Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 28
bilaleiga magnúsar skipholt 21 •imar: 21190-21105 212. tbl. — Föstudagur 11. september 1964 Ólafur K. Magnússon tók þeasa fallegu haustmynd í gær, Aflahæsta skipið fékk nótina í skrúfuna Jörundur III dreginn til hafnor AFLAHÆSTA síldarskipið á ver- tíðinni, Jörundur III, eign Jör- undar hf., fékk nótina í skrúfuna, þegar það var statt 90 sjómílur úti á miðunum fyrir austan í gærkvöldi. Morgunblaðið átti samtal við Guðmund Jörundsson, útgerðar- mann, og sagði hann, að skipið hefði fengið bláenda nótarinnar í skrúfuna, þegar verið var að taka baujuna. Af ótta við að skeroma skrúfuna, sagði Guð- mundur, vildi skipstjórinn ekki keyra vélina. Gott kast var í nót- inni, þegar hún lenti í skrúfunni. Jörundur H. var staddur skammt undan og var ákveðið að hann færi Jörundi III. til aðstoðar oig drægi hann til hafn- ar. Veður var óhagstætt á þess- um slóðum í gær, að því er Guð mundur Jörundsson tjáði blað- inu Tvö innbrot í FYRRINÓTT var brotizt inn I Kápu og dömubúðina að Lauga- vegi 46 og stolið þaðan 120 kr. í skiptimynL Sömu nótt var brotinn gluggi 1 Radiover að Skólavörðustíg 8 og stolið þaðan ferðaútvarpstæku Rannsóknarlögreglan biður þá, sem orðið hafa varir mannaferða við umrædd hús þá um nóttina, að gera aðvart 20. þús. krónum stolið á Selfossi Á I>RIE>JUDAGSMORGUN var lögreglunni á Selfossi tilkynnt um þjófnað, sem framinn hafði verið í skrifstofu hreppsins að Eyravegi 8. Er talið að þjófur- inn hafi komizt inn um glugga, sem skilinn var opinn, er skrif- stofunni var lokað. Hafði þjófur- inn á brott með sér 20 þús. krón- ur, sem búið var að setja í um- slög til launagreiðslu. Voru um- slögin í kassa uppi á peninga- skáp. Ekki hefur enn tekizt að finna þjófinn, en rannsókn múls- ins er haldið áfram. Tímoritið Helgofell kemur uitur út Jarðvegur fokinn af nær helm- ingi islands síðan á landnámsöld - og fýkur enn I GÆR notaði nefnd sem er að endurskoða frumvarp um gróðurvernd og landgræðslu á Islandi góða veðrið til að fljúga Nákvæmasta gróðurflokkun sem þekkist. Ingvi tjáði okkur að rannsókn- irnar á hálendisgróðrinum undan farin ár hefðu verið gerðar með tilliti til þess að fá að vita hvar mestar skemmdir eiga sér stað og hvað landið þolir. — Við er- um búnir að gera nákvæmt gróð Framhald á bls. 27. TÍMARITIÐ Helgafell kemur aftur út, og er Kristján Karls- son ritstjóri þess. Þær breyt- ingar hafa nú verið gerðar á ritinu, að það heitir aftur Helgafell eins og fyrstu árin (kallaðist um tíma Nýtt Helga fell), og brotið er minna. Það mun nú aðeins flytja, hverju sinni, eina ritgerð, sögu eða ljóðaflokk, eftir einn og sama höfund. Það sem oft tafði ritið áður og gekk raunar af því dauðu að lokum, var að beðið var of lengi eftir hluta efnis- ins. 1. og 2. hefti koma nú út samtímis. Ræða á Listahátíð 1964 eftir Halldór Laxness og Um Vatnsdælasögu eftir dr. Benjamín Eiríksson. Ritið mun eins og áður helgað skáld skap, einkum innlendum, f jalla um þjóðleg efni og sjálf- stæðismál. Útkomutími er ó- ákveðinn, en vitað er að tv® hefti koma innan skamms. Saltsíldarsala til Bandaríkjanna hefur aukizt mjög r Utlit fyrir að aðeins verði hægt að senda þangað 1/3 umsamins magns inn yfir oræfin og skoða lands- ||iliiiiiiiii||||||||imnmmi|||i|.|.| líimilllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllilll|lnilliimill!llli,llllllllllllllimilllllllMI)llllllllllllllllllllllllll).iilllímimilUllllilllllimillllllllllllllllllllimilllllllll|||||||||||||||immil skommdir á Suðurhálendinu. 1 .. |C för með nefndarmönnum var = Jngvi Þorsteinsson, á Atvinnu- j§ deildinni, sem undanfarin ár hef j§ ur unnið að rannsóknum á gróðri = á hálendi íslands, með tilliti til j§ nýtingar á því og gert gróður- M kort. Við leituðum því upplýs- M inga um þessi mál hjá honum. j§ Ingvi sagði m.a. að gera mætti = ráð fyrir að fokið hafi burt af = landinu síðan á landná'msöld i§ gróður — og jarðvegur, sem svar M ar heimingi af yfirborði íslands = eða af 40—50 þús. ferkm. flatar- |j máli. L’ppblástur sé enn mikill | á íslandi og meiri en uppgræðslu f ne.rnnr. Hins vegar sé nú verið ff að vinna að samningu nýs frum- M varps um hagnýtingu og með- M ferð beitilanda og landgræðslu M almennt. Var samið uppkast að §j frumvarpinu í fyrra og er það || nú í endurskoðun. Þeir sem fiugu yfir Suðurhá- M l«ndið í gær til að skoða land- = skemmdir voru Ólafur Stefáns- §§ son, settur búnaðarmálastjóri, §§ Hákon Bjarnason, skógræktar- s stjóri, Benedikt Gröndal, alþin^- §§ ismaður, Ragnar Jónsson, fra s Vík. Jónas Jónsson, séríræðingur s við Atvinnud-eildina, Steindór = Steindórsson, menntaskólakenn- ari og Ingvi Þorsteinsson. HANNES Kjartansson, ræðis- maður íslands í New York, er staddur i Reykjavík um þess- ar mundir, m. a. vegna sölu á saltsíid til Bandaríkjanna. Morgunblaðið átti tii við Hannes í gær og spurðist fyrir um sölu íslenzkrar saltsíldar vestra og sagði hann, að hún hefði aukizt veruiega og hefði verið samið um sölu þangað á 22 þúsund tunnum af Norður- og Austurlandssíid og ca. 15 þúsund tunnum af flakaffri Suðuriandssíld. Möiguieikar gætu verið til að auka enn nokkuð sölu á Norðurlands- síld. Hannes sagði, að mikil breyting hefði orðið á hlut- faili seldrar íslandssildar í Bandaríkjunum íslendingum í hag. Norðmenn hefðu haft 75—80% af þeim markaði, en nú mætti segja að hlutföllin hefðu snúizt við. Ilins vegar væri nú útlit fyrir, að vegna skorts á salt- sííd verði ekki hægt að senda vestur nema um 14 af því magni sem samið hafi veriö iim, nema því aðeins að um frekari veiði og soltun verði Ilannes Kjartansson að ræða. Þetta væri mjög baga legt þegar ioks væri búið að vinna markaðinn upp. Banda- rísikir kaupendur muni snúa sér aftur til Norðmanna, sem yfirieitt alitaf hafi geta ð stað- ið við sína samninga vestrá. Þá skýrði Hannes Kjartans- son frá því, að nú í sumar hafi bandarískir síldarinnflytj endur stofnað síldarráð (Herr ing Counsil) og sé það mark- mið ráðsins að kynna neyt- endum alls konar síld og síld- arrétti m. a. með því að fá matarsérfræðinga stórblað- anna til að skrifa um og kynna hvers konar síldarrétti. Ráðið hafi reynt að fá síldar- framleiðendur til að taka þátt í kynningarkostnaðinum, en varðandi íslendinga væri litl- ar líkur til þess, þar sem Síld- arútvegsnefnd hafi ekki viljað auglýsa. Frá Reykjavík mun Hannes Kjartansson fara ásamt konu sinni til meginlands Evrópu í oríofi. Kvað hann þau hjónin hafa haft mikla ánægju al dvölinni hér eins og ætið. ÍTmimmmmimmuimimmmmiimiiuiiíimimmimmmmámuoiiiiimiiimmiiimiiiimmiiiiumiiimimiiimiiiiiiimiiimiiimiiiimmmmmmiiiimiiiiimiiiiiimiimiiiiiiimmimiimiiimiiiaoiuiuiimmmmmuiimmmu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.