Morgunblaðið - 26.09.1964, Page 4

Morgunblaðið - 26.09.1964, Page 4
4 MORCUNBLADID Laugardagur 26. sept. 1964 Kenni mynsturteiknun, tauprent; listsaum og að hnýta rýja- teppi. — Efni fyrirliggj- andi. — Imnritun daglega frá kl. 5—7. Sigrún Jónsdóttir Háteigsv. 26. Stór ísskápur óskast til kaups. Sími 40304. Bílskúr 30 ferm. til leigu, undir geymslu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Bílskúr— 9136“. Athugið! Kona vön húshaldi óskar eftir ráðskonustöðu strax, eða matreiðslu við mötu- neyti eða skóla. Upplýsing ar í sima 32640. Saumastofa Opna kjólasaumastofu að Dunhaga 23 1. október. — Sími 10116. — Gróa Guðna dóttir, kjólam. Lítill sendibíll eða station, eldri gerð, ósk ast gegn staðgreiðslu. Sími 33290. Peningaskápur til sölu, stærð 71x48x46, (borðplötuhæð), lykillæs- ing, — grár að lit. — Upp- lýsingar í síma 1-6190. Vélstjóri óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20637 Óska eftir að taka á leigu eins til tveggja herb. íbúð. Uppl. í síma 36651. Friðrika Gestsdóttir menntaskólakennari Miðstöðvarkatlar Til sölu tveir miðstöðvar- katlar. Stærð 3 og 4,5 ferm. Enn fremur tveir olíugeym ar 1200 1. hvor. Upplýsing- ar í síma 32965. Sjá, ég sendi engU á nndan þér, til að varðveita þig á ferðinni og leiða þig tii þess staðar, sem ég iiefi fyrirbúið (2. Mós. 23, 20). í dag er laugardagur 26. september og er það 270. dagur ársins 19S4. Eftir lifa 96 dagar. Árdegisháfiæði kl. 9:07 Síðdegisháflæði kl. 12:28. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Re.vkjavíkur. Simi 24361 Vakt alian sólarhringinn. Slysavarðstofan i lleilsuvernd arstöðinxi. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki vikuna 26. sept til 3. októ ber. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kopavogsapotek er opið alia virka daga kl. 9:15-8 taugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Simi 49101. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði i september- mánuði. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 26. — 28. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 29. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 30. Ólafur Ein arsson s. 50952. Aðfaranótt 1. okt. Eirikur Bjömsson s. 50235. Að- faranótt 2. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 3. Jósef Ólafs son s. 51820 Orð t'ífsins svara t sima 10000. ■ Mimlr 59649287 — Fjhst. Forhitari Til sölu nýr forhitari úr ] stáli, 7,5 ferm. Uppl. í síma 32965. íbúð óskast Ungt par óskar eftir lítilli íbúð í fjóra mánuði, með eða án húsgagna. Útborg- un fyrirfram. Upplýáingar í síma 37579. Til leigu 1 herb. og eldhús, fyrir ein hleypa konu. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „9134“ Járniðnaðarmenn og lagtækir aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15. Sími 34200. Tvær stúlkur óskast önnur til afgreiðslu í tó- baks- og sælgætisbúð og hin til eldhússtarfa. Uppl. í Hótel Tryggvaskála, Sel- fossi. 85 ára ei í dag Jón Marteins- son frá Fossi, nú til heimilis Löngubrekku 9, Kópavogi Áttræð er í dag frú Margrét | Runólfsdóttir, Sænsk-íslenzka frystihúsinu, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þor- | lákssyni, ungfrú Guðrún Frí- mannsdóttír, kennari, Laugavegi 128 og Ferdinand Alfreðsson, cand aroh. Ægissíðu 84. í dag verða gefin saman í Stafanigri ungfrú Annélise Samuelsen, einkaritari skóla- stjóra Iðnskólanna í Stafangri ag Helgi Haraldsson flugvirki Langholtsvegi 116B Rvík. Brúð- hjónin eru væntanleg til íslands 1 kvöld. Gefin verða saman í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Ólöf Magnúsdóttir, Reynimel 35 og Einar Hermannsson, stud. nav. arch. Ægissíðu 86. M álverkasýning í DAG opnar Þorlákur Hall- dorsen sýningu á málverkum, sínum í Bogasal Þjóðminja safnsins. Á sýningunni eru 28. olíumálverk og eru þau öll utan tvö máluð á íslandi. — Þetta er 5. sjálfstæða sýning- in, sem Þorlákur heldur en hann hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýn- ingin verður opnuð kl. 18, og stendur hún til 4. október. Systrabrúðkaup. Gefin verða saman í Dómkirkjunni í dag af séra Jóni Auðuns ugnfrú Guð- laug Magnúsdóttir, Tungötu 16 og Frank Pétur Hall, Heimili þeirra verður á Sólvallagötu 13 og unigfrú Björg Magnúsdóttir ag Örn E. Henningsson. Heimili þeirra verður að Karlagötu 18. unnn áacfíii að hann hefði verið að fljúga um borgina hér um daginn og þá hefði hann hitt mann, sem sat á bekk í Hallargarðinum og bar sig illa. Maðurinn sagði storkinum, að hann væri á götunni 1. október með konu og 3 börn. Hann hefði reynt alls staðar að fá leigt, en tekjur hans hrykkju ekki til íbúðarkaupa. Búið væri að segja honum upp húsnæðinu og 1. októ ber, rétt í sama mund og flestir skólar byrjuðu, yrði hann að flytja .. . en hvert? Maðurinn sagði storkinum, að hann sæi engin ráð, nema ein- hver góðhjartaður borgarbúi miskunnaði sig yfir hann og leigði honum. Það þyrfti ekki að vera lúxusíbúð. Storkurinn drúpti höfði í þög- ulli samúð með fjölskyldu manns ins og leyfði sér að bera fram fá- ar spurningar, en býst ekki við svari: Hvaða aðili á að grípa inní, þegar eins stendur á og hér? Er- um við ekki alltaf að guma af velferðarríkinu? Erum við ekki alltaf að tala um tryggingar fyrir alla? En þegar raunverulega reynir á, hvert á þá fólk í nauðum að leita? Þetta er brennandi spurn- ing og svari nú þeir, sem geta. Með það flaug storkurinn upp á Skúlatún 2 og leit með velþókn- un yfir næstu hús. Máski leynist þar íbúð handa fjölskyldu í nauð- Messur ú morgun Innri-Njarðvíkurkirkja. Á ínorgun er minnzt 20 ára endur- vígsluafmælis kirkjunnar. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 2 Minnzt verður 20 ára endurvígslu kirkjunnar Séra Björn Jónsson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 10:30 árdegis. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Grensásprestakall. Skólaguðsþjónusta í Breiða- gerðisskóla kl. 2 Skólaæskan er sérstaklega hvött til að fjölmenna við þessa messu. Séra Felix Ólafsson. Langh oltsprestakall Messa kl. 2 Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja Messa kl. 11 árdegis. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson Hallgrimskirkja Messa kl. 11 Séra Sigurjön Þ. Árnason. Keflavíkurflugvöllur Guðsiþjónusta kl. 11 f.h. í Innri-Njarðvíkurkirkju. Séra Bragi Friðriksson. Hafnarfjarðarkirkja Guðsþjónusta kl. 2 e.h. (at- hugið breyttan messutíma). Séra Bragi Friðriksson. Grindarvíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Guðmund- ur Guðmundsson, Útskálum prédikar. Séra Jón Árni Sig- urðsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2 Séra Emil Björnsson Kópavogskirkja Messa kl. 2 Séra Gunnar Árnason Háteigsprestakall Messa í hátíðasal, Sjómanna skólans kl. 2 Séra Jón Þorvarðarson Kristkirkja, Landakoti Messur kl. 8.30 og kl. 10 árdegis. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5 Séra Grímur Grímsson Keflavíkurkirkja Barna,messa kl. 11. Séra Björn Jónsson Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2 e.h.‘ Séra Þor- steinn Björnsson. Laugardagsskrítlan „Hvern fjárann meinar þú með þvi að segja Erlu, að ég sé asni“. „Hamingjan góða . . . ég liafði ekki hugmynd um að það væri neitt leyndarmál”. FRÉTTIR Hlíðarstúlkur KFUK efna til kaffi- sölu á morgun (sunnudag) frá kl. 3 e.h. Nánar auglýst í sunnudagöblað- inu. Frá Guðspekifélaginu Mörk Fundur kl. 8V2 í kvöld í Guðspekifélags húsinu Ingólfssftræti 22. Erindi: Heim- speki karlmeímskunnar. Grétar Fells flytur. Hljóðfæraleikur. Veitingar á eftir. >f Gengið >f Gengið 24. september 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund ........ 119,64 119,94 1 Bano<mkjé»(ioUar _ 42 95 43.1«> 1 Kanadadollnr 39.91 40,02 100 Austurr - sch. 166.46 166,83 100 Danskar krónur . 620,20 621,80 100 Norskar kronur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur 836,25 838,40 100 Finnsk mórk..- 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki - 874.08 876.32 100 Svlssn. franksr 992.95 995.50 1000 ítalsk. U vir ... 68.80 68,98 100 Gyllini ... 1.191.40 1.194.46 100 V-pýzk mörk 1.080,86 .083 62 100. Beig. frankar - 86,34 86,56 GAMALT oc goit Það þykir vita á illt veður, ef sjófuglar fljúga um sveitir. (Fri Ólafi Davíðssyni). VÍSUKORIM Þorsteinn frá Eyrarlandi sendl okkur þessar gömlu hestavísur. Þegar ég kem heim í hlað, hýr af brennivini. Skal ég töðu gefa Glað svo góða klárnum hlýni. Hnígnr sól og dagnr dvín, dofna ég ekki í geði. Flaskan er og merin min mesta lífsins gleði. Spakmœli dagsins Talaðu við einhvern urrí hann sjálfan, þá hlustar hann á þrg allan daginri. :— Disraeli Öfugmœlavísa • Vissi ég marga veiga gná úr vatni smérið strokka, hunangið líka hver ein má af heliusteinum kokka. sú N/EST bezfi Kona nokkur átti hei.mD í úthverfi borgar skammt frá allstórrl tjörn. Dag nokkurn koir. sonur hennar, tiu ára snáði, hekn hol<t> votur; hafði hann verið að leika sér á bát á tjörninni. Hún sagðl honurc, að hann yrði að vera kyxr í herberginu sínu meðan húa væri að þurka fötin og strauja þau. Nokkxu síðar heyrir hún hávaða neðan úr kjallara. Andvarpandi lagði hún frá sér straujárni^ fór fram á gang og kallaði niður í kjallarastigann: „Ertu nú enniþá að blovta buxurnar þínar?“ Það var steinþögn. Svo heyrðist dimm karlmannsrödd, sem svarið: „Nei, frú, ég var bara að lesa á rafmagnsmælinn“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.