Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 4
w MORGUNBLAÐ/Ð Miðvikudagur 12. ágúst 196' Bútasala Nýtt úrval af bútum, net- efni (hálfvirði), hörefni (hálívirði). Gardinubúðin, Laugav. 28, 2. h. Sófasett Svefnsófar — svefnbekkir. — Klæði gömul húsgögn. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastræti 2. Sími 16807. Tek að mér að byggja bilskúra. Tilboð leggist inn í afg'r. Mbl. fyrir laugard., merkt: „4309“. Vil kaupa stutla vel tryggða víxla. Tilboð til blaðsins merkt: „5. — 4295“ sendist fyrir 15. ágúst nk. Ráðskona óskast á fámennt heimili úti á landi. Má hafa með sér barn. Uppl. i síma 33394. Vil kaupa stutt vel tryggð skuidabréf. Tilboð til blaðsins merkt: „Hagstætt —- 4294“ fyrir 15. ágúst nk. Verzlunarskólastúdent óskar eftir hálfs eða heils dags atvinnu. Tilboð merkt „D — 219 — 4290“ sendist Mbl. fyrir laugard. 8. ágúst. 4—5 herb. íbúð óskast frá 1. okt. fyrir reglusama fjölskyldu utan af landi. Allt fullorðið. Tilb. merkt: „íbúð — 4289“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Vil kaupa notaða útidyrahurð. Uppl. í síma 34396 eftir kl. 6. Tvær ungor blómurósir Reglusöm hjón með eitt barn, óska eftir | 2ja—3ja herb. ibúð 1. okt. Uppl. á daginn, í síma 23375. Vantar 2—3 herbergi og eldhús, helzt i Gamla bænum. Algjör reglusemi. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Nauðsyn — 4279“. Til leigu 90 ferm. húsnæði á jarð- hæð í Kópavogi fyrir verzl un, iðnað eða geymslu. — Uppl. í síma 23224 eftir kl. 7 e. h. Gleraugu fundin utan við Krísuvíkurveg. — Sími 50692. Til sölu 3ja hérb. íbúð milliliðalaust. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nöfn sín og símanúmer i pósthclf 1348, merkt: „Ibúð — 2810“. Trakto* með mokstursskúffu ósk- ast til leigu í nokkurn tima. Steinstólpar hf Súðavj 5. Símar 20930 - 17848. Suraar og sot, að auki sjórinu, er vígorð allra um þessar mundir. En þá ekki síður allur jarðargróður. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd um daginn af tveim stelpum, sem voru að sinna káii. Borðið meira grænmeti, mætti ef til vill vera með i vígorðunum. Það myndi a.m.k. gleðja Náttúrulækningamenn og garðyrkjubændur í Hvera- gerði og Mosfellsveit. /Etli Þórður á Sæbóli suður í Fossvogi myndi ekki taka undir það líka. Stúlkurnar eru sannarlega augnayndi, og það ætti að nægja. Biöð og tímarit | Sveitastjórnarmál tímarit Sam bands íslenzkra sveitarfélaga 3 hefti 1964 er komið út. í því er sagt frá breytingum á tekju- stofnalögunum, birt er ágrip af erindi Valdimars Kristinssonar, viðskiptafræðings á fulltrúaráðs- fundi sambandsins um þróunar svæði á íslandi og spurt og svar- að úr bréfabókinni heitir nýr dálkur. í Tryggingarmáil, sem er í umsjá Tryggingarstofnunar ríkis ,ins, skrifar Páll Sigurðsson trygg ingarlæknir grein um starf nor- | rænnar nefndar til samræmingar örorkumats slysátryggingar 1961 — 1693. Sagt frá 6. norræna al- inannatryggingamótinu í Kaup- mannahöfn. 12.—14. maí s.l. Greint er frá nýjum reglum um daggjöld opinberra sjúkra- húsa, og sagt frá nýjum lögum frá Alþingi. >f Gengið >f Reykjavík 31. júlí 1964. Kaup Sala \ Ensjct pund ---------- 119.77 120.07 1 BanaarikjadoNar .. 42.95 45.U6 1 Kar^dadollar ...... 39,71 39,82 100 Austurr.—.. sch. 166.46 166,88 100 danskar krónur ..... 620,70 622.30 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur ..... 835,30 837,45 100 Finnsk tnork.~ 1.335.72 1.339.14 100 Fr. frankl ______ 874.08 876.32 100 Svissn. franksr ---- 992.95 995.50 1000 ítalsk. lirur ___ 68.80 68.98 100 Gyllini_________ 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk i.080,86 .083 62 100 Belg. frankar ....... 86,34 86,56 Vinstra hornið Ef ykkur finnst, að börn ykkar séu ekki sérstaklega dugleg, þá munið það, að heimska er einn af þeim hlutum, sem ganga í arf. / Á ierð og flugi FIMMTUDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.Í. AKUREYRl, kt 8:00 AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 11:00 BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um Grímsnes BORGARNES S. og V. kl. 18:00 DALIR-ÍSAFJ A RÐ ARKAUPSTAÐ- UR, kl. 8:00 DALIR-PATREKSFJÖRÐUR kl. 8:00 EYJAFJÖLL-SKÓGAR, kl. 11:00 FLJÓTSHLÍÐ, ki 18:00 GNÚPVERJAIIREPPUR, kl. 17:30 GRIND AVÍK, ka. 19:00 HÁLS 1 KJÓS, kl. 18:00 HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 17:30 HVERAGERDl, kl. lÍ:3o KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, kl. 10:00 LAUGARVAT.V, kl. 10:30 LANDSSVEIT, kl. 18:30 LJÓSAFOSS, kl. 10:00 19:00 MOSFELLSS VEIT. kl. 7:15 13:15 18:00 23:15 ÓLAFSVÍK, kl. 10:00 REYKHOLT, kl. 18:30 SANDUR, kl) 10:00 STAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00 VÍK í MÝRDAL, kl. 10:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 ÞYKKVIBÆR, kl. 13:00 ÞVERÁRHLÍÐ, kl. 14:00 Hafskip h.f.: Laxá er í Imming- ham. Rangá kom til Rvíkur 7. þm. Selá fór frá Hull 19. þm. til Rvikur. Skipaðeild S.Í.S.: Arnarfell kemur 13. þ.m. til Antwerpen fer þaðan til Rotterdam, Hamborgar, Leith og Rvík- ur. Jökulfell fór frá Keflavík 10. þm. tíl Camden og Cloucester. Dísarfell fór frá Dublin í gær til Riga. Lftla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell átti að fara frá Ventspils í gær til Leningrad og íslands. Hamra- fell fór 2. þm. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell fer í dag til Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Mælifell er í Grimsby. H.f. Jöklar: Drangjökull lestar á Vesúfjarðahöfnum. Hafsjökull er í Norrköping, fer þaðan til Finnlands, Hamborgar, Rotterdam og London. Langjökull kom tiL- Cartwright 1 morgun, fer þaðan Jtil Nýfundnalands og Grimsby. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni í dag er miðvikudagur 12. ágúst og er það 225. dagur ársins 1964. Eftir lifa 141 dagur. Árdegisháflæði kl. 9:28. Síðdegisháflæði kl. 21:46. Ef vér segjum, vér höfum ekki syndgað, þá gjörum vér hann að lyg- ara, og orð hans er ekki í oss. (1. Jóh. 1.10.) Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er i Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringtnn — simi 2-12-30. Næturvörður er i Vesturbæjar- apóteki vikuna 8.—15. ágúst. Neyðarlæknir — simi. 11510 — frá kL )-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapotek er opið alia virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði. Nætur- varzla aðfaranótt 12. þm. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 13. þm. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 14. þm. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 15. Éiríkur Björnsson s. 50235. Helgi varzla laugardag til mánudags- morguns 15.—17. þm. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. OrB fiifsins svara t slma 10009. er væntanlegur frá NY kl. 0ö:30. Fer til Oslóar og Helsingfors kl. 07:00. Kemur til baka frá Helsingfors og Ósló kl. 00:30. Fer til NY kl. 02:00. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 08:30. Fer til Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar kl. 10:00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eimskip&félag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Haugasundi. Askja er í Rvik. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Manchester 12. þm. til Liverpool og Bremenborugh. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 3. þm. til Cambridge og NY. Dettifoss kom til Rvíkur 7. þm. frá NY. Fjallfoss fer frá Kotka 11. þm. trl Ventspils og Rvíkur. Goðafoss fer frá Hamborg 15. þm. til Hull og Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 10. þm. til Rvíkur. Lagar- foss fer frá Kaupmannaíhöfn 11. þm. til Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Mánafoss fer frá Kaup- mannahöfn 12. þm. til Austfjarðahafna. Reykjafoss fer frá Raufarhöfn 11. þm. til Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Sel- foss kom til Rvíkur 10. þm. frá Ham- borg. Tröllafoss kom til Rvíkur 9. þm. frá Hull. Tungufoss fer frá Rotþ- erdam 12. þm. til Rvíkur. Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Con- carnau. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 08:20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl.22:50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- rnálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarða#. Vestmannaeyja (2 ferðir), HelluJIornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmanna eyja (2 ferðir), Kópaskers, 3>órshafn- ar og Egilsstaða. r * a b g m m m jm M ÆÆ MjTÆ _ - — Nýlega hafa openberað trúlof- un sína ungfrú Anna F. Birgis- dóttir, Bergstaðastræti 15, og Friðrik M. Haraldsson, Njálsigötu 11. 75 ára er í dag Eyjólfur Búa- sonson, Skagabraut 15, Akranesi. Hann hefir verið atkvæðabóndi i áratugi á fleiri en einni jörð, trúlega studdur af konu sinni Margréti ólafsdóttur. Hann er að heiman í dag. ■■■ s I sá N/EST bezti Málari nokkur var í kvöldboði hjá vini sínum. Kona, sem var ein af gestunum, gekk að píanóihu bg fór að spila, en hætti bráðlega. í>á segir málarinn: „Blessaðar haldið þér áfrar.i að spila, frú! Spilið þér eitt lag — annað hvort. eftir Mozar; eða Kindenburg.“ í fojðalag ■ við _ forum HRAUN í Fljótum er nyrzti bær í Skagafjarðarsýslu að austanverðu. Þetta var' áður flutningsjörð og má muna sinn fífil fegri en nú er. Bær- inn stendur nokkuð hátt, fram undan er Miklavatn og fjarst fjöllin handan Flókadals. Mjór grandi, sem nefnist Hrauns- möl, er á milli vatns og sjávar og hefir vatnið útrás um þröngvan ós vestantil á möl- inni. Túnið er mikið og nær alveg niður að vatni, en utan við það eru hraunhólar mikl- ir og ná alveg niður að sjó. Þar heitir Hraunkrókur. Ann- ars heitir strandlengjan þar norður eftir Almenningur og nær út á Almenningsnöf, en þar eru sýsluskil. Allt þetta svæði liggur undir Hraun og eiga þau þó land lengra, eða út í Ulfsdali. í Miklavatni er mikil veiði og innan á Hraun- möl var fyrrum mil:ið æðar- varp, sem Hraun áttu, og voru þetta mikil hlunnindn. Alfaraleið lá fyrrum um Hraunamöi og hélt sx o áfram frá Hraunum upp á Siglufjarð arskarð. Nú eru komnir akveg ir um alla sveitina og frá Hrauni er ekið norður á Hraunadal og eftir honum upp á Skarðið. En bráðlega mun þetta breytast, þegar jarð göngin hafa verið gerð í gegn um Stráka hjá Siglufirði. Þá liggur akvegurinn út alla AI- menninga og síðan yfir Ulfs- dali til jarðgangnanna. En Hraun verða alltaf í þjóðbraut hvernig sem vegimir eru lagð ir. Einu sinni naut það einnig góðs af flugsamgöngum. Það var á meðan hér vora sjó- flugvélar. Höfðu þær lending- arstað á Miklavatni og voru þar þá sett ýmis merki til leið beiningar. Nú sjást ekki sjó- flugvélar lengur, en bílar sjá um allar samgöngur, og nú vænta menn þess að hægt verði að halda uppi bílferðum til Siglufjarðar allan ársins hring, eftir að Strálkavegur er kominn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.