Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. sept. 1964 MORGU NBLAÐIÐ 9 IBIJÐ Vönduð 4ra herb. risíbúð við Gnoðavog til sölu. Fallegt útsýni. — Laus strax. — Uppl. í síma 35854. 2ja Kerb. íbúð Til sölu er stór tveggja herbergja íbúð í Laugarnes- hverfi. Hitaveita. íbúðin er laus til afhendingar nú þegar. Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN IIIYK.I AViK INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 simi 36191. Tilkynning frá Leiklistarskóla leikfélaganna í Kópavogi og Hafnarfirði Skólinn tekur til starfa 3. okt. Innritun og nánari uppl. í símum 40328 og 50786. — Nemendur frá fyrra ári hafi samband við skólastjórann. SKÓLASTJÓRINN. Skipstjóri óskast á tæplega 200 tonna síldarskip. Nöfn ásamt uppl. um hvaða skip viðkomandi hefur verið með ef hann hefur verið skipstjóri áður leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Síldveiðar — 9141“. Söngmenn Okkur vantar nokkra góða söngmenn. Upplýsingar i,,„ í Vonarstræti 4 III. hæð (V.R.-húsinu), laugardag og sunnudag kl. 6—7 eftir hádegi. Karlakórinn Fóstbræður'. Sendisveinar óskast liálfan eða allan daginn. fltiMfflfiiftlðftift Allf frá hatti oní skó Hafnarfjörður Til sölu m.a.: 4ra herb. hæS í timburhúsi í Vesturbænum. Verzlunar- pláss til sölu í sama húsi. 5 herb. hæð næstum fullgerð við Arnarhraun. Tvær 3ja herb. hæðir tilbúnar undir tréverk í sa*ma húsi í Kinnahverfi. 7 herb. fokheld hæð í Vestur- bæ. 4ra herb. einbýlishús í Mið- bænum. Útb. 250 þús. 4ra herb. hæð í Garðahreppi við Hafnarfjarðarveg. Tvær 110 ferm. hæðir í Garða hreppi nálægt Hafnarfjarð- arvegi. önnur fullgerð, hin fokheld. Hæð og ris í smíðum við Hafn arfjarðarveg. Guðjón Steingrimsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. STÁLSVÖMPUNUM MEÐ SAPUNNI OG NÚ LÍKA MEÐ „DETERGENT“ fæst jafnvel á STYTTRI TÍMA en áður SKÍNANDI GLJÁI á potta og pönnur. Unglingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. wgttttfrliftfrffr ATVINNA Forstöðukona eða kona, sem getur annast umsjón á elliheimili nálægt Akureyri óskast nú þegar eða síðar í haust. Hagstæð og góð vinnuskilyrði. Upp- lýsingar gefnar í síma 1382 Akureyri og 13470 og 36046 Reykjavík. Atvinna - Ábyrgðarstarf Maður á bezta aldri, með verzlunarmenntun mikla reynslu í verzlun og verkstjórn, og góða þekkingu á útgerð, óskar eftir vel launuðu ábyrgðarstarfi. Tilboð óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. okt n.k. auðkennt „Traustur — 9143“. Opnum í dag NÝJA VERZLUN í LÆKJARGÖTU 4. STRETCHBUXUR Barnastærðir kr. 348.— Unglingastærðir — 385.— Kvenstærðir — 495.— 100.— kr. verðlækkun á stærðaflokki. Kvensloppar á aðeins kr. 125.— Undirföt úr nælon, Blússur úr Tetoron, Nælonsokkar kr. 25.— parið og margt fl. NÝJAR VÖRUR VIKULEGA. Lækjargötu 4. Kaffisopinn indæll er, eykur fjör og skapið kaetir. I.angbezt jafnan líkar rtí'ér L.udvig David kaffibætir. ■ 0. & mm hf. LEIGUFLUG UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.