Morgunblaðið - 28.08.1964, Blaðsíða 18
22
MORGUN BLAÐIÐ
FöstudaguT 28. ágúst 1964
MÐULL
□ PNAÐ KL. 7
S\M\ 15327
Hljómsveit
Trausfa Thorberg
Hópferbir
1 skemmtiferðir skal ég leigja
skeiðfrá hrossln nsestu daga.
Um gjaldið mun ég síðar segja
og semjum hvert ég fer um
haga.
Foss og gliúfur fyrst vi1 skoða
Fögrutorfu og Leirártungu.
Inni í klungrum blessun boða
bjargáifar um aldir sungu.
•
F.vlgja vil ég fólki sjálfur
að fossinum í Hiidarseii.
Þeysa reisu eins og* áifur,
sesir, svæsinn hófadeii.
Veiðileyfi vil ég selja
í vatni og ám um þessar slóðir.
Ur hyljum fáum fæ að velja,
en fáir eru iíka góðir.
Bjarni Guðmundsson
Hörgsholti
Árnessýslu,
simi um Galtafeil.
Borðpantanir í síma 15327
Leyndarmálið
hennar
■ Iftf ERICKSON
Spennandi amerísk litmynd,
eftir sögu Ernset K. Garm.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Söngvarar
Sigurdór
Sigurdórsson
Helga
Sigþórs-
dóttir
Bandarisk MGM-mynd í iit-
um og CinemaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
llriÍRÍl
TÓNABÍÓ
Sími 11182
BÍTLARNIR
Bráðfyndin, ný, ensk söngva-
og gamanmynd með hinum
heimsfrægu” The Beatles“ í
aðaihlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
w STJÖRNUDÍn
Simi 18936 UJIV
íslenzkur texti.
Sagan um
Franz List
(Song without end)
Ný ensk-amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope um ævi
og ástir Franz Liszts.
Dirk Bogarde
Capucine
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Félagslíf
Farfuglar Ferðafólk.
Um helgina ferð í Hrafntinnu
sker og Reykjadali. Upplýsmg
ar í skrifstofunni Laufásv. 41
ki. 830—10. Sími 24950.
Neíndin.
Ferðafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir
um næstu helgi: 1. Þórsmörk;
2 Landmannalaugar; 3. Hvera
veliir og Kerlingarfjöll; 4.
Hlöðuvellir. Ekið austur á
Hlöðuvelli og gist þar í tjöld-
um. Síðan farið um Rótar-
sand, Hellisskarð og Úthlíðar-
hraun niður í Biskupstungur.
— Þessar ferðir hefjast allar
á laugardag kl. 2 e.h. —
5. Gönguferð um Grindaskörð
og á Brennisteinsfjöll. Farið
ki. 9,30 á sunnudag frá Aust
urvelli. Farmiðar í þá ferð
seldir við bílinn. — Allar nán
ari upplýsingar veittar á skrif
stofu F.í. Túngötu 5, símar
11798 — 19533.
m
Í giidrunni
Ejnstaklega spennandi ný am-
erísk mynd í Panavision, um
meinleg örlög í stríði c*g friði.
Aðalhlutverk:
Jeffrey Hunter
David Janssen
Stella Stevens
Bönpuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Jarðýtan sf.
Til leigu:
Jarðýtur 12—24 tonna.
Ámukstursvélar
(Payloader)
Gröfnr.
Simi 35065 og eftir kl. 7
— simi 15065 eða 21802.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkútar
púströr o. fl. varahiutir
margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 241.80.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
daga, nema laugardaga.
Lífstiðar úrið! Umboð:
Guðni A. Jónsson, Reykjavík.
Félagslíi
Þróttarar, knattspyrnumenn.
Mjög áríðandi æfing í kvöld
("föstudag) kl. 7.15 á Melavell
ir,um fyrir meistara, 1. og 2.
flokk. — Ath. breyttan æfinga
dag og tíma. — Mætið stund-
víslega.
Knattspyrnunefndin.
Ferðafólk — Ferðafólk
Ferð í Þjórsárdal laugar-
daginn 29. kl. 2. Uppl. og
miðasala að Fríkirkjuveg 11
í kvöld kl. 8—10.
Hrönn.
Somkomnr
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Howard Andersson frá
Bandaríkjunum talar. Allir
velkomnir.
Heimsfræg stórmynd:
og brœður hans
(Roceo ei suoi fratclli)
!
Blaðaummæli:
ÖIi er kvikmyndin einstaklega
vel unnin. Renato Salvatori er
írábær í hlutverki Simonar. —
Það er vonandi að enginn sem
lætur sig kvikmyndir nokkru
varða, láti hana fram hjá sér
fara. (Þjóðv. 26.8.)
I
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
TUNÞÖKUR
BJÖRN R EÍNARSSON
SÍMÍ Í1085G
Kaffisnittur — Coctailsnittur
Rauða Myllan
Smurt örauð, neilai og náliar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—12,3Ó.
Sími 13628
Trúlofunarhiingar
HALLDOR
Skola, -röustig z.
BIRGIR ISL GUNNAftSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 11. — 111. hæð
AU PAIK INTRODUCTION
SERVICE
óskar eftir stúlkum til
heimilisaðstoðar hjá góðum
fjölskyldum, í nágrenni Lund-
úna. Mikill frítími og vasa-
peningar. Svar til: 29 Conn-
aught Street, London W. 2,
England.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma i sima 1-47-72
Simi 11544.
Orustan
í Laugaskarði
thE 300 SPARTANs
- |§P
IÉí
Amerísk stórmynd í litum og
CinemaScope. Byggð á heim-
ildum úr fornsögu Grikkja
um frægustu orustu allra
tíma.
Richard Egan
Diane Baker
Barry Coe
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
laugarAS
■ 1I«B
SÍMAI 31075 - 3113*
5. sýningarvika
PARRISH
Sýnd kl. 9.
Hetjudáð
liðþjálfans
(Sergeant Rutledge)
Gerð undir stjórn snillingsins
John Fords.
Ný amerísk mynd í litum
með
Jeffrey Hunter
Constance Towers
Woody Strode
Hörkuspennandi.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðtrsu
Hótel Borg
♦
Hádeglsverðormöslk
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
okkar vinsœia
KALDA BORÐ
kl. 12.00, einnig alis-
konor heitir réttir.
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar