Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 15
Föstudagur 11. sept. 1964 MORGUN BLABIB 15 H ingar, sem verja frístund- M um sínum til athugana á 1 fjöru- og sjávarlífi, skelj- j§ um og kuðungum. Slíkir einstaklingar finn- H ast einnig hér á landi, og p nýlega sótti Mbl. heim tvo H þeirra, Pétur Hólm og Axel §| Aspelund. Pétur Hólm er sundlaugar- H vörður í Vesturbæjarlaug, og = mörgum kunnur, þótt færri H viti sennilega, að hann á eitt = athyglisverðasta og fjölbreytt- §§ asta skeljasafn á landinu. „Það er fegurð sköpunar- H verksins“, sagði Pétur, er jH hann er inntur eftir því, hva𠧧 hefði vakið áhuga hans í þessa jj§ átt „Ef augun eru opin, þá er E fegurðin alls staðar.“ - Sina fegurð finnur Pétur í flæðarmálinu, og hann hefur víða gengið um fjörur. „Ég er nýkominn úr þriggja vikna ferðalagi“, segir hann. „Ég fór allt frá Tjörnesi að Hornafirði. Það 'er margt að finna á Tjörnesi, og elztu skeljarnar þar eru vafalaust nokkurra milljóna ára gaml- ar. Þangað þarf þó ekki að leita, nema sérstaklega standi á, því að skeljar og kuðungar eru allt umkring landið. Hér eru á þriðja hundruð tegund- ir , og margt er vafalaust enn ófundið. Islenzkan kóral er til dæmis að finna í nær hvaða fjöru sem er.“ Pétur tekur upp skel, sem mun vera sú elzta úr safni hans. „Þessi er nú ekki ís- lenzk,“ segir hann. „Þetta er Axel með hluta af skeljasafuinu ....................................................................................................................................................................<iifi4iiuuJuiuuiiiuiauiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiii>i:iiiiiiiiiiiiiuiuiiiuiiiiiitijuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifi»iiihiiiiiiiiiiiirH I Listaverk náttúrunnar | - skeljar og kuðungar Hluti úr safni Pþturs göngu til skrauts og fegurðar- auka. Sumir festa jafnvel í þeim fjármuni, en þó ótrúlegt kunni að virðast, þá eru sum- ar skeljar í geypiverði. Þeir, sem ekki tína skeljar sjálfir, hafa lengstum ekki átt í mörg hús að venda hér á landi, einkum þó, að því er tök til. Sumar fræðibækur telja, að alls hafi fundizt um 25 eintök, en víst er, að nú eru aðeins til 6 eða 7, sem eru heil og óskemmd. Sú skel hef- ur komizt í geypiverð, og var þegar um síðustu aldamót seld fyrir um 20.000 ísl. krónur. Framh. á bls. 16. Pétur með skeljar tvær. Lengst til vinstri er sú, sem afi hans sótti suður í höf fyrir 70 árum. Þær, tvær, sem hann heldur á, eru (frá v.): ekta perluskel og skel af strombus- tegund. Margbreytileiki og fegurð skel, sem afi minn kom með frá útlöndum, fyrir um 70 ár- um. Hann var skipstjóri." Þú safnar þá líka erlendum skeljum? „Já, það geri ég“, segir Pét- ur. „Ég hef staðið í skiptum við menn erlendis og söfn. Ég á von á 6 eða 7 sendingum frá Kanada á næstunni. M. a. hef ég sent skeljar héðan til Smithsonian Institute í Banda rikjunum, svo og skeljamið- stöðvar í Kaliforníu". Hverjar eru stærstu íslenzku skeljarnar? „Hafkóngurinn mun vera stærstur, þá er sandskelin einnig stór og Ægisdrekkan. Stærstu skeljarnar eru samt erlendar, og ég hef náð í um 250 tegundir víðs vegar að.“ Er ekki tafsamt verk að merkja skeljarnar, og ganga frá þeim? (Pétur geymir hverja skel í sérstöku plasV hulstri, og merkir þær með nöfnum á latnesku og ís- lenzku). „Ég tíndi talsvert mikið í fyrrasumar, og ég var fram í marz á þessu ári að ganga frá þeim í safninu. Það er reynd- ar misjafnlega erfitt að hreinsa skeljarnar. Þær minnstu, sem eru ekki nema 2—3 millim., þola ekki mikið hnjask. Þær stærri sýð ég í stundarkorn, til að losa úr þeim óhreinindi." Áhugi Péturs er áhugi vís- indamannsins, eins og safn hans ber með sér. Aðrir safna skeljum að mestu eða ein- viðvíkur erlendum skeljum, sem eru að öllum jafnaði mun stærri og skrautlegri en ís- lenzkar. Fyrir nokkru hóf ungur maður innflutning á skeljum hingað til lands, Sigurður Jón- hannsson. Aðeins ein verzlun í Reykjavík selur þessar skelj- ar, en eigandi hennar er Axel Aspelund. Verzlunin er „Vest- urröst“ í Garðastræti 2. Þar getur að líta fjölda skelja og kuðunga, smáa, gríð- arstóra og allar stærðir þar á milli. „Þær koma flestar frá Kyrrahafi og Indlandsströnd- um. Strendurnar við Japan eru einnig mjög skeljaauðug- ar“, segir Axel. „Sumar skelj- ar er afar erfitt að fá, og sum- ar eru útdauðar. Sumar finn- ast ekki í áratugi, og hækka þá mjög í verði, en svo finn- ast e.t.v. fáein eintök, sem seljast þá alldýrt, því að eng- inn veit, hvort þær finnast nokkru sinni aftur. Svo er um eina skel, sem nefnist „Pleurotomaria Hira- sei“. Hún kemur frá Japan, og er talin næstum útdauð. Hún hafði ekki fundizt um langt skeið, en kom svo í leit- irnar nýlega, nokkuð af þeim, Ein kom hingað til okkar, en hún er nú seld. Venjulega eru 2—300 teg- undir fáanlegar hér, en það er mjög misjafnt, hvað hefst á hverjum tíma.“ Hver skelja er sjaldgæfust í heimi? „Hún heitir „Conus glorius maris“, — fegurð sjávarins — en af henni eru mjög fá ein- 1 SKELJAR eru sums staSar H undirstaða stóratvinnu- g reksturs, og svo er einnig M hér á landi. Sementsverk- M smiðjan á Akranesi notar § um 140 þús. rúmmetra af g skeljasandi ár hvert, og án |§ hans væri engin verk- H smiðja. Skeljar eru þó ekki ein- g ungis iðnaðarvara. Náttúru M fræðingar, safnarar og aðr- M ir áhugamenn hafa um §j langt árabil gengið fjörur M og tínt skeljar. Erlendis jj§ eru víða heilar vísindastofn 1 anir, sem fást eingöngu við §É rannsóknir á þessu sér- jf§ stæða sjávarlífi. Þá eru j einnig fjölmargir einstakl-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.