Morgunblaðið - 11.09.1964, Page 5
Kona nokkur var óánægð með
nefið á sér og fór til læknis. Hún
spurði hann, hvort hann gæti
«k!ki breytt laginu á þvi.
— Jú, það get ég, sagði læknir-
inn, en það kostar fimm þúsund
krónur.
— Það er ómögulegt, sagði kon-
an, er þetta ekki hægt á ódýrari
hátt.
— Jú, frú mín, ef þér viljið
leggja það á yður að ganga á
ijósastaur,
— Maðurinn minn er bezti og
elskulegasti maður í heimi, og
það er ekki mér einni sem finnst
það. honum finnst það líka sjálf-
um.
Það kemur fyrir á beztu heim-
Ðum að hjónunum verður sundur
orða. Og þetta henti italska gam
anleikarann Victor de Sica og
konu hams.
— Erud það þið, sem hafið
pantað tvö glös aí heimatilbúnu
viui?
< 'íVstudagur 11. sept. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
iiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiiiiiiiummiiiiitiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiin
| Grænlenzkir
| álagagripir
j ut i bein.
MARGT bendir til þess, að
grænlenzkur heimilisiðnaður,
umninn úr skinnum, beinum,
kjálksteinum, perlum, fjöðr-
um og ofmum efnum, verði
eftirsótt verzlunarvara í
Evrópu og Bandaríkjunum,
óður en lamgt um líður. Danski
grænlandssérfræðingurinn,
Bent Jensem, hefur látið þess
igetið í viðtali við blöð, að
hamdunnir, grænlenzkir mun-
ir njóti vaxandi vinsælda
meðal ferðamanna, sem heim
sækja Græmland, og eftir-
spum eftir þeim frá Dan-
mörku hafi stóraukizt. Eru
það einkum munir, sem veiði
mennirnir í Norður- og Aust-
ur-Grænlandi búa til.
Það em einkum hinir
skringilegu álagagripir, tupi-
lak, sem eru eftirsóttir, enda
margir hverjir listilega vel
gerðir, eins og þeir fjöldi
ferðalanga sem farið hafa til
Grænlands síðustu árin, geta
borið vitni um.
Bent Jensen segir, að í
Bandaríkjunum sé mikil eftir
spurn eftir mumum kana-
dáskra eskimóa, og sé útflutn
ingsverzlunin þaðan vel skipu
lögð. Væri ekki að efa að græn
lenzfcur listiðnaður gæti unm-
ið þar góða markaði, því hanm
stæði ekki að baki vinnu
frænda þeirra í Norður-
Kanada.
Á ferð og flugi
Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg.
Hangá fór frá Gautaborg 9. pm. til |
Rvíkur. Selá er í Rvik.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er I
væntanlegur frá NY kl. 97:30. Fer til
Luxemborgar kl. 99:00. Kemur til |
baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til
NY kl. 91:30. I>orfinnur karlsefni er I
væntanlegur frá NY kl. 09:30. Fer
til Óslóar og Khafnar kl. 11:00. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá Amsterdam |
og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl.
00:30.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í j
dag frá Seyðisfirði til Helsingfors,
Hangö og Aabo. Jökulfell lestar og I
losar á Austfjarðarhöfnum. Dísarfell
losar á Austfjarðarhöfnum, Litlafell
er væntanlegt til Norðfjarðar í dag.
Helgafeil fór 9. þm. frá Sauðárkrók til
Gloucester. Hamrafell fór 5. þm. frá I
Batumi til Rvikur. Stapafell fer í dag
frá Rvík til Norðurlands. Mælifell |
losar á Húnaflóahöfnum.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — I
Katla er í Dalihousie í Kanada, fer
þaðan væmtanlega á morgun áleiðis til
Piraeus. Askja er á leið til Rvíkur frá j
Stettin.
Eimskipalélag íslands h.f.: Bakka-
foss fór frá Gautaborg 9. 8. til Fuhr, I
Kristiansand og Rvíkur. Brúarfdss fór I
frá Immingham 9. 9. til Rotterdam, |
Hamborgar, Hull og Rvíkur. Detti-
foss fór frá Patreksfirði 10. 9. til I
Vestmannaeyja og Rvíkur. Fjallfoss. ]
fer frá Hull 11. 9. til London, Bremen
Kotka, Ventspils og Khafnar. Goða-
foss fer frá Hull 11. 9. til Rvíkur. |
Gullfoss kom til Rvíkur 11. 9. frá
Khöfn og Leith. Lagarfoss fór frá
Rostock 9. 9. til Gdynia, Gautaborgar
og Rvíkur Mánafoss fór frá Rvík 10. |
9 til Keflavíkur, Vestmannaeyja, ísa
fjarðar, Sauðárkróks, Sigluf jarðar, I
Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og I
Raufarhaifnar. Reykjafoss fór frá
Ventspils 7. 9. til Rvíkur. Selfoss fór
frá NY 9. 9 tíl Rvíkur. Tröllafoss |
kom til Archangelsk 25. 8. frá Rvík.
Tungufoss fer frá Patreksfirði 10. 9.
til Ólafsfjarðar, Húsavíkur og Eski- 1
fjarðar og þaðan til Antwerpen og
Rotterdam
H.f. Jöklar: Drangajökull lestar á
Norðurlandshöfnum. Hofsjökull fór 8.
þm. til Norrköping og Rússlands. Lang
jökull er í Aarhus
Til leigu
er lítil 3ja herb. fbúð í
Hafnarfirði. Upplýsingar í
síma 50586.
! Mann vantar
til að leysa af á frívöktum,
tvær í viku. Uppl. í sima
JÖ863.
Píanó óskast
Píanó.óskast til leigu eða
kaups. Sími 12002.
Stærðfræðideildar
„stúdína óskar eftir at-
vinnu við skrifstofustörf
eða tækniteikningar. Tilb.
leggist inn á afgr. blaðs-
ins, merkt: „4054“.
íbúð óskast
2— 3 herb. íbúð óskast til
leigu fyrir ung barnlaus
hjón. Algjör reglusemi. —
Fyrirframgreiðsla e f t i r
samkomulagi. Uppl. í síma
3- 26-10 eftir kl. 7 á kvöldin.
Enskukennsla
Aðeiijp 4—6 í bekknum. —
Sími 40133.
íbúð óskast
Vil kaupa 2—3 herb. íbúð
í Austurbænum, milliliða-
laust. Útb. 175 þús. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 16. þ.m.,
merkt: „íbúð — 4952“.
Riffill — Cal 2C
með eða án sjónauka, ósk-
ast keyptur. Sími 33857.
18659.
Reglusöm lítil f jölskylda
óskar eftir 2—3 herb. íbújð
til leigu 1. okt_ Uppl. í
Valhúsgögn, Skólavörðu-
stíg 23. Sími 23376.
Stúlka eða fullorðin kona
óskast til heimilisstarfa í
sveit á Suðurlandi frá 1.
okt. til' aprílloka. Gott
kaup. Uppl. í síma 17905,.
eftir kl. 5 á daginn.
* 5
Leikhúskjallarinn
Opið í kvöld.
Kvöldverður frá kl. 7.
Ellý Vilhjálms og tríó Sigurðar Þ. Guð-
mundssonar skemmta. — Sími 19636.
Tilboð óskast
nemi frá Kleppjárnsreykjum,
Borgarfirði.
í húseignina Teig á Seltjarnarnesi eins og hún er nú
eftir brunan. Tilboð sendist skrifstofunni fyrir 4.
þ. m.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL.
Laufásvegi 2. — Sími 13243.
Grænlenzkur hjálparandi, sko
Vélar til sölu
Tilboð óskast í nokkrar diesel- og benzín rafstöðv
ar, 2 háþrýstiloftkúta og nokkra riðstraums- og jafn
straumsrafala af ýmsum stærðum. — Vélar og raf-
alar eru í misjöfnu ástandi Vélarnar verða til sýn-
is og sölu í birgðageymslu Rafmagnsveitna ríkis-
ins, Elliðaárvogi 113 frá kl. 16—19 dagana 14., 15.
og 16. september.
Rafmagnsveitur rikisins.
Maður öskast
til að vinna við sandblástur.
S. Helgason hf.
Súðavogi 20. — Sími 36177.
Asvallagötu 69.
Símar: 21515 og 21516.
Kvöldsími 33687.
Til sölu — Einkabifreið
Höfum verið beðnir að selja glæsilega Opel Reckord
einkabifreið, 1963 árgerð. Bifreiðin er aðeins árs-
gömul, fjögurra dyra og er í frábæru ástandi. Til
sýnis við skrifstofu vora næstu daga.
rinn út í náhvalstönn.
Allir gamanleikarar eru til-
litslausir og kaldlyndir, það hef
ég alltaf vitað, sagði konan.
Og samt sem áður lagðirðu út
í það að giftast mér, svaraði
Sica.
Já, en það vaæ þegar öll blöð
fullyrtu að þú yrðir aldrei neinn
gamanleikari.
Laugardaginn 5. september
voru gefin saman í hjónaband af I
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni
ungfrú Auður Agnes Sigurðar-
dóttir og Bragi Gtairðarsson.
Heimili þeirra er að Binki-
hvammi 21, Kópavogi. (Ljós-
myhdastofa Þóris).
Þann 5. september voru gefin
saman af séra Þorsteini Björns-
syni ungfrú Sigríður Stefánsdótt-
ir og Hörður Sverrisson, Löngu-
brekku 32. (Ljósm. Studio Guð-
mundar).
Nýlega hafa opiniberað trúlof-
un sína, ungifrú Soffía Hjartaæ-
dóttir, Reynisnesi, Skerjaíirði oig
Oddur Þórðairson menntaskóla-
Laugardaginn 22. ágúst voru
gefin samán í hjónaband af séra
Garðari Þorsteinssyni í Hafnar-
frði ungfrú Gunnlaug Jakobs-
dóttir og Gunnlaugur Sigurðsson
Heimili þeirra er að Lindarflöt
40, Garðahreppi,