Morgunblaðið - 28.08.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.08.1964, Blaðsíða 21
MORCUN BLAÐIÐ 21 Föstudagur 28. ágúst 1964 SHlItvarpiC Föstudagur 28. ágúst 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna4' Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar _ 16:30 Veðurfregnir — 17:00 Fréttir — Tónleikar 18:30 Harmonikulóg. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 80:00 Rödd ai veginum: Hugrún skáldkona flytur ferða- þátt frá Noregi. \ 80 J25 píanómúsik: Alfred Cortot leik- ur þrjá v-alsa eftir Chopin. 80:35 Frá Njarvík og Borgarfirði eystra Ármann Halldórsson kennari á Eiðum gerist fylgdarmaður hlustenda. 21:05 Frá tónlistarhátíð í Hitzacker 1 t»ýzkalandi: Fjórir þýzikir söngv arar og tveir píanóleikarar flytja „Ástarljóð", valsa op. 52 eftir Brahms. 21:30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims" eftir Stefán Júlíusson; II.. Höfundur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 „Lokasvarið", smásaga eftir Hal Ellson. Þýðandi: Áslaug Árna- dóttir. Lesandi: Jóhann Pálsson leikari. 22:30 Næturhljoinleikar: a) Konsert fyrir klarínettu og strengjasveit. ásamt hörpu og píanói eftir Aaron Copland. Benny Goodman og Colum- bíu-streng j asveitin leik a; höf. stj. b) „Vorblót" eftiir Igor Strav- insky. Hljómsveit Tónlistar- háskólans í París leikur; Pierre Monteux stj. 23:20 Dagskrárlok. Miðaldra kona óskar eftir þægilegu starfi frá kl. 1—6 á daginn. Tilboð, sem greinir frá hvaða starf kæmi til greina, sendist Morg- unblaðinu fyrir 5. sept., merkt „Þægilegt starf — 4178“. Starfsstúlkur geta fengið atvinnu. Upplýsingar gefur yfirlijúkrunarkonan. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Við bjóðum IÐ isi Ó Hinir landskunnu Hljómar úr Keflavík. Skemmta í kvöld kl. 9 eftir sigur- för um landið. Öll vinsælustu lögin sungin og leikin. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 13191. Fjörið verður í Iðnó i kvöld (~y Sími 35936 Nú verður fjörið í Lídó í kvöld. leika og syngja öll nýjustu Rolling Stones lögin t. d. 'ár Tell me. It’s all over now. TÓNAR ★ Route 66. og nýtt lag sem sló út Hard Day’s night í Englandi fyrir skömmu en það heitir: DO WAH DIDDY DIDDY. aðeins árgerð 1965 Komið - Skoðið - Reynið Tckið á móti pöntunum til afgreiðslu í september Simi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi /70-/72 ^ILSSQN HF Sendiferðabifreiðir Verð til sendibílastöðva frá kr. 120.000. Nokkrir bílar fyrirliggjandi. 60 hp vél Rúmgóður Kraftmikill Lipur í akstri Ódýr í innkaupi Ódýr í rekstri Stærðir: 830 kg., 1000 kg., 1250 kg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.