Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 4
4
MORCUN BLAÐIÐ
r
Föstudagur 11. sept. 1964
Kona vön bakstri
óskast strax. Uppl. í
Kaffisölunni
Hafnarstræti 16
Stúlka óskast
strax til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar í
Kaffisölunni
Hafnarstræti 16
Skuttogarinn íslond í Kunudu
Kjötkaupmenn
Setjum saman og skerpúm
allar tegundir bandsagar-
blaða o.fl. — BITSTÁL,
Grjótagötu 14, sími 21500.
Trésmiðir
Látið okkur um að skerpa
fyrir yður sagarblöðin, —
sagir o.fl. — BITSTÁL,
Grjótagötu 14, sími 21500
Saumavél
Vel með farin, sjálfvirk
saumavél í tösku, til sölu.
Uppl. í síma 3-28-56.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð
í Reykjavík eða Kópavogi,
í 5 mánuði, má vera með
húsgögnum. Allt fyrirfram.
UppL í síma 16®15 eftir
kl. 7.
Dönsk stúlka
óskar eftir vinnu á kvöld-
in. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
íimmtudag, merkt: „Dönsk
— 4875“.
fbúð óskast
Rúmgóð 4ra—5 herb. íbúð
óskast til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 21666 og 19722.
íbúð — Sala
2ja til 3ja herb. fbúð óskast
til kaups í Austurbænum.
Helzt ný eða nýstandsett.
Uppl. í síma 24543,
Píanókennsla
hefst að nýju um miðjan
september.
Hanna Guðjónsdóttir
Kjartansg. 2. — Sími 12503.
í dag er föstudagur 11. september
og er það 255. dagur ársins. Eftir
Ufa 111 dagar. Árdegisflæði er ki
9:51, síðdegisflæði er kl. 21:17
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavikur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni vikuna 22. — 29.
ágúst.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinxi. — Opin ailan sol ir-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 5. — 12. september.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og laugardaga frá 9—12.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í september-
mánuði 1964: Aðfaranótt 5.
Kristján Jóhannesson s. 50056
laugardag til mánudagsmorguns
5. — 7. Bragi Guðmundsson
50523 Aðfaranótt 8. Eiríkur
Björnsson s. 50235. Aðfaranótt
9. Jósef Óiafsson s. 51820. Aðfara-
nótt 10. Kristján Jóhannesson s.
50056. Aðfaranótt 11. Bragi Guð-
mundsson s. 50523. Aðfarauótt 12.
Óiafur Einarsson s. 50952
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga ki. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., fielgidaga fra kl.
Holtsapótek, Garðsapóteik og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
1-4 e.h. Simi 49101.
Orð Oífsins svara I sima 1000«
I.O.O.F. I = 1469118*6 =
FRÉTTIR
Stúkan Framtíðin. Funjdu»r mánu-
dag 14. 9. kl. 20.30 £ *Góðtemplara-
hiúsiniu. Stórritari flytur frásögn frá
norrænia bindinidis»mótinu í Reykja-
vík. Fréttir aif Stórstúkuþiiigi. Fréttir
fráH/úsafelIsmóti. Nýir félagar vel-
korrmir. Bflið menningu þjóðarinnar
gerist félagar. Hagnefndin.
Frá Guðspekifélagi ísiands: Stúkan
Dögun heldur aðalfund sinn iaugar-
daginn 12. sept. n.k. í Cuðspekifélags-
húsinu kl. 2 eii. Venjtileg aðalíundar-
stórf. — Stjórnin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkju
dagurinn er n.k. sunnudag. Félagskon-
ur og aórir velunnarar safnaðarins.
sem ætla að gefa kaffibrauð eru
vinsa-mLega beðnir að koma því á
laugardag kl. 1—7. og stumudag kl.
10—12. í Kirkjubæ.
Samkoma í Betaníu kl. 8:30. Kristnl
boð í Eþíópiu. Gunnar Kjærlarvd.
Frá Kvenfélagasambandi íslands.
Skrifsfcofan og leióbeiningarstöð bús-
mæðra á Laufásvegi 2, er opin frá
W. 3—5 alla virka daga nema laugar-
daga. Sími 10205.
Frá Náttúrulækningafélagi Reykja-
víkur. Sýnikennslunámsskeið í mat-
reiðslu jurtafæðu verður haldið í Mið-
bæjarskólanum dagana 9.—11. sept.
nk. kl. 8.30. Umsóknum veitt mótt-
taka bæði í skrifstofu félagsins Lauf-
ásvegi 2 símí 16371 g f N.L.F. búð-
inni, Týsgötu 8. sími 10262. f>ar veitt-
ar allar nánari upplýsingar.
Frá Kvenfélaginu Sunnu Hafnar-
firði. Bazar verður haldinn' í Góðtempl
araihúsi-nu í Hafnarfirði þriðjudaginn
15. sept. kl. 21. Munum veitt móttaka
í skrifstofu Verkakvennafélagsins I
Alþýðuhúsinu föstudagskvöld 11, sept.
kl. 20—22 til útstillingar yfir helgina
og í Góðtemplarahúsinu mánudags-
kvöld 14. sept. eftir kl. 20 og þriðju-
dag eftir kl. 14.
Áheit og gjafir
Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh.
Mbl.: EH 100; KG 100; Hulda 200;
HeLga 150; g. áh. þakklát 200; ÁT 25;
G 4.500 AE 500; SG FG 300; NN 100;
GB 25; VL 500 g. áh. 50; SÓ 50; ÓH
500; JH 25; Þ-atoklátur 150; KK 200;
Ragnar 950; áh. frá La-ugu 250; ÞH 50;
g áh. JS 100; NN 200 áh. í bréfi 500;
ÞakkLát 100; SG 25; NN 100 HO 50;
SÞ 100 N 100; NN 1000; KAH 500;
SU AK 100; MO Seattle 215; NN
Camada 100; SS 150; I 50
Sólheimadrengurinn afh. Mhl. —
MSH 100; KM 200; BK 100; NN 100.
Öfugmœlavísa
Hákarlinn á hafinu rann,
hár og digur júturinn;
inn í kórinn vasa vann
vondur rekabúturinn.
Málshœttir
Það er nuirgt, sem faranda
fylgir.
MARGIR HLDRI bogarasjó-
menn bér í Reykjavík munu
kannast við JÓNAS BJÖRNS-
SON, skipstjóra. Jónas átti
heima hér í Reykjavíik að
Þverholti 5, en fyrir um það
bil háilfum öðrum áratug tók
hann sig upp héðan og flutt-
ist vestur um haf. Sjómennska
var hans vettvangur hér heima
og varð það einnig eftir að
vestur lcom. Brátt settist hann
að í bænum GEORGETOWN
á Pruiee Edwardseyjum í St.
Lawrengeflóa í Kanada.
Hann komst skjótt í tölu dug-
meiri sjómanna þar, þó hann
væri þá komtnn yfir fimmt-
ugt. Fyrir niokkrum árum
eignaðist hann sitt eigið skip.
Var það 80 bonna eikar-byggð
ur bátur. Jónas skírði þennan
bát sinn „Icelan>d“ (Island).
Honum 'farnaðist mjög vel á
þessum bát. Nú hefur hann
látið smíða 220—230 tonna
skuttogara og er hann kominn
á veiðar. Jónasi þótti sjálf-
sagt, af ræktarsemi sinni við
sitt gamla ættland, oig af
þeirri reynslu sem hann hafði
af sínu fyrsta skipi er bar
nafnið ísland, að láta einnig
þennan nýja bogara bera það
nafn. Og hér á mynidinni er
„ICBLAND II. “
Þes má get, að Jónas sem er
Vopnfirðingur, £ór héðan mjög
félítill og hafði ekki upp á
annað að bjóða er Vestur kom
en hendur sínar tvær og langa
reynzilu í sjósókn á íslenzk-
um fiskiskipum.
Meðfylgjandi mynd birtist
fyrir nokkru í kanadisku
blaði.
Þá er úti vináttan, þegar ölið
er af könnunni.
Það verður djúpt á kaplinum,
þegar folaidið syndir.
Það er hægra að sjá flísina i
auga bróður sins en bjálkann í
sinu eigin.
Nemandi
Nemandi í Kennaraskólan-
um óskar eftir 2ja herb.
íbúð (fyrirframgreiðsla).
Gæti lesið með lands- eða
gagnfræðaprófsnemanda.
SLmi 20257.
Húsbyggjendur
Get bætt við mig móta-
uppslætti. Lysthafendur
leggi nöfn sín á afgr. Mbl.
fyrir mánudag nk., merkt
„Mót — 4960“.
Atvinna
Ungur maður með bílpróf
og Gagnfræðapróf óskar
eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „Atvinna —
2592“.
Hannyrðakennsla
Kennsla byrjar 15. sept.
Hildur Jónsdóttir.
Simi 18521.
Til leigu
nálægt Miðbænum. Tvö
herb. ásamt sér snyrti-
herbergi og inniforstofu,
fyrir regiusama einhleypa
konu. Tilboð merkt: „Reglu
semi — 4955“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 16. þ. tru
Svipmynd úr bæiarlífinu
Það er þröng við sýningar-
I glugga Málarans í Bankastræti
I þessa dagana. Ástæðan er sú
| að þar er stillt út ókjörin öll
| af fegurstu leikföngum, ljós-
1 hærðar, dökSdhærðar og rauð
I hærðar diúikkur, stórir ruggu-
| hestar, bílar, bangsar og ótal
| margt fleira.
| Þessi leiktföng eru vinmingar
| í skyn/dihaippdrætti Tborvaki-
I sensfélagsins og verður dreg-
ið um þá 15. október næst-
kiomandi. Hver miði kostar tíu
krónur og hefst sala þeirra
næsbkomandi þriðjudag. Leik-
föingin eru ölil innflutL Ágóð-
inn af happdrættinu rennur
í góðgerðarstarflsemi Thorvald
sensfélagsins, en það hefur
mörg áform á prjóniunum 1
flramtíðiinni í sambandi við
byggingar vöggustofa, dvalar
heimila í sveit o.s.frv. Eins
og kunnugt er gaf Thoorvaldsen
félagið Reykjavíkurbæ full-
komna vöggustofu við Dyngju
veg fyrir liðlega ári, og viija
félagskonur gjarnan að annað
siíkt heimili verði reist í Vest
urbænum.
Meðfylgjandi mynd tók ljós
myndari Mbl. Ól. K. M. af litl
um direnighnokka, þegar hann
var að virða fyirir sér leikföng
in í sýningai'g 1 uigganum í
gær.
Blöð og tímarit
9. tölublað Æsk unnar 19S4 er koimill
út. í blaömu eru margar greínar og
sö»ur fyrir börn og unglinga á öllum
aldri. má m.a. raefna ævmtýriö Dólíar
mýraikonungsins eftir H. C Ander-
sen, söguna Látla tamibia eftir Jón Kr.
ísfelid og frambaldssöguna DavíB
Copperfieid eftir CSiairles Dickeoa.
Auk þess eru greinar um tómstunda-
störf. olympíuleikana, sjónvarp, fyrsttt
fliiuaferðina yfir hafið til íslanda^
sauna o.fl. Þá er esperantó þáltur
og spurmngapá-ttur. Forsíöumyndin
er af bítiunum brezkiu og eru fleisá
myndir af þeim inni í blaðinu.
Leiðrétting
í giftingartilkyinjiinigu í gæar
misritaðist föðurnafn. brúðarinn-
ar. Rétt er tilkynningin svohljóð-
andi: 6. september voru gefin
saman í hjónaband af séra ÓlaH
Skúlasyni ungfrú Ásgerður Ás-
geirsdóttir og Magnús Bjairnason.
Heimili þeirra er að Ásgarði 63.
Biðjum við viðkomandi vet-
virðingair á mistökum þessum.
Minningarspjöld '
Minningarspjöld liknairsjóðs Áslauptf
K. P. Maack. fást á eftirtöldxun stöö-
um: Hjá Helgu Þorsteinisdófctur, Kast-
alagerði 5, Kópavogi, Sigríði Gísladótt-
ur, Kópavogsbraut 45, Sjúkrasamlagl
Kópa*fOgts, Skjólbraut 10, Verzluninnl
Hlið, Hláðarvegi 19 Þuríði EinarsdótW
ur, Álfihólsvegi 44, Guðrúmi Emilo-
dófctur Brúarósi, Guðríði Árnadóttuaw
Kársniesbrauit 55 Sigurbjörgu Þórðaav
dófctur, Þinghólsbraut 70, Maríu Maack
Þingholtsbraut 25, Rvik, Bókaverzlun
Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti
Minningarsjóður um Luciu Krisfh-
jánsdóttur og Geirlaugu Kristgeir»>
dóttur. Tekið á móti framlögum hjá
Ástriði Bjarnadóttur, stofu 105 I
Landakotsspítala. Einnig verður tek
ið á móti gjöfum í sjóðinn á af-
greiðslu Morgunblaðsins næstu 2—9
vikurnar,
Minningarkort sjúkrahúss Akns-
ness fást hjá Margréti Jónsdóttu^
Stórholti 22, sími 13942.
Minningarspjöld Óháða safnaðarin®
fást á eftirfarandi stöðum hjá for-
manninum, Andrési Andréssyni, Lauga
veg 3, Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9,
ísleiki Þorsteinssyni, Lokastíg 1«,
Guðbjörg Pálsdóttir, BergstaðasbraetUv
Björg Ólafsdóttir, Jaðri við SuiuÞ
laugaveg og Rannveig Kin»***dúi íir9
Suðurlandsbraut IS B.
<