Morgunblaðið - 11.09.1964, Qupperneq 18
MORGMN BLAÐÍIÐ
I
Föstuclagur 11. sept. 1&64
if
Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vin-
semd á 80 ára afmælinu með heimsóknum, gjöfum, blóm
um og skeytum. — Lifið heil.
Guðbjörg Magnúsdóttir,
Mjölnisholti 4, Rvík.
Ivö göð skrlfstofiiherliergi
á bezta stað í Miðborginni eru til leigu, nú þegar.
Sími 32147 kl. 20—21.
Söngfólk
Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi Pólýfón-
kórsins á næsta starfsári eru beðnir að hafa sam-
band við söngstjórann, Ingólf Guðbrandsson í síma
2-35-10 eða formanninn Rúnar Einarsson í síma
1-31-19 hið fyrsta.
Söngþjálfun kórfélaga hefst innan skamms.
PÓLÝrÓNKÓRINN.
Glœsileg hœð
5—6 herb. glæsileg 2. hæð í Heimunum tilbúin und
ir tréverk til sölu. 3 svefnherbergi og bað á sér
gangi. 1 herb. á fremra gangi og WC. Séf þvotta
hús á hæðinni. í
Skip & fasteignir
Austurstræti 12 — Sími 21735
eftir lokun 36329.
Óskum eftir
að ráða skrifstofustúlku til vélritunar- og skrif-
stofustarfa, sem fyrst. — Upplýsingar á skrifstofu
vorri, Laugavegi 20, næstu daga.
SNYRTIVÖRUR H.F. — Sími 19402.
Frá
Fræðstumálaskrifstofuniii
Um 30 ellefu ára börn, sem hafa EKKI lært neitt
í ensku, óskast til þátttöku í sýnikennslu á nám-
skeiði fyrir enskukennara dagana 14.—18. og 21.
september kl. 9—10 árdegis, í Kennaraskóla íslands
við Stakkahlíð.
Börn, sem hafa hug á þessu, komi til viðtals í Kenn-
araskólann í dag, föstudag kl. 16,30. Fyrirspurnum
ekki svarað í síma.
Fræ'ðslumálastjóri.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir og afi
GUÐJÓN GUÐMUNDSSON
bílstjóri, Kaldbak, Eyrarbakka,
verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn
12. september kl. 14.
Þuríður Helgadóttir böm,
tengdabörn og barn; .iirn.
Jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar
GUÐRtJNAR PÁLMADÓTTUR CLAUSEN
fer fram frá Fossvogskirkju í dag kl. 10,30 f.h.
Hjörtur Clausen og dsetur.
AfífÐ
SJÁLF
NÍJUM BlL
Umenna
bifreiðalcigan bf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
★
KEFLAVÍK
Hringbraut 106. — Simi 1513.
★
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170.
fm
bilaleiga
magnusar
skíphölti 21
CONSUL sirnj en 90
CORTINA
BÍLALEIGA
20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
o
BÍiALEIGAN BÍLLINK
RENT-AN-ICECAR
SÍM1 18833
((oniuf (Lorlina
yyiercurij (omet
Kuóía-jeppar
ZepLjr 6 ”
BÍLALEiGAN BÍLUNN
NDFDATVN 4
SÍM116833
LITLA
biireiðaíeigan
lngólfsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen 1200.
'OtlAJLE/GAM
LR LLZTA
RíYNDASTA
09 ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-22
Bíloleigon
IKLEIÐIB
Bragagötu 38A
RENAULT K8 fólksbílar.
SlMl 14248.
Þið getið tekið bíl á leigu
allan sólarhringinn
BÍLALEIGA
Alfneimum 52
ZepAyr 4
Volkswagen
(Jonsiu
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólísstræti 6.
Pantið tima í sima 1-47-72
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Uppboð
Eftir ákvörðun skiptaréttar Kópavogs- verður ýmis-
konar húsbúnaður í eigu dánarbús seldur á opin-
beru uppboði, sem haldið verður í dag, föstudaginn
11. september kl. 4 sd. í Félagsheimilinu við Neðstu
tröð, Kópavogi (í veitingasal á neðstu hæð). Seld
verða m.a. borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús-
gögn, sófasett, Ijósatæki o. fl. Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Til sölu
Glæsilegt tvíbýlishús í Kópavogi. í húsinu eru 5
herb. íbúð og 4ra herb. íbúð. Góð lóð, fallegt út-
sýni, st.ór bílskúr, í næsta nágrenni er verzlun og
skóli.
ÓLAFUR FORGRÍMSSON,
bæstaréttarlögmaður.
Skrifstofa Austurstræti 14. Sími 21785.
íbúðir vantar
Hef verið beðinn að útvega 5—7 herb. íbúð í vestur
hluta borgarinnar og 4ra—6 herb. íbúð í Austur-
borginni. — Miklar útborganir.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofa Austurstræti 14. Sími 21785.
HAUSTTÍZKAN 1964
KIRBÍJUSTRÆTI