Morgunblaðið - 28.08.1964, Blaðsíða 16
16
MÓRCUN BLAÐIÐ
r Föstudagur 28. ágúst 1964
Vantar börn
til blaðburðar í austurbæ Kópavogi.
Upplýsingar í síma 40748.
Bílaviðgerðamenn
Mann vantar á púströraverkstæði.
Símar 14985 og 24180.
-IJTSALA-
Karlmannaföt áður kr. 2450.—
NÚ kr. 650.-
Stakir jakkar áður kr. 1500.—
NÚ kr. 500.-
Smásala — Laugavegi 81.
Pablum barnamjöl
Þekktasta og vinsælasta barnafæða
á heimsmarkaðnum.
Einkaumboð:
Hmboðs-crg heiPdverzPun
BJÖRGVIN SCHRAM
Uesturgata 20 |f sími 2 43 40
í gœr tapaðist
tjakkur og varadekk á leiðinni upp í Hval-
fjörð. Vinsamlegast skilist í verzlunina
VAÐNES, Klapparstíg 30.
Vélritunarstúlka
Óskum eftir að ráða vana vélritunarstúlku
nú þegai.
Almennar Tryggingar hf.
Pósthússtræti 9 — Sími 17700.
Matreiðslukona óskast
Vaktaskipti. Einnig vantar afgreiðslu-
stúlku fj rripart dags.
MATBARIIMN
Lækjargötu 8.
Dante Aligh eri
Félag Ítalíuvina heldur aðalfund í turnherberginu
að Hótel Borg í kvöld kl. 21.
Félagsmenn eru beðnir að fjölmenra og annað
áhugafólk er velkomið á fundinn.
STJÓRNIN.
WAX SHOE POLISH
ALLIR NOTA
\ MELTONIAN
\ SKOABURÐ
GLÓBUS g
SÍMI 11555
Bílaviðskipti
Vesturbraut 4, Hafnarfirði.
Síma 5-13-95.
Til sölu Volkswagen ’55, ’56,
’58, ’60.
Volkswagen ’62 (rúgbrauð).
Comet ’62.
Taunus ’55, ’56, ’57.
Vauxhall ’53, ’58.
Prins ’63.
Moskwitch ’57, ’58, ’59, ’60.
Land-Rover ’51 (bensín).
Daf ’63.
VÖRUBÍLAR Volvo dísel, ’55.
Heinzel, dísel, ’55.
Mercedes-Benz.
Bedford ’63 (óframbyggðux).
Pris Mancup (vélskófla).
Skráið bílinn, við seljum.
Opið fram eftir kvöldi.
Bíloviðskipti
Vesturbraut 4, Hafnartirði.
Simi 5-13-95.
EINSTAKLINGSFERB
n Berlín
Kaupmanna-
höfn
14 daga ferð Kr. 11.»47 —
Innifalið: Flugf erðir —
Gistingar — Morgunverðuí.
Ferðina má framlengja
Brottför alla daga.
LÖND LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar —
HÁRÞURRKAN
ÞÉR EIGRÐ AÐ GETA GERT GÓÐ KAUP
*“ :*n>
SKO - LTSALA
KVENSKÖR - KARLMANNASKÓR
Hár og lágur hæll, flatbwtnaðir með nælon- og gúmmísólum
svartir — o. fl. litlr. svartir — brúnir.
_ ALLT NÝLEG 06 ÓGÖLLUÐ VARA -
Skóverzlun Péturs Andréssonar
LAUGAVEGI 17 — FRAMNESVEGI 2.
HEFUR ALLA KOSTINA:
Ar stærsta hitaelementið, 700
W ★ stiglaus hitastilling,
0-80°C ic hljóður gangur
ic truflar hvorki útvarp né
sjónvarp ir hjálminn má
leggja saman til þess að spara
geymslupláss ★ auðveld upp-
setning: á herbergishurð, skáp
hurð, hillu o. fí. if aukalega
fást borðstativ eða gólfstativ,
sem einnig má leggja saman
★formfögur og falleg á litinn
★sterkbyggð og hefur að baki
ábyrgð og Fönix varahluta- og
viðgerðaþjónustu.
Ótrúlega hagstætt verð:
Hárþurrkan .... kr. 1095,-
Borðstativ .... kr. 110,-
Gólfstativ .... kr. . 388,-
Sendum um
allt land.
Sími 12606 - Suöurgöíii 10 - Reykjavík