Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 24
bílaleiga magnúsar skípholt 21 •imar: 21190-21IQS nnfll 0 0 0 I z z z ■ » » w p r r | 0 0 0 I 00 0 * 111 z z z R > > > G 169. tbl. — Miðvikudagur 22. júlí 1964 SERVIS SERVIS || - !S!:| SERVIS Sems SERVIS MtAI* LAUGAVEGI SERVIS BM ÞESSAK mundír er hér otaddur einn af forstjórum Prodintorg, Körjagin að nafni, til þess að leita samninga um kaup á saltsíld af íslending- um. Hefir hann, ásamt rúss- neskum verzlunarfulltrúuin átt fundi með síldarútvegs- nefnd en samningaviðræður hafa enn sem komið er ekki borið árangur. Meðfylgjandi mynd tók ljós Vegir ruddir á afréttum Holti, 1*8. júlí. MÁNUDAGINN 13. júlí var farið með jarðýtu inn á Síðumanna- afrétt. Tilgangur ferðarinnar var Síldarskipin inni. booviOri 1 noin Neskaupstað, 21. júlí: — M1KIL.L fjöldi sildveiðiskipa ligg ur hér. Stormur er á miðunum, en hér inni er stafalogn, svo ekki bærist lauf, og mikill hiti, óg hef ir hann í dag komizt upp í 23 stig í forsælu. Hefir svo verið nú í nokkra daga. Ganga menn um léttklæddir og leita sér skugga. Farið er að bera á vatnsskorti og hefir orðið að grípa til skömmt- unar á vatni. Haldist hiti svo áfram mó búast við miklum vatnsskorti á næstunni. — Ásgeir. að ryðja braut inn í Laka og einnig að ryðja braut um Hraun- belti til hagræðis vegna smala- mennsku og refaleita. Lagt var af stað frá Heiðaseli, ekið inn Mcðstungusker og inn að sælu- húsinu í Blágiljum. Þaðan var rudd braut inn í Laka inn með hrauninu vestan Galta og Vað- málsfells. Til baka var farið beint fram að Galta, enda greið- fær leið. Úr Blágiljum var rudd braut yfir hraunið vestur á Land'brots- afrétt. Síðan var farið sem leið liggur fram í Leirólfsfell, og það an fram að Skaftárdal. Leiðang- ursmenn voru Reynir og ísleifur jarðýtustjórar, Siggeir Björnsson, vegaverkstjóri, Sigurður Sveins- son í Hrauni, og Arnar sonur hans, því þeir eru þaulkunnugir á afréttunum. Ferðin tók tæpa þrjá sólarhringa. Leiðangurs- Framhald á bls. 23 myndari Mbl.: Sv. Þ. af Korja gin forstjóra (t.v.) er hann var að fara á fund síldarút- vegsnefndar í gær. Blaðamaður Mbl. náði tali af Korjagin forstjóra andar- tak, áður en hann gekk inn á fundinn, og reyndi að inna hann eftir saltsíldarneyzlu í Rússlandi og fleiru. — Því miður hef ég ekki tíma til að tala við yður núna, þar sem ég er að fara á fund, en það gæti orðið síðar, sagði Korjagin. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllll | Síldar-1 | skýrsla [ ÍL.Í.Ú. hefur nú látið gerai |nákvæma síldveiðiskýrslul =á sama hátt og Fiskifélag-1 lið gerði áður. 1 Fyrsta skýrsla L.Í.Ú. yfirl Ísíldveiðarnar er birt á bls.H Í16 í blaðinu í dag. ......................... Mikits metinn læknir eins og afi hans Sonarsonui Guðmundar iBjörnssonar getur sér írægðarorð í Suður-Vietnam BANDARÍSKA stórblaðið New York Times segir í frétt frá Viet-Nam frá hörðum bar- dögum þar í landi og er í sjálfu sér ekki í frásögur fær- andi. Hitt hlýtur að vekja at- hygli hér á landi, að við sögu kemur ungur maður af ís- lenzku hergi brotinn, sonar- sonur Guðmundar Björnsson- ar, landlæknis, sem allir þekkja. í frétt New York Times seg- ir m.a. á þessa leið: „Meðal þeirra sem særðust var aðstoðar sveitarstjórinn, Trinh Huu Nghia, major, sem var skotinn í brjóstið. Bandarískir og víetnamskir liðsforingjar hrósuðu mjög bandarískum lækni, Jóni Björnssyni frá Mill Valley í Kaliforníu, sem stóð við skurð arborðið í samfleytt 24 klukfeu stundir og gerði að sárum þeirra, sem voru hættulega særðir. Major Björnson fjarlægði kúluna, sem lenti í brjósti major Nghia, áður en hann var fluttur flugleiðis í sjúkra- hús í Cantho." New York Times segir, að bardagar þessi hafi orðið um 120 mílur suðvestur af höf- uðborginni Saigon (við þorp- ið Vinh Cheo) en þar var varðstöð Suður-Víetnam- manna. Skæruliðar kommún- ista réðust á Suður-Víetnam- menn og í bardögum féllu, særðust og voru handteknir 200 hermenn úr liði Suður- Vietnam. Mun þetta vera mesta orusta styrjaldarinnar, að því er blaðið segir. Þúsund skæruliðar gerðu árásina og má geta þess, að varðstöðin við Vinh Cheo var ein hin síð- asta í höndum stjórnarhersins í Chuong Thien-fylki, en það Framh. á bls. 23 Jöklar setja skip sín H.F. JöKLAR hafa í vor og sum ar kannað möguleika á að setja eitt, eða fleiri, af kæliskipum sínum í alþjóðaflutninga. Sendi fyrirtækið m.a. á sl. vori erind- reka til Ameríku og Evrópu til að athuga markaðinn. Þá boðaði fyrirtækið umboðsmenn sína er- lendis til fundar í Reykjavík. Var hann haldinn mánaðamótin júní-júlí og stóð yfir í tvo daga, þar sem þessi mál voru fyrst og fremst rædd. í síðustu ferð m.s. Langjökuls til Ameríku tók skipið frysti- farm til Montreal í Kanada til London og eru líkur til að fram hald geti orðið á frystiflutning- um frá Ameríku til Evrópu. Fyrr greind ferð Langjökuls tók alls einn og hálfan mánuð frá þvi skipið fór frá íslandi með fryst- an fisk til verksmiðju S. H. I Nanticoke í Meryland, en skipið lagði farminn á land í fyrsta skipti í borginni Cambridge. Eft ir að skipið hafði flutt farm sinn frá Kanada til London, tóic það farm þaðan til íslands. Af hálfu h.f. Jökla er hér um tilraun að ræða til alþjóðasigl- inga, sem væntanlef'a er vísir að öðru meira. LimEesta kvr, kesta og kindur og Egilsstöðum 21. júlí. DÝRALÆKNIR ökkar hér á Héraði hefur tjáð mér að það sé nærfellt daglegur viðburð- ur,. að ekið sé á skepnur og yfir þær, og þær skildar eftir illa slasaðar, eða hálfdauðar, meðfram vegum. Allir hafa ökumenn ekið í burtu án þess að láta vita af ferðum sínum og hafa dýrin orðið að bíða dauða síns, -sum lengri tíma þar til að var komið. Dæmi eíu þau, að fyrir skemmstu var ekið á kú í Hjaltastaðaþinghá og hún slösuð svo, að aflífa varð hana aka brott er að var komið, en skömmu áður var ekið yfir hest á Hér aði og hann látinn liggja í sár um sínum þar til hann fannst. Þá hefur að undanförnu ver- ið ekið á fjölda • kinda og lamba á vegum án þesg til- kynnt væri um slysin. Hér á Austurlandi virðist fara um vegi fjöldi okuníð- inga, sem limlesta dýr á veg- um án þess að vinna á þeim það miskunnarverk að aflífa 'þau, þótt ekki sé minnzt á það tjón, sem eigendur verða fyrir. Steinþór. HÉRAÐSMÓT SJALFSTÆÐISMAIMIMA í Ausfur-Bárðastrandarsýslti HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Austur-Barðastrandar- sýslu verður haldið að Vogalandi, Króksfjarðarnesi sunnu- daginn 26. júlí kl. 9 síðdegis. s; ■ . Bjarni Benediktsson, for- tijjt j *i| sætisráðherra og Sigurður '& Bjarnason, alþingismaður, : i-gsslg flytía ræður* V' Leikararnir Róbert Arn- ■| ~ 'Æ Í'ijæjs finnsson og Rúrik Haraldsson ■UWbSnHB skemmta. Ennfremur syngur llk’^fÍÉÉlÍ Erlingur Vigfússon, óperu- fgg&mwmm söngvari með undirleik 1 Bjarni Ragnars Björnssonar, píanó- Sigurður leikara. — Dansleikur verður um kvöldið. HÉRAÐ8IUÓT SJÁLFSTÆÐISMAIMIMA í Rangárvallasýslu á sunnudag HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu verður haldið í félagsheimilinu Hvoli sunnud. 26. júlí kl. 8,30 síðd. Ingólfur Jónsson, landbún- og Steinþór bóndi flytja ræður. Til skemmtunar verður einsöngur og tvísöngur. Flytjendur verða óperu- söngvararnir Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltested, undirleik annast ingólfur Skúli Halldórsson, tónskáld. Ennfremur skemmtir Ævar Kvaran, leikarL Dansleikur verður um kvöldið. Steind'*-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.