Morgunblaðið - 22.07.1964, Side 18
18
MQRGU N E LAÐIÐ
MiðvEkudagur 22. júlí 1964
Robinson
f/ölskyldan
(Swiss Famiiy Robinson)
Hin bráðskemmtilega Wait
Disney kvikmynd.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Lækkað verð kr. 25,- og 23,-.
nÓÐULL
□ PNAÐ KL. 7
StMI 15327
Hljómsveit
Trausta Tborberg
Söngkona:
Helga Sigþórsdóttii.
0
ftki Jakobsson
hæstaréttartögmaður
Austurstræti 12, III. hæð.
Símar 15939 og 38055.
Máifiutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
°g
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
símar: 14400 og 21410.
PILTAR ' o
EFPISEISmuNNUSTVNA '0
PA á Étr HRINÍANA /ry
Áfarfð/ifcm/fwsson
Stúlka óskast
Reglusöm stúlka sem getur
tekið að sér heimili óskast
um miðjan ágúst. Þrennt full-
orðið. Nýtízku íbúð með öll-
um þægindum. Vinnutíminn
frá kl. 9—2 og 5.30—8. —
Herbergi getur komið til
greina. Uppl. í sima 15977 frá
kl. 9—5 á daginn.
Keflavik
Til leigu strax, 2ja herb. íbúð
með baði. Óskað er fyrir-
framgreiðslu. Sanngjöm leiga.
Ennfremur húsnæði með sér
inngangi og snyrtitækjum,
heppilegt fyrir hárgreiðslu-
stofu eða þess háttar. Uppl. í
síma 2004, Kefiavik.
Ung hjón
með eitt barn, sem eru að
byggja, óska eftir 1—2 herb.
fbúð 1. september í 5—6 mán-
uði. Húshjálp kemur til
greina. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir 28. júlí, merkt:
„4699“.
T0NÞÖKUR
BJÖRN R. EÍNARS50N
SÍMÍ*a085S
TONABIO
Sími 11182
ISLENZKUR
Konur um víðo
veröld
(La Bonna mel Mondo)
Heimsfræg og snilldarlega
gerð, ný, ítölsk stórmynd í lit
um er sýnir okkur einkenni-
lega siði og venjur kvenna um
víða veröld. — Myndina gerði
binn heimsfrægi leikstjóri
Jacopetti, en hann tók einnig
Mondo Cane-myndirnar tvær.
— Islenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
w STJÖRNUDfri
^ Simi 1893«
Vandrœði í vikutok
(A Weekend with Lulu)
Bráðskemmti-
leg og spreng-
hlægileg n ý
e n s k gaman-
mynd. í mynd-
inni k e m u r
fram hinn
heimsfrægi pí-
anóleikari
Russ Conway.
Leslie Phillips
Shirley Eaton
Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
HILMAR FOSS
Þingholtsbraut 49. Sími 19633
logg. skjalaþ. og dómt.
Horbur Ólafssou
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14. - Simi 10332.
JOHANN RAGNARSSON
heraðsdomsiöginaður
Vonarstræti 4. — Suni 19085.
Hjálmar Tortason
gullsmiður
Laogavegi 28, 2. hæð.
Austurstræti 20.
BILA
LÖKK
Grunnur
FylHr
Sparsl
Þynnir
Bón
EINKAUMBOÐ
Asgeir ólafsson, heillv.
Vonaxstræti 12. Smu 11073
Hunangsilmur
starrmp D0RA BRYAK ROBERT STEPHENS
MURRAY MEIVIN PAUl DANQUAH
artd ratrcducingRITA TUSHINGHAM
Heimsfræg brezk verðlauna-
mynd, er m. a. hlaut þann
dóm i Bandaríkjunum, er hún
var sýnd þar, að hún væri
bezta brezka myndin það ár.
Aðalhlutverk:
lora Bryan
Robert Stephens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Stúlka
óskai
eftir atvinnu 1. september. —
Margt kemur til greina, t. d.
afgreiðslustörf, simavarzla,
rukkunarstörf, létt útkeyrsla
(■hef bílpróf), skúringar og
jafnvel góð ráðskonustaða.
Tilboð merkt: „Stundvís —
4703“ sendi.st afgr. Mbl. fyrir
1. ágúst.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútax
púströr o. fl. varahiutir
margar gerðir bifreiða.
Bilavörubuðin EJOÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Malfluimngsskrifstota
JON N. SIGL'RÐSSON
Sími 14934 — Laugaveg: 10
Sehannongs minnisvarðar
Biðjið um okeypis vcroskrá
Kóbenbavn 0.
0 FarimagsgaOe 42
Hópferðabílar
aiiar stærðir
lwnnH^,n
Simi 32716 Og 34307
Benedikt Blöndal
heraðsdómslögmaður
Austurstræti 3. — Simi 10223
Skyndimyndir
Templarasundi 3.
Passamyndir — skirteinis-
myndir — eftirtökur.
Trulolunarhnngai
HALLDÓR
Skoia. .röusug 2.
nsrnrin
Lokað
vegna sumarleyfa.
Samkomcr
Kristileg samkoma
verður í kvöld kl. 8 í sam-
komusalnum Mjóuhlíð 16. —.
Allir eru velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12, Reykjavík
í kvöld kl. 8 (miðvikudag).
K r ist n iboðssam band ið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. og K.,
Amtmannsstig 20.
Allir velkomnir.
Félacpslíf
Farfugladeild Reykjavíkur
Farfuglar — Ferðafólk
Ferð í bórsmörk um Verzl-
unarmannahelgina.
Farfuglar — Ferðafólk
Ferð um Kjalveg og Þjófa-
dali um Verzlunarmanna-
helgina.
Frá Farfuglum
12 daga ferð um Vestfirði
með viðkomu í Æðey og Vig-
ur hefst 5. ágúst.
Skrifstofan að Laufásvegi
41 er opin á hverju kvöldi.
Allar nánari upplýsingar í
síma 2-49-50.
Ferðafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir
um næstu helgi:
1. Hveraveilir og Kerlingar
fjöll.
2. Landmannalaugar.
3. Þcirsmörk.
Þessar 3 ferðir hefjast kl.
2 á laugardag.
Á sunnudag er gönguferð í
Þórisdal, ekið upp í Langa-
hrygg og síðan gengið inn í
dalinn. Farið kl. 9J4 frá Aust-
urvelli, farmiðar í þá ferð
seidir við bilinn.
Á laugardagsmorgunn kl. 8
hefjast tvær sumarleyfisferð-
ir:
5 daga ferð um Skagafjörð
og Kjalveg.
6 daga ferð um Fjallabaksveg
syðri og Landmannaleið.
Allar nánari upplýsingar
eru veittar í skrifstofu F. í.
Túngötu 5, símar 11798, 19533.
LitH ferðakiúbburinn.
Farið verður á Hveravelli
um næstu helgi. Farmiðasala
er á Fríkirkjuvegi 11, fimmtu
dagskvöld og föstudagskvöld
frá kl. 8—10.
Simi 11544.
Gullfalleg og skemmtileg am-
erísk mynd.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
SÍMAR 32075 - 3«ISO
N jósnarinn
(The Counterfeit traetor)
5. Sýningarvika
Ný amerísk stórmynd i litum
Sýnd kl. 9.
Fjórir hœttulegir
táningar
N” amerísk mynd með
Jeff Candler
John Saxon og
Dolores Hart
Hörkuspennandi.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
ATHUGIB
að borið sa.nan við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
RAGNAR JÓNSSON
híc .„gmauur
Lögfræðistört
og cignaumsvs-a
Vonarstræti 4 uK núsið
Ungur piltur
óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst, eða 1. ágúst.
Sláturféiag Suðurlands
Brekkulæk 1.
Skrifstofustarf
Ungur maður eða stúlka óskast til skrifstofustarfa.
Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrr, síörf
sendist afgr. Mbl., merkt: ,‘,A-64 — 4688“.
Bezt ú auglýsa í Morgunbiaðinu