Morgunblaðið - 22.07.1964, Side 19

Morgunblaðið - 22.07.1964, Side 19
f Miðvikudagur 22. júlí 1§64 MORGU NBLAÐIÐ 19 Sími 50184 Strœtisvagninn Ný dönsk gamanmynd i litum með hinum óviðjafnanlega IKKCNrWlfiSiK »R<f^íBussEtf oq allc liHebyana " indbyqgere ■ N PALlABiUM " PARVEFILM ■metruarart jf rtHN MCMRIKSEN Sýnd kl. 7 og 9. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögnr.aöur Klapparstíg 26 XV hæð Sími 24753 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður hórshamri yií Templarasund Simi 1-11-71 K0PAV9GSBÍ0 Simi 41985. (Cause Toujours, Mon Lapin) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki með Eddie „Lemmy“ Constantine. Eddie ConstanUM Renée Cosima Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. ROTLAUS ÆSKA inri Frönsk verðlaunamynd um nútíma æskufólk. Jean Seberg Jean-Paul Belmondo „Meistaraverk í einu orði sagt“ — stgr. í Vísi. Sýnd kl. 7 og 9. - Bönnuð börnum ; Stúlkur óskast á hjúkrunardeild Hrafnistu. Uppl. í síma: 36380 og 38440 til kl. 4 og í síma: 36303 eitir kl. 7, 4ra herb. íbúðarhœð Til sölu er 4ra herbergja íbúð, 117 fermetrar á efri hæð á bezta stað í Hlíðunum. Ræktuð og girt lóð. Nýlegur bílskúr fylgir. Nánari upplýsingar gefur. Skipa- og fasteignasalan KIRKJXJHVOLI Síroar: 14916 oe 138« Hásefa vantar á dragnótabát frá Reykjavík Upplýsingar í síma 19029. Bezt að auglýsa í IVIorgunblaðinu L.L FERÐIR Guðmundur Jónasson LANDMANNALEIÐ 4ra daga skemtiferð 31. júlí til 4. ágúst — kr. 850,00. LOND&LEIÐIR Adolstrœti 8 simar Iðnaðorhúsnæði til leign Iðnaðarhúsnæði til leigu í Vogahverfi. Stærð: 3 hæðir, 280 ferm. hver hæð. Lofthæð: 3,20 m. — Ekið inn á tvær hæðir. — Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „Vogar — 4980“. Til sölu Glæsilegar 5 herb. hæðir í tvíbýlishúsi í Kópa- vogi, íbúðirnar seljast fokheldar með uppsteypt- um bílskúr. Austurstræti 12. Sími 14120 og 20424. Lokað vegna sumarleyfa til 4. ágúst. — Teppi úr hreinsun afgreidd til og með föstudegi 24. júlL Gólfteppagerðin hf., Skúlagötu 51. Óskum eftir ferðafélögum í sumarleyfisferð Hópur ungs fólks óskar eftir skemmtilegum ferðafélögum í 14 daga sumar- leyfisferð. Farið verður 5. ágúst. Allar nánari upplýsingar í síma 10235 kL 19—20 alla virka daga. ALLT TIL HÁRSNYRT INGAR GÓS bJónusta Góðar vörur 3/o og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði Terzloniii laugavegi 25 slrai 10925 Bezt að auglýsa í Morgunblaðmu Nokkrar íbúðir óseldar í fjögra hæða glæsilegu f jölbýlishúsi sem byggt verður á góðum stað á svæðinu milli nýja Keflavíkurvegarins og Arnarhrauns, skammt vestan við Sólvang. íbúðirnar eru 85 ferm. og 95 ferm. að stærð, auk geymslu og seljast tilbúnar undir tréverk, þ.e. með hitalögn og múrhúðáðar og fullfrágengnar að utan. Þvottavélar fylgja. Allt sameiginlegt rými verður fullgert. Bílskúrsréttindi fylgja hverri íbúð. _ Fyrsta greiðsla kr. 50 þús. og hagstætt söluverð. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl. Austurgötu 10. — Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 4—6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.