Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 23
í Miðvikudagur 22. jútf 1964 MORGU NBLAÐID 23 - Vegir ruddir Fram'hald a£ bls 1 menn voru á tveimur bílum auk ýtunnar, Landrover og Rússa- jeppa. Um afréttina hefur áður verið farið á bílum, nema ekki var fært alla leið inn í Laka, og ófeert var yfir hraunið milli afréttanna. Yfirleitt má segja að greiðfært sé um afréttina eftir að komið er upp á svokölluð Hurðarbök, sem er fyrir innan eyðibýlið Ein- túnaháls. Vegamálastjóri lagði 20.000 kr. úr fjallvegasjóði, en Kirkjubæj- arhreppur lagði til það sem á vantaði. Að sjálfsögðu er þetta ekki fært.nema á góðum, tveggja drifa bílum. Nú þessa dagana eru Ingvi Þorsteinsson, Steindiór Steindórs- son og fleiri á afréttunum til þess að kanna gróður og beitar- þol þeirra. — Siggeir. Úrslitin l í’yrsti sigur íslands — tvöfaldur í 110 m grindahlauni. (Allar myndirnar ták Sv. l*orm.). mikils ætlazt. Norðmaðurinn var sterkari á endasprettinum og oáði reyndar sínum bezta árangri Í ár. Það er vel gert í stormi þegar fánar standa eins og innrammað ir á stöngum sínum. En það gerðu fleiri vel en Skjelvaag. Ólafur GuðmuncLson náði líka sínu Ibezta og það er ísl. drengjamet því hann er nýlega 18 ára gam- «11 Þrátt fyrir örvæntingarfullar tilraunir Herambs til að ná öðru eætinu tókst það ekki og Ólafur tryggði íslandi 4 stig ásamt Þór- «rni Ragnarssyni sem varð að *ætta sig við 4. sætið A. St. Vonbrigði og þó... fyrir Norömenn — Það voru ýmls vonbrigði | sem við Norðmenn urðum fyr I ir þennan fyrri dag keppninn- ar, sagði Björgulv Iversen ' íþröttafréttamaður Bergens | Ttdende og eini blaðamaður j inn, sem hingað er sendur í sambandi við keppnina. I — 100 m hlaupið var hreint I fiasko af hálfu okkar kepp- enda. Ég sagði fyrir að við ' ættum betri menn heima, en | samt bjóst ég við að við I myndum ná Z. sæti að minnsta kosti. Eo vonbrigðin urðu ' stór. 1 I Sama er að segja um kúiu | varpið. Okkar menn megn- uðu ekki að sýna keppni og ‘ brugðust báðir vonum. I Ég reiknaði með tvöföldum | sigri í 5000 m hlaupinu, en< l Nedrebö megnaði ekki að í , halda í við hina, gefa eftir, og það reyndist afdrifarikt fyrir ' hann. I Sleggjukastið fór og illa. I Við eigum tvo betri heima, I b'iða yfir 60 m. En þeir, sem komu i þeirra stað voru langt I frá sínu bezta. | En það voru líka ljósir , punktar. Það var gaman að fá 1. sætið í langstökkinu i sið ' asta stökki Hoplands. Yfir- I burðirnir í 1500 m lofa og I góðu um tvöfaldan sigur í 800 m. Sigur í boðhlaupinu kom einnig þægilega á óvart eftir I úrslit 100 m hlaupsins. j Og þetta var reglulega l skenuntilegt margt. Það er 1 gaman upp á síðari daginn I og eykur spenninginn að stað | an skuli vera jöfn fyrri dag- i inn. Þ)áliarlnn og nnddaði Síðasta hlaupagreia kvölds- ins var 4x400 m boðhlaup. Þar reiknuðu aliir með ísl. sigri, enda ekki óráðlegt eftir gangi 100 m hlaupsins. ísl. sveitin var tilkynnt Skafti Þorgríms- son, Úlfar Teitsson. Ólafur Guðmundsson og Valbjörn. Á meðan sat Benedikt þjálfari Jakobsson úti á velli og nudd- aði án hvíldar slasaðan fót Úlfars, Rétt áð'ur en hlaupið hófst var tilkynnt að Úlfar gæti ekki verið með. Þetta var mikið áfail fyrir ísl. sveit ina ekki sízt þegar þess er gætt, að Einar Gíslason, sem verið hefur hvað skarpastur 100 m. hlauparanna í ár, var tognaður fyrir landskeppnina. Það varð því að kafa all- djúpt í varamannahópinn — nuddoði og samt... og það kostaði án efa sig- urinn. Skafti hljóp vel á móti Rekdal. Á næsta spretti sigu Norðmenn fram úr, var Skælvaajj þar að verki móti Þórarni Ragnarssyni, hvers sérgrein er 400 m en ekki 100 m. Ólafur hljóp beygjuna vel móti A. Jensen en vann þó ekki mikið á og hlaupið virt- ist með öllu tapað. En Val- bjórn hljóp meistaralega á móti Otto Heramb og hefði hlaupið verið 5-10 m Iengra hefði sigurinn orðið islenzkur. En svo varð ekki. Norska sveit inn fagnaði dýrmætum sigri — sem auk þess að vera sætur og óvæntur sigur jafnaði stiga- töluna svo löndin skildu jöfn. Þeir voruglaðir Norðmennirnir eftir hinn óvænta sigur í 4x100 m boðhlaupi. Hér fagua tveir fararstjóranna Otto Heramb er lokasprettinn hljóp. Kormákr spáði rétt Hvernig fer í kvöld? S.l. laugardag mátti lesa á fþróttasíðu Mbl. spádióm Kor- miáks um landslkeppnina. Hún birtist þar undir fyrir- sögninni „Verða stigin jöfn eftir fyrri daginn?“ Síðan birtist spádómur lið fyrir lið, og heildarstigatala landanna eftir fyrri daginn var skráð í spánni 53 stigum gegn 53. Og það reyndist rétt spá. Þess skal þó getið að spáin reyndist í einstökum greinum ekki rétt nema í 3 greinunn af 10. En. sv-eifiurnar til og frá urðu hins vegar þær að heiíld- arstigin reyndust létt í spánni. Þegar nú allir velta fyrir sér hvernig fer í kivöid er ekíki úr vegi að líta á þessa spá Kormáks fyrir síðari daginn. Hún er þannig: f N 5 6 5 6 3 8 7 4 5 2 5 6 5 6 4 7 7 4 400 m grindahiauf' 200 m hlaup 800 m nlaup 300° m hindrun 4x400 m boðihil aup Þrístöklc Hástölck Spjótkast Kringlukast 4« 49 Urslit síðari dags Samkv. þessu ættu Norð- menn að sigra með 3 stigum. En hvað getur ekki skeð. Hið óvænta mun sennilega ráða úrslitum. Hvoru megin liggur það? Sjón er sögu ríkari A.St. II# m grindarhlanp: 1. Valííjörn horlákaðon 15.5 aeic 2. Porvaldur Benediktsson 15.7 — 3. Björn Gismervik 16 9 — 4. Magnar Myklebust 16.0 — hnttmuiiHiuuii ii utitii lumiiiiuiHiiiiuMtHMtiiiiiiiiHiuuiuiimuiniimmiHiMiiiHiHiiu 1500 m hlaup 1. Thor Solberg 2. Dagtfinn kleppe 3. Halldór Guðbjörtvssoc 4. Halldór Jóhannessoa 100 m hlaup 1. Valibjörn t>orlá'ks9an 2. Ólafur Guðmur.clseon 3. Anders Jerusen 4. Svein Rekdal Langstökk 1. Ö Hopland 2. Ólafur Teitsswn 3. J. Rybdal 4. ÞorbaLdur Beaediktswon 4.00 0 mfn 4.03 8 — 4.11.0 — 4.12.2 — 11.1 sek 11.2 — 11.4 — 11.6 — 6 96 m 6.92 — 6 49 — 6-21 — 5000 m hlaup 1. Per Lien 14.48.6 mtn 2. Kriotlieifur Guðbjörnason 15.29 4 — 3. Nedrebö 15.30.8 — 4. Agtiar Levl 16 47.6 — Sleggjukast 1. Þórður Sigurðason 51.80 m 2 A BigseOh 50 38 — 3. Jón Þormóðsson 49.11 — 4. A Alaatoer 45 62 — 400 m hlaup 1. J Skjelvá 49. 2 sek 2. Ólafur Guðmundteísocn 50,2 — 3. Otto Heramo 50.6 — 4. Þórarinu Ragnansðoa 51.5 — Stangarstökk 1. Valbjörn Þorlákssoa 4.30 m 2. H Sæther 4.10 — 3. H Högheim 3 80 — 4. Valgarður Sigurðssoii 3.66 — Kúluvarp 1. Guðmundur Her*nanrawon 16 87 m 2. O Öydegard 15.30 — 3. Jón Pétursson 15.03 — 4. T. Gjul 13.39 — 4x100 m boðhlaup Noregur 43.8 sek íslanid 43.8 sek „Landsleiksfar- gjöld” hjá F. í. í TILEFNI af íandsl-eik íslanLds »g Skotlands í knattspyrnu, sem háður verður á Laugardalsvell- inuim í Reykjavík 27. þ.m. hefir Flugfélag íslands ákveðið að veita sérstök afsláttarfargjöld frá ísafirði, Akureyri og Vest- mannaeyjum til Reykjavíkur og heim aftur. LandsliðsfangjöLdin eru: ísafjörður — Reykjavík — ísa- fjörur kr. 1105.00 Vestmannaeyjar — Reykjavík — Vestmannaeyjar kr. 860.00 Akureyri — Reykjavík — Akur- eyri kr. 1100.00 Aðgöngumiðar að landsileikn- um verða seldir á afgreiðslu Flugfélags íslands á ofangreind- uim stöðum, en skilyrði fyrir landisleiksfargjaldi er, að jafn- framt séu keyptir aðgöngumið- ar að lartdsieiknum og að far- miðar séu notaðu báðar leiðir. LandsleikstargjöLdin giida frá ofangneindum stöðum frá sunnu- dieginum 26. júli tiiL miðvikudags 29. júlí að báðum dögum með- töldum. Fengu góða síld 80 miliir frá Langanesi I GÆR voru síldarfréttir frá sólarhríngnum áður á þessa leið: Óhagstætt veður á síldar- miðunutn al. sólarhring off var síldarleitinni aðeins kunnufft um afla 6 skipa, samtals 3.500 mál Off tunnur. Skarðsvík var með 450 tunnur, Húni II 300, Lómur KE 650, Jón Kjartansson 900, Höfrungur III 900 og Hafþór RE 500. f gærkvöldi hafði Mbl. sam band við Dalatanga og hafði þá spurnir af tveimur skipum, sem fengið höfðu veiði 80 sjó mílur austur af norðri frá L»nganesi. Voru það Eldborg in með 1000 tunnur og Snae- fell með 500 tunnur. Var þetta góð síld og voru skipin á leið til Raufarhafnar þar sem síld- in verður söltuð. Þarna norður frá var logn og blíða, en með kvöldinu skall á þoka. Önnur skip voru komin á þessar slóðir er síðast fréttist, en ekki var kunnugt um veiði þeirra. Veður var að batna á Austur svæðinu í gærkvöldi seint, og þá einkum syðst. Skordýr í fóður- korni VEÐ uppskipun úr m/s Brúar- fossi í gær kom í Ijós nokkur mertgun skordýra í fóðurkomi. Búið var að flytja verulegt magn af sekkjavöru úr skipinu í geymslu. Til öryggis var ákveðið að flytja alla vöruna aftur um borð í skipið og fram- kvaama síðan eyðingu þar. Ástæðulaust er að óttast skemmdir á vörunni veigna eyð- ingarinnar. (Frá skrifstofu borgarlæknis) Maður slasast í KerliiigarfjöUuni f GÆRK7ÖLDI var beðið um sjúkrabíl frá Selfossi fyrir matrn innan úr Kerlingarfjöllu.m. Fór bíllinn af stað frá Selfossi kft. 2°.00 og var snúinn við frá Blá- fellshálsi um kl. 11 í gærkvöldi. Ekki var vitað hve alvarlegt slysið var en sýnilegt er að kom ið hefði verið með hinn silasáða niður fyrir Hvítárbrú við Hvít- árvatn á móti sjúkrabílnum frá SeLfossi. — Læknir Framhald af síðu 24 er nú að mestu á yfirráða- svæði skæruliða. — ★ — Jón Björnson er sonarson- ur Guðmundar Björnssonar, eins og fyrr getur, sonur Björns Guðmundssonar (Björnson), sem var af fyrra hjónabandi Guðmundar, og fluttist ungur til Ameríku, þar sem hann nam símaverkfraeSi. Þar giftist Björn bandarískri konu og hefur starfað hjá Bell-símafélaginu. Hann kem- ur í stutta heimsókn til ís- lands nú í byrjun ágúst og hefur ekki komið síðan 1932. Jón, sonur hans, er 32 ára. Hann hefur aldrei komiS til fslands. Þess má að lokum geta, að Björn á annan son eldri en Jón, og er liann starfandi efnafræðingur í Bandarikjun- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.