Morgunblaðið - 11.09.1964, Page 13
Föstudagur 11. sept. 1964
MORGVN*' *f>ID
13
Stretchbuxur
Ódýrar Helanca strelchhnxur í öllum
stærðum og litum.
Verð á 2—5 ára kr. 385,00.
Veið á 6—14 ára kr. 485,00.
Kvenstærðir kr. 595,00.
Miklatorgi.
RymlngarsaRan
mo;gynsloppum
heldur áfram
Nýjar gc-rðir teknar fram í dag.
Aðeins kr. 105.— stk.
Bútasalan
heldur áfram
Daglega nýir bútar af gardínuefnum.
Einnig bútar tilvaldir í dúka.
M|ög ádýrt
Marteinn Einarsscn & Co.
Fota- & gordínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
LONDON
DÖMUDEILD
— ★ —
HELAMCA
sitibuxur
í úrvali.
— Póstsendum —
— ★ —
L 0 N D 0 N
DÖMUDEILD
Austurstræti 14.
Sími 14260.
vorur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Fossvogur, Kársnesbraut
Consul ferðarifvélar
Hentugar fyrir skólafólk. Verð kr. 2950,00.
Einar J. Skúlason
Skrifstofuvélaverzlun og verkstæði.
Hverfisgötu 89. — Sími 24130.
12500
BÍLASALINN
v/ð Vitatorg
Bílar fyrir fasteignatryggð
bréf og mánaðargreiðslur:
Chevrolet ’58
Volga ’58
Ford station ’55
Chevrolet ’53
Moskwitch ’57
Opel Reckord ’55
Dodge ’54
Skoda 440 ’56
Land Rover ’54
Mercedes Benz diesel ’5fi
Mercedes Benz 180 ’55
Mercedes Benz 220 ’55
Ford '58
Ford ’57
Volkswagen ’56
BÍLASALINN
við Vitatorg
Sími 12500 og 24088.
að auglýsing
i úlbrciddasta blaðinu
borgar sig bezt.
HÁRÞURRKAN
HEFUR ALLA KOSTINA:
ir stærsta hitaelementið, 700
W ★ stiglaus hitastilling,
0-80°C ic hljóður gangur
★ truflar hvorki útvarp né
sjónvarp hjálminn má
leggja saman til þess að spara
geymslupláss ýé auðveld upp-
setning: á herbergishurð, skáp
burð, hillu o. fl. jé aukalega
fást borðstativ eða gólfstativ,
sem einnig má leggja saman
★ formfögur og falleg á litinn
ýr sterkbyggð og hefur að baki
áb.vrgð og Fönix varahluta- og
viðgerðaþjónustu.
Ótrúlega hagstætt verð:
Hárþurrkan ........ kr. 1095,-
Borðstativ ........ kr. 110,-
Gólfstativ ........ kr. 388,-
Sendum um
ailt land.
OKORME
RU
PHAMiEM
, Sími 12606'- Suðurgötú 10 - Reykjavík
Kominn heim
JÓNAS SVEINSSON, læknir.
Atvinna óskast
Ung kona óskar eftir skrifstofuvinnu hálfan daginn
frá kl. 9—12 f.h. t.d. við símavörzlu eða vélritun.
Reynsla fyrir he»di. Uppl. í síma 21638.
Til sölu
Höfum til sölu við Skipasund litla ca. 70—80 ferm.
íbúð í steinsteyptu húsi. íbúðin selst með mjög lágri
útborgun. Ca. 250—300 þús. kr. og getur orðið
laus fljótlega.
TRYGGINGAR og FASTEIGNIR
Austurstræti 10. — Sími 24850.
Óska að faka á leigu
3ja—4ra herb- íbúð, helzt í Vestur- eða Austurbæn-.
um. — Uppl. í síma 10718.
Einbýlishús
eða stór íbúð
óskast til leigu nú þegar. Tilboð, merkt: „Fyrirfram
greiðsla — 1877“ sendist afgr. Mbl.
5 herb. íbúðarhœð
Til sölu er 5 herb- íbúð, 150 ferm., á fyrstu hæð á
einum bezta stað í Vesturborginni. Sér hitaveita.
Sér inngangur. Ræktuð og girt eignarlóð. Engin lán
áhvílandi. Allar nánari upplýsingar gefur:
M kipa- og 1 :asteigipalans?issí‘,„
Verkstæðishúsnæði óskast
Húsnæði undir þrifalegan iðnað á jarðhæð við eða
nálægt umferðaræð, helzt í Austurbænum. Ca. 70
til 100 ferm. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. sept.
merkt: „Skilvisi — 4957“.
Einbýlishús á
Melunum
Á einum bezta stað í Vesturbænum höfum við til
sölu tvílyft einbýlishús, ca. 80 ferm. að grunnfleti.
Á 1. hæð eru þrjár samliggjandi stofur, eldhús og
WC. Á 2. hæð eru 4 herb. og bað. Kjallara má auð-
veldlega breyta í 2 herb. íbúð, auk þess sem þar er
þvottahús og geymslur. Tvennar svalir móti suðri.
Ræktuð og girt lóð. Hitaveita. Bílskúrsréttindi fylgja.
Allar nánari upplýsingar gefur:
EICNASALAN
HUK.IA V i K
» þiRrtjwimiR
Ingólfsstræti 9.
Síroar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 sími 36191.