sérstök
ánægja að því að bjóða alla þá
velkomna, sem kæmu til þess
eins að njóta útivistar á hinu
friðaða svæði Skógræktarinnar.
Auðólfur Gunnarsison læknir
verður í Þórsmörk um veral-
unarmannalhelgina á vegum
Skógræktarinnar. Hefur það
sýnt siig undanfarin ár, að ekki.
er vanþönf á að hafa tælkni á
staðnum.
J0/7-S/S
1964
hr. mm
Reynir Karlsson frá Æsku-
lýðsráði var á fundi þessum.
Skýrði hann lítillega frá starf-
semi Æskuiýðsráðs. Fulltrúi
þess hefur rætt við lögreglu-
stjóra, ferðaskrifstofur og Skóg-
rækt ríkisins og hafa allir þess-
ir aðilar sýnt áhuga á samstarfi
við Æskulýðsráð varðandi ferða
lög unglinga og barna um verzi-
unarmannahelagina. Reynir lét
getið, að Æskulýðsráð gæti gef-
ið foreldrum upplýsingar uim
heppileg ferðalög fyrir börn og
unglinga, ef foreldrarnir væru
smeykir við að senda börn sin í
Mörkina.
Hákon Bjarnason gat þess að
síðustu, að mjög varasamt væri
að reyna að komast i Þórsmörk
á litlum bíl. Mikil hætta væri á
því að stórskemma bílana í án-
um og ef rigndi gætu menn átt
það á hættu að þurfia að sikilja
bílana eiftir.
1800 tonna skip
brennur á hafi úti
— áhöfnin sögð hafa komizt í báta
New York, 211. júlí — AP
FRANSKT vöruflutningækip,
„Marquette“, stóð í kvöld í Ijós-
um logum um 800 mílur A-SA af
Nýfundnalandi. Skipið hafði
skömmu áður sent frá sér neyðar
kall. Flugvélar, sem komu á
vettvang nokkru síðar, sögðu, að
áhöfnin hefði komizt í bjórgunar
báta. Alls sáust um 20 menn í
tveimur bátum.
Kastað var niður mat og sjúfcra
áhöldum tii mannanna í bátunum |
en erfitt var að greina ástand
þeirra, því að diinmt var yfir, og
Iágskýjað.
Skipum í nágrenninu haifði ver
ið gert aðvart, og er síðast frétt-
ist var strandgæzluslkip, „Camp-
belii“, á leið til skipbrotsmann-
anna.
„Marquette'* var á leið frá
Montreal til Lissabon, en famv-
urinn var calciumfosifat og trjá-
fcvoða. Heimahöfn er Marseille#
| í FrafcklandL
| NA 15 hnúitr 1 */* SVSOhnútsr K Snjóhtma • C'!i -**• 7 Shúrir S Þrumar ws KtMaaM H.HmÍ | ÆssÚ
11 VEBURLAG var líkt í gær veður á Norðausturlandi, víða
og áður hér á landi, dumb- 20 st. hiti eða meira. Klukkan
ungur og rigning eða súid 15 var katdast á Stórhöfða
víða á Suður- og Vesturlandi, 10 st., en 21 st. á Egilsstöðum.
en hlýtt og skínandi fagurt
i