Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 12
IZ MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. sept. 1964 Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Augiýsingar: Útbreiðslustjóri: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 90.00 1 lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir Þórðarson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. TÆKNIN, LANDBÚN- AÐURINN OG SJÁLF- STÆÐISFL OKKURINN Ðétur heitinn Magnússon, * landbúnaðarráðherra ný- skðpunarstjórnarinnar, hafði forystu um það á sínum tíma, að íslenzkir bændur tækju tæknina í þjónustu landbún- aðarins. Hann beitti sér fyrir því, að stóraukinn vár inn- flutningur á dráttarvélum og hvers konar jarðyrkjuverk- færum. Fyrir hans frum- kvæði var einnig hafinn inn- flutningur á jeppabifreiðum, sem urðu þegar mjög eftirsótt samgöngutæki, er reyndist jafnframt mögulegt að hag- nýta við heyskap og ýmisleg önnur bústörf. Innflutningur á jarðýtum til ræktunar- og vegagerðar var nú einnig hafinn. Með þessum stórvirku vélum fleygði síðan ræktun og sam- göngubótum fram um allt land. Þessi vélvæðing landbúnað- arins undir forystu Péturs Magnússonar og nýsköpunar- stjórnarinnar er stærsta fram farasporið, sem stigið hefur verið í íslenzkum búnaðar- málum. Síðan þetta gerðist hafa Sjálfstæðismenn haft forystu um rafvæðingu landsins. Á grundvelli 10 ára rafvæðing- aráætlunar, sem samin var að tilhlutan ríkisstjórnar Ólafs Thors, er mynduð var árið 1953, hafa 4000 sveitabýli af rúmum 6000 fengið raforku. Unnið er nú að nýrri rafvæð- ingaráætlun og er með henni stefnt að því, að allir íslend- ingar hafi fengið afnot raf- orku á árinu 1970. ★ Á þessu sumri hefur enn verið stigið nýtt spor til þess að taka tæknína í vaxandi mæli í þágu landbúnaðarins. Viðreisnarstjórnin hefur á- kveðið að stórauka stuðning við bændur til þess að koma upp súgþurrkun á býlum sín- um. Nú er súgþurrkun aðeins í helmingi hlöðurýmis í land- inu en ríkisstjórnin stefnir að því að á næstu 5 árum hafi allir bændur eignazt súg- þurrkunartæki. Hér er um stóHcostlegt fram faraspor að ræða. Blandast, engum hugur um það, að ör- yggi við heyþurrkun muni stóraukast, eftir að allir bænd ur hafa fengið súgþurrkunar- tæki. — Margir bændur, sem nú hafa súgþurrkun, hafa komizt þannig að orði, að síðan þeir fengu hana sé heyskapurinn leikur einn, miðað við það sem áður var. Rík ástæða er til þess að fagna vélvæðingu landbúnað- arins, sem háft hefur í för með sér stóraukna ræktun, margföldun framleiðslunnar í sveitum landsins og bætta að- stöðu bænda á marga vegu. Sjálfstæðismönnum er þetta sérstakt gleðiefni, þár sem landbúnaðarráðherrar flokks- ins, þeir Pétur heitinn Magn- ússon og Ingólfur Jónsson, hafa staðið í fararbroddi í bar áttunni fyrir þeirri byltingu sem orðið hefur í svéitum landsins. Takmark Sjálfstæðismanna er nýtízku landbúnaður, fjöl- breyttari búnaðarframleiðsla og traustur efnahagur ís- lenzkra bænda. Það er skoð- un Sjálfstæðismanna, að þrátt fyrir breyttar þjóðlífs- aðstæður, fjölbreyttari bjarg- ræðisvegi og mikla fækkun þess fólks, sem býr í sveitum landsins, verði landbúnaður- inn að vera þróttmikil og vel stæð atvinnugrein. Þess vegna hafa Sjálfstæðismenn unnið ötullega að því að lándbúnað- urinn taki tæknina í þjónustu sína og fái sem bezta að- stöðu til þess að hagnýta auð- lindir gróðurmoldarinnar. Á þessum grundvelli bygg- ist stefna Sjálfstæðisflokks- ins í landbúnaðarmálum. RAFNSEYRI í Rafnseyri í Arnarfirði, fæðingarstaður Jóns Sig- urðssonar, forseta, að fara í eyði? Á því eru nú einna helzt horfur. Prestur hefur ekki verið á Rafnseyri sl. fjögur ár, og ábúandi jarðarinnar hefur nú sagt henni lausri úr ábúð og flytur þaðan næstu daga. Á Rafnseyri var nýlega reist myndarlegt steinhús, sem áformað var að nota í senn fyrir barnaskóla Auð- kúluhrepps og prestsetur. Þar er einnig nýbyggt fjós og hlaða, ásamt gömlum f járhús- um. í öllum Auðkúluhreppi munu nú vera um 45 manns og aðeins eitt skólaskylt barn, sem sennilega verður í skóla á Þingeyri. Gera má ráð fyrir að erfitt verði að fá prest að Rafnseyri. En að því væri vanvirða að láta jörðina fara í eyði. Það sem nú ber að gera er fyrst og fremst að auglýsa jörðina lausa til ábúðar og eí ábúandi fæst ekki nú þegar, að ráða þangað til bráðabirgða eftir- litsmann með húsum og mann virkjum á staðnum. Jafn-, .*» . V UTAN UR HEIMI Æska Evropu við varðelda i Vestur-Berlín Meira en 7.000 ung-menni úr Vestur-Evrópu komu til Vest- ur-Berlín í sumarleyfi sínu í ár og nutu góðs af hinum vei búnu tjaldstæðum, sem borgin býður gestum sínum. Og það fór engum sögum af erfiðleikum í sambúðinni á kvöldin, sungið og spilað á gítara eða bara horft í giæð- urnar. Sjálfir hleyptu Vestur- Berlínarbúar líka heimdragan- um svo um munaði og meira en 70.000 æskumanna þaðan fór til Vestur-Þýskalands og víðar um Vestur-Evrópu. með styrki frá þinginu í Vestur- Berlín. AlþjóðaráðsTefna ung- kommúnista í Moskvu Deilur Kínverja og Rússa setja svip á fundina Moskvu, 17 .sept. — (NTB) — í D A G hófst í Moskvu alþjóða æskulýðsráðstefna kommúnista, og sitja ráðstefnuna um 900 fuli- trúar frá 100 löndum. Fundur- inn í dag einkenndist af sífelld- um deilum stuðningsmanna Kín- verja og fylgjenda Sovétríkjanna, og voru gerð hróp og köll að hverjum ræðumanninum á fætur öðrum. Haft er eftir sovézkum heimildum að svo virðist sem framt verður að . athuga hvernig hægt sé að hagnýta staðinn og tryggja áframhald- andi byggð þar. Við Ranfseyri eru tegndar svo merkilegar minningar og þar hefur gerzt svo inerkileg og örlagarík saga, að það væri íslenzku þjóðinni til hneysu, ef ekkert yrði gert til þess að tryggja þar byggð og einhvers konar gagnlega starfsemi, ekki aðeins í þágu byggðarinnar við Arnarfjörð, heldur og íslenzku þjóðarinn- ar í heild. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR T eikfélag Reykjavíkur er eitt merkasta menning-' arfélag hér á landi. Það hóf merki leiklistarinnar hér í Reykjavík við frumstæðar og erfiðar aðstæður. Það hefur þessar deilur muni setja svip sinn á alla ráðstefnuna, sem ætl- að er að standi yfir í eina viku. Kínverjar hafa sent 29 manna nefnd til ráðstefnunnar, og njóta þeir stuðnings fulltrúa frá Norð- haldið uppi merkilegu lista- og menningarstarfh sem byggt hefur upp áhuga og skilning á leiklist, ekki aðeins hér í höfuðboíginni, heldur um allt land. Leikfélag Reykjavíkur hef- ur fyrir skömmu ráðið sér leikhússtjóra, Svein Einars- son, fjölhæfan og ágætlega menntaðan bókmenntamann, sem mikils má vænta af. Hef- ur félagið nú fastráðið nokkra leikara, sem undanfarin ár hafa verið burðarásarnir í léiklistarstarfsemi þess. Hef- ur Reykjavíkurborg stuðlað að þessari nýbreyttni með auknum fjárveitingum til starfsemi félagsins. Höfuðborgarbúar eiga Leik félagi Reykjavíkur mikið að þakka. Það hefur unnið ómet- anlegt braUtryðjendastarf í íslenzkum leiklistarmálum. Þess vegna bér að efla og styðja starfsemi bess í fram- tíðinnL ur-Kóreu og Indónesíu. Gerðu aðrir fundarmenn mikil hróp að Kínverjunum, þegar talsmaður þeirra krafðist þess að fá tillögu- rétt um dagskrá ráðstefnunnar. Einnig þegar Kínverjar báru fram mótmæli vegna gagnrýni á Kína, sem fram kemur í einni skýrslunni, er liggur fyrir á ráð- -stefnunni. Ekki voru þó allir fundarmenn jafn ákveðnir í að kveða Kínverja niður. Segja fréttaritarar að þáð hafi hafi vak- ið furðu á ráðstefnunni hve marg ir tóku undir það að klappa kín- versku ræðumönnunum lof í lófa. Bonn, 23. sept. — NTB: — STJÓRN V-Þýzkalands lagði i dag blessun sína yfir samkomu lag, sem fulltrúar borgarstjórn- arinnar í V-Berlín og stjórnar A- Þýzkalands höfðu gert með sér — með fyrirvara um samþykki stjórnanna — þess efnis að íbú- um Vestur-Berlínar verði heim- ilað að heimsækja ættingja sína í Austur-Berlín. Sumarið 1963 náðist slíkt sam komulag 1 fyrsta sinn frá tilkomu múrsins mikla á borgarmörkun- um, í ágúst 1961. Fóru hundruð þúsunda V-Berlínarbúa yfir til A-Berlínar um síðustu jól. En það samkomulag olli átökum milli stjórnmálaflokkanna í V- Þýzkalandi, jafnvel milli stjóm arflokkanna, Kristilegra demó- krata og Frjálsra demókrata. —. Hafa margir stjórnmálamenn lit ið á samkomulagið, sem skref I átt til fullrar viðurkenningar á stjórn A-Þýzkalands. Talsmaður stjórnarinnar í Bonn sagði í dag, að ráðherrar hafi nú verið ein- huga um samþykkt samkomulags ins. Af hálfu yfirvalda V-Berlín ar og V-Þýzkalands fjallaði um mál þetta Horst Korber. Samhomulog um heimsóknir V-Berlínarbúa til A-Berlínar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.