Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 26. sept. 1964 Söngfólk Liljukórinn óskar eftir söngfólki. Upplýsingar hjá söngstjóranum Jóni Ásgeirssyni í sima 22158. IMauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs o. fl. verða eftirtaldar bifreiðar seldar á opinberu uppboði sem fram fer við Bátaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg, miðvikudaginn 7. okt. n.k. kl. 2 síðdegis G-331, G-390, G-690, G-1540, G-3136, Ö-93, Ö-275, R-10171. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 24. september 1964. Hjartans þakkir færi ég ykkur öllum, sem veittuð mér ógleymanlega ánægju með nærveru ykkar, gjöfum Og heillaskeytum á 90 ára afmæli mínu 10. sept. s.l. Guð blessi ykkur öll. Kristjana K. Hjaltalín, Brokey. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem glödduð mig á 80 ára afmæli mínu, með allskonar gjöfum, heilla skeytum, blómum, Ijóðum og heimsóknum. — Það voru allt ógleymanleg og hressandi ellilaun. Guð blessi ykkur öll. Kristján Ingi Sveinsson Skagfirðingur. ÍBÚÐ éSMAST 2—4 herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð merkt: „Regluisemi - 4472“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. VALHÖLL tilkynnir Opið til 12. október næstkomandi. HÓTEL VALHÖLL Tjbfc/ HÓTEL Þingvöllum Bróðir minn, VIGFUS ÁRNASON andaðist í Tönsberg í Noregi 24. september 1964. Sigurður Ámason. - Ástkær eiginmaður minn EYÞÓR LOFTUR ÓLAFSSON lézt þann 19. september á Landakotsspítala. Jarðarförin hefur farið fram. Þakka auðsýnda samúð. Fyrir hönd foreldra, barna, stjúpa, bræðra og annarra vandamanna. Sigurbjörg Einarsdóttir. Systir okkar KRISTJANA GUÐMUNDSDÓTTIR Aætlun ms. Droitfiiaig Alexandrine Okt 1964 — marz 1965 Frá Kaupmannahöfn 13/10. 30/10. 18/11. 7/12. 5/F. 25/1. 11/2. 1/3. 18/3. Frá Reykjavík: 5/10. 22/10. 9/11. 28/11. 17/12. 13/1. 1/2. 18/2. 8/3. 25/3. Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Gerðum, Vestur-Landeyjum, andaðist 23. þ.m. á sjúkrahúsinu Sólheimum. Jarðar- förin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. sept. kl. 10,30. — Jaiðaríörinni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðið. Salome Guðmundsdóttir, Vagn Guðmundsson, Kristín Ámadóttir, Guðmundur Ámason. Móðir mín og tengdamóðir SOFFÍA ÞÓRÐARDÓTTIR sem lézt 22. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. þ.m. kl. 13,30. Magnea Sjpberg og Friðrik Jesson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúo og vinarhug við andlát og jarðarför Móður okkar GUÐFINNU EGILSDÓTTUR Sérstakar þakkir færum við sjúkrahúslækni hjúkrun- arkonum og starfsfólki á sjúkrahúsi Vestmannaeyja fyrir kærleiksríka umönnun í veikindum hennar. Margrét Jónsdóttir, Guðjón Ólafur Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGÐALENU PÁLSDÓTTUR StykkishólmL Jón R. Jónsson, böm og tengdaböm. Dansskóli Heiðars Ástvaldssoaar Kennsla hefst mánudaginn 5. okt. Samkvæmisdansar (nýju- og gömlu dansarnir) og barnadansar. Flokkar fyrir börn (4—12 ára) unglinga (13—16 ára) og fullorðna (einstakiinga og hjón). Byrjendaflokkar og fram- haldsflokkar. Reykjavík. Innritun daglega frá 2—7 í síma 1-01-18 og 3-35-09. Kennt verður í nýjum glæsilegum húsakynnum skólans að Brautarholti 4. Kópavogur. Innritun daglega frá 10 f.h. — 2 e.h. og 20-—22 í sima 1-01-18. Hafnarfjörður. Innritun dagiega frá 10 f.h. — 2 e.h. og 20—22 í síma 1-01-18. Kefiavik. Innritun daglega frá 3—7 í síma 2097. Nenmendur þjálfaðir til að taka heims- merkið í dansi. Kennslugjöld verða hinu sömu og síð- astliðinn vetur. Upplýsingarit liggur frammi í bóka- búðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.