Morgunblaðið - 28.08.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.08.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. ágúst 1964 MORGUN BLAÐIÐ A ferð og flugi Akranesferðir með sérley fisbílum » Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- Besi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á vunnudögum kl. 9 e.h. LAUGARDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.Í. AKUREYRI, ki. 8:00 AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 14:00 BISKUPSTUNGUR. kl. 13:00 um Grímsnes. 10RGARNE3, S og V, kl. 14:00 um Dragháls. FLJÓTSHLÍÐ kl 13:30 GNÚPVERJAR kl. 14:0. GRUNDARFJÖRÐUR, kl. 10.00 GRINDAVÍK, 13:00 og 19:00 BÁLS I KJÓS, kl 13:30 HRUNAMANNAllREPPUR, kl. 13:00 HVERAGERÐI, kl. 14:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15, 15:15, 19:00 24.00. KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 13:30 LAUGARVATN, kl. 10:30 LANDSSVEIT kl. 14:00 LJÓSAFOSS, k.. 13:00 MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15, 12:45, 14:15, 16 20, 18:00 og 23:15 ÓLAFSVÍK, kl. 13:00 REYKHOLT, ki 14:00 SANDUR, kl. i:.:00 um Breiðuvík. STAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00 SKEGGJASTAÐIR. kl. 15:00 STYKKISHÓLMUR. kl. 13:00 UXAHRYGGIR kl. 14:00 VÍK í MÝRDAIj, kl. 13:30 VESTUR—LANDEYJAR, kl. 14:00 HNGVELLIR, kl. 13:30 ÞYKKVABÆR, kl. 13:00 ÍORLÁKSHÖFN kl. 14:30 l>VERÁRIILÍO, kl. 14:00 Akraborg Föstudagur: Frá Rvík kl. • :0O 18:00. Frá Borgarnesi kl. 12:30. Frá Akranesi kl. 14:15 19:30. Laugar- dagur: Frá Rvík kl. 7:45 13:00 16:30 Frá Akranesi kl. 9:00 14:15 18:00. Kaupskip h.f.: Hvítanes er á leið frá Boiza til Færeyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er ▼æntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Kemur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Eiríkur rauði er væntanlegur trá NY kl. 09:30. Fer til Óslóar og Khafnar kl. 11:00. H.f. Jöklar: Drangajökull fer í dag irá Leningrad til Hajnborgar. Hofs- jökull fór frá London í morgun til Kvíkur. Langjökull er í Hull. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Khöfn kl. 14:00 í dag á leið til Kristansand. Esja er á Vestfjörðum á •uðurleið. Herjólfur fór frá Rvík kl. •1:00 í kvöld til Ve9tmannaeyja. Þyrill er á Seyðisfirði. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Kópaskers i dag á •usturleið. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík Rangá er i Turku. Selá er í Hamborg. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- ioss fer frá Norðfirði 27. 8. ti-1 Khafnar og Lysekil. Brúarfoss fór frá NY 20. 8. væn-tanlegur til Rvíkur í fyrramálið •8, 8. kemur að bryggju um kl. 08.00 Detlifoss kom til Hamborgar 27. 8. ier þaðan til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Vestmannaeyjum 28. 8. vestur og uorður um land til Hull. Goðafoss fer irá Vestmannaeyjum í kvöld 27. 8. til Bvíkur og Akranes, Súgandafjarðar og ísafjarðar og þaðan til Hamborgar, Grimsby og Hull. Gullfoes kom tii Bvikur 2T7. 8. frá Khöfn og Leith. Lagarfoss fer frá Akureyri 26. 8. til Beyðarfjarðar og Norðfjarðar og J>að- mn til HuU, Grimsby, Geutaborgar og LUBBAR OG SKELLUR Enskunam í Englandi Ný námskeið byrja á vegum Scanbrit 21. sept. n.k. Umsóknir þyrftu að berast sem allra fyrst. Uppl. gefur Sölvi Eysteinsson, sími: 14029. Þessi mvnd ætti svo sannarlega að geta gengið fram af fólki. Nú hafa konurnar svarað bítlatízk- nnni i hárgreiðslunni með því að láta snoða sig. Þessi mynd er tekin í Kaupmannahöfn, meira að eegja á Strauinu. Maður sá, sem sendi okkur þessa mynd, siakk upp á því, að bitlar yrðu framvegis fcallaðir I UHIiAR á islenzku, en það er ágætt orð, en máski má nefna dömurnar, sem láta snoða sig SKELLUR, og er orðið dregið af skalla. Svo er bara spurningin, hvað langt verður þar til þessi nýja tízka heldur innreið sina til íslands? Iðnskólinn ' í Vestmannaeyjum tilkynnir Innritun nemenda fer fram í skólanum 3. og 4. sept. nk. kl. 5—7 sd. Skólagjöld kr. 400.— greiðist við innritun. Skólinn verður settur laugard. 5. sept. kl. 6 sd. SKÓLASTJÓRI. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kópavogshælis. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 41502. Skrifstofa ríkisspítalanna. Skólatöskur Nú fara skólarnir að byrja. Ódýrustu skólatöskurnar fást hjá okkur. Miklatorgi. Frá Hótel Bifröst Almenn veitingastarfsemi hættir föstudaginn 28. ágúst, 1964. Starfseminni lýkur þann 6. september, en frá 28. ágúst til þess tíma er hótelið upptekið vegna fundarhalda, móta og ráðstefna. HÓTEL BIFRÖST. Allt landið Ungur maður óskar eftir atvinnu. Hefur bílpróf. Vanur þungavinnuvélum. Vanur á sjó. Skilyrði að íþúð fylgi. Uppl. í síma 50487 föstudag oglaugardag. Og svo var þetta bara grín! Auðvitað létu stúlkurnar ekki snoð; sig. Þær létu Yul Brynner og Agnari Þórðarsyni það eftir. Þæ settu bara upp 10 krónu baðhettui og það var nú allur galdurúm. Beztað auglýsa í IVIorgunblaðinu Rostock. Mánafoss kom til Lysekil 25. 8. fer þaðan til Gravarna og Gauta- borgar. Reykjafoss kom til Turku 27. 8. fer þaðan 28. 8. til Kotka og Vent- spils. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 20. 8. til Gloucester, Camden og NY TröLlafoss kom til Archangelsk 25. 8. frá Rvík. Tungufoss kom til Antwerp- en 26. 8. fer þaðan til Rotterdam og Rvíkur. VÍSIJKORN Eigin fyndni er ýmsum kær I útvarpinu hér. Jónas hlær og Jónas hlær, og Jónas hlær — að séf. Jökull Pétursson Spakmœli dagsins Týndur hnífur var alltaf með gullskafti. — Norskt orðtak BARA Afgreiðslufólk Dugleg- stúlka eða röskur piltur óskast til afgreiðslustarfa í kjötverzlun okkar að Álfheimum 2. Sláturfélag Suðurlands Stúlka óskast Rösk stúlka óskast við afgreiðslustarf í nýlendu-. . Rösk stúlka óskast við afgreiðslustörf í nýlenduvöruverzlun. Uppl. í sima 35396 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Kennari og rektor í kvöld tvö næstu kvöld talar í Fíladel- fíu Howard And erson fyrrver andi skólakenn- ari og rektor. H. Anderson er á leið frá Banda- ríkjunum til Nor egs. Það er ekki vitað að hann dvelji lengur í Reykjavík en föstudag, laugard. og sunnudag. Howard prédikar og syngur hann biður einnig fyrir sjúkum á samkomum sínum. Þessar þrjár samkomur, verða allar að Há- túni 2. CRÍN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.