Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 20
20 MORCUN BLADIÐ Föstudagur 11. sept. 1964 VERK8TJORIM Kona með fiskmatsréttindi, vön verkstjórn, óskar eftir verkstjórn við hraðfrystihús nú þegar. Helzt í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í síma 34011 kl. 17—19 11—13. sept. Atvinna Stúlka vön jakkasaumi óskast á saumastofu vora nu''*- þegar. Upplýsingar á Vesturgötu 17. Andersen og Lauth hf. Stúlka óskast til ýmissa starfa á verkfræðistofu. Þarf að vera lagin að teikna og kunna vélritun. Tilboð, merkt: „TeiknLstofuvinna — 4959“ sendist afgr. Mbl. Afgreiðslustúlka oskast misUaldi, Laugavegi 82. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun hálfan dag- inn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m., merkt: „4958“. Stúlka eða kona óskast sem starfsstúlka í eldhúsið á Landakotsspítala. Upplýsingar í síma 17632. 18—20 ara PILTUR óskast til afgreiðslustarfa. Framtíðaratvinna. Til- boð með upplýsingum sendist afgr. Mbl., merkt: „Framtíðarstarf — 4951“. Verzlunarstarf Maður óskast til starfa í verzlun vorri. Slippfélagið í Reykjavík hf. íbúðir til sélu 2ja herb. íbúð auk risherbergis til sölu á Snorra- braut. Nýmáluð — Laus strax. 4ra herb. íbúð við Dunhaga. — Laus 1. nóv. Vantar til kaups 5—6 herb. íbúð á Melum eða við Hagana. — Þarf að vera 130—140 ferm. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala. Austurstræti 14. — Sími 16223. ÖÐÝRAR SKÓLAÚLPUR Verð frá 298,00. MÁIMÓLI HÁUDÓRS WSItllSOIIÁR I /flllfl tungumál eftir nýjum aðferðum. L/LIIIU Auk venjulegra flokka eru líka 5 - mannaf lokkar. Námsgjald: kr. 750,- (24 tímar). . Séðasti ionritunardagur Innritun frá kl. 1—8 e.h. 3-79-08 - SÍMI - 3-79-08 S E RVAB ÞVZKIR KVEIMSKÓR IMÝKOIVfllMIR PÓSTSENDUM UM LAND ALLT SKOSALAN Laugavegi 1 10880 FLUGKENNSLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.