Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 23
Laugardagur 26. sept. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 22 Þýzkalandsför Krúsjeffs vart fyrr en eftir áramót JBonn, 25. september. NTB. Ludwig Erhard, k.anzlari V- I»ýzkalands sagSi á fundi meS fréttamönnum í dag, aS ekki gæti orSiS af heimsókn Nikita Krúsjeffs, forsætisráSherra Sov- étríkjanna, fyrr en eftir ara- mót. Eét kanzlarinn svo um tr«f t, aS Sinnepsgasárásin á sendiráös starfsmanninn Horst Schwirk- mann hefSi ivissulega haft nei- kvæS áhrif á samskipti V-Þýzka lands og Sovétríkjanna. V- jjýzka stjórnin hefSi fengiS alls ófullnægjandi svar frá Sovét- stjóminni viS mótmælum vegna máls þessa — og krefSist hún þess eftir sem áSur, aS hinn seki yrSi fundinn og honum refsaS. Schwirkmann er enn alvarlega sjúkur eftir tilræSiS. Kanzlarinn staðfesti ummæli þess efnis, að hann vild* gjarna kynnast Krusjcf'f og ræða við hann um hinar ýmsu hliðar ÞýzkalandsvandamáLanna. Hins vegar kvaðst hann hvergi xnundu gcra einihliða tilslakanir við sovézka forsætisráðiherrann. „I>að er ekki ætlunin að snúa aftur til daga Rapallo-samnings ias“ __ sagði Erhard og vísaði þar til þess skilnings, er ríkti milli Þýzkalands og Sovétríkj- anna eftir heimsstyrjöldina fyrri. (Samkomulag sem >jóð- verjar og Rússar gerðu með sér í Rapaliio á ítölsku Rívíerunni árið 1922. í>ar viðurkenndu >jóð verjar Sovét-Rússland og ríkin gerðu með sér verzlunar- samninga). Erhard sagði á hinn Um 25 togarar að veiðum á heima- miðum í GÆR átti blaðið tal við Hall grím Guðmundsson í Togara- afgreiðslunni um veiðar ís- lenzjui togaranna. — Veiðin hefir yfirleitt verið treg, sagði HaHgrímur, og allir togarar okkar eru á heimamið- um. Veiðisvæðin hafa verið út af Erhard. bóginn að með trlliti til ástands ins í alþjóðamálum væai sam- eining >ýzkalands Rússirm í hag engu síður en >j óðverj um. Stjorai S.-Afríku kuitngjörir: Andspyrnuhreyfingin bönnuð Pretoria, 25. sept. NTB. Afríska andspymuhreyfing in í S-Afríku hefur verið bönnuð á þeirri forsendu, að hún sé stjórnmálahreyfing, er stundi niðu rrifsstarfsemi. Var hann þetta kunngjört í málgagni S-Afríkustjómar í dag, en í júlí sl. höfðu fjöl- margir félagar hreyfingarinn ar, flestir hvítir, verið hand- teknir. Þá hefur S-Afríkustjóm veru- lega skert frelsi formanns Frjáls lynda flokksins í Fretoriu, Walt/ ers Hain. Fær hann ekki að ferð ast út fyrir borgarmörk Pretor- iu og honum er harðbannað að taka þátt í opinberum samkom- uim. Skylt er honiuim að koma vikulega til stöðva lögreglunnar til skcáningar. Loks er honum ó- heimilt að hafa samband við fólk, sem undir sömu lög haJEa verið sett, að undantekinni konu hans, sem þannig hömlur voru settar á í íyrrasuimar. Talsmaður Frjálslynda flokks- ins, Maritz Van de Berg segir í yfirlýsingu um mál þetta, að framkoma stjómarinnar við Ha- in sé hið mesta fólskubragð, til- komið vegna skeifingair stjórn- arinnar. Vopnasmygl Svíanna vekur reiöi heima fyrir Stokkhólmi, 25. sept. (NTB) ^ FREGNIN um, að fimm sænskir hermenn hafi verið handteknir og sakaðir um vopnasmygl á Kýpur, hef- ur vakið mikla reiði í heima- högum þeirra. Tage Erlander, forsætisráðherra, og aðrir flokksleiðtogar hafa harmað atburð þennan og sænsku blöðin fara þeim orðum um athæfi hermannanna, að það hafi verið óverjandi, hugs- unarlaust, heimskulegt og hneykslanlegt. Hermennirnir flmm eru enn í haldi á Kýpur. Við yfirheyrslur hefur, að því er áreiðanlegar heimildir herma, komið fram að einungis liðþjálfarnir tveir hafi vitað um vopnaflutninginn, en ekki óbreyttn hermennirnir þrir. Thimayya, hershöfðingi gæzlu- liðs Sameinuðu þjóðanna á Kýp ur, hefur fyrirskipað ýtarlega rannsókn, en síðan verða Svíarn- ir sendir heim í hendur sænskra yfirvalda. Tage Erlander, forsætisráð- herra Svía, kallaði á sinn fund utanríkismálanefndina, sem er stjóminni jafnan til ráðuneytis — en í þeirri nefnd eiga sæti leið- togar allra stjómmálaflokkanna nema kommúnista. — Erlander sagði, að atburður þessi væri hinn alvarlegasti, er hent hefði sænska menn í starfi fyrir Sam einuðu þjóðirnar. Hægri leiðtog- inn Gunnar Heckscher lét svo um mælt, að athæfi hermann- anna væri hreint hneyksli og Bertil Ohlin, leiðtogi þjóðarflokks ins, sagði hörmulegt, að Svíi skyldi gerast sekur um að mis- nota svo trúnaðarstöðu sína. Lét hann í ljósi þá von, að atburður- inn skaðaði ekki viðleitni gæzlu- liðsins til að koma á friði á Kýp ur. —. Krúsjeff. CMIAMMMMIMMOMMMMAIItllltllllMlllltMMft I Frumlegur kohkleíll 1 í FYRRIiNóTT var brotizt inn I I í veitingahúsið Glaumbæ við É I Fríkirkjuveg. Fór iþjófurinn = i inn í svonefndan Káetubar og í | hírti þar alla vínslatta úr flösk | | um, sem stóðu uppi við. Ekki i = réð hann til atlögu við læst- | = ar hirzlur. Lítur helzt út fyrir \ i að þjófurinn hafi hellt vin- 1 | slöttunum, sem voru æði marg = i ir, í eitt eða fleiri stærri ílát, i | og hlýtur það að hafa orðið i = krassandi kokkteill, því hér | = var um að ræða létt vin af | i ýmsum tegundum, gin, viskí, = | genever og yfirleitt flest er i i nöfnum tjáir að nefna. Málið = | er í rannsókn. iMiiiiiii(«iiiiiiinM«tiiimniiiiiiifiiiiiiiiiiiiii««iiHiiiiiii» Gáfu 10 þús. kr. í dvalarheimilissjóð BÚÐARDAL 24. sept. — Eins og áður hefur komið fram í fréttum gaf Finnur ólafsson stórkaup- maður, frá Fellsenda í Miðdöl- um allar eftirlátnar eigur sínar í sjóð til minningar um foreldra sína. Skyldi sjóðnum varið til að reisa og reka dvalarheimili fyrir aldrað fólk að Fellsenda. Fram- kvæmdir við byggingu hófust í sumar og miðar verkinu vel á- fram undir st.iórn Gunnars Jóns- sonar, byggingameistara, frá Blönduhlíð. f gær afbenti Har- aldur Kristjánsson á Sauðafelli formanni sjóðsins 10 þús. krónur frá hönum og sex systkinum hans til minningar um foreldra þeirra, Kristján Sveinsson og Málfríði Bjarnadóttur frá Hamri í Hörðudal. Frú Málfríður hefði orðið 100 ára daginn sem gjöfin var afhent. Færir sjóðstjórnin gefendum beztu þakkir. F. Þ. Gæsum fjölgni við Djúp ÞÚFUM 23. sept. — Nú eru leit- ir afstaðnar og fengu leitarmenn ágætt veður, svo að leitir munu hafa tekizt vel. Byrja nú fjár- flutningair næstu daga. 3ændur úr innri hluta N auteyrarhrepps flytja fé sitt til slátrunar í K rókstfj ar ðames, en flutt verð- ur sjóleiðis sláturfé úr Snæfjalla hreppi, ytri hluta Nauteyrar- hrepps og Öguirthreppi. Úr Reyð arfjarðarhreppi er slátrað í slát- urihúsimi í Vatnsfirði og hefst slátrun þar um næstu heigi. Hér hefur mikið borið á því, að gæsir leggjist á nýræktarflög og garða og hefur sums staðar orðið tjón af þessum ágangi þeirra, og er erfitt um öll varn- arráð. Gæsin er sbygg og illt að venja hana frá þessu. Gæsinni hefur fjölgað hór stórum hin síðari ár. LEIHRÉTTING: Prentvilla var í gær í ártali, sem fylgdi mynd af lerkiskógi í Hallormstað. Trjánum var plantað árið 1938. Breiðafirði og suður af Ingólfs- höfða og þar á milli. Aflinn hefir mikið verið smár karfi og allt farið til útflutnings, enda verð verið mjög gott í Þýzkalandi. Ekkert skip landar hér nú og ekkert útlit er fyrir að svo verði á næstunni. Skipin, sem veiða við SA-vert landið, fara til Englands og selja aflann þar, en minna er um karfa á þeim slóðum. Annars hefir karfi selst á Englandsmarkaði vel, ef ekki hefir verið um of mikið magn að ræða. íslenzku togararnir eru nú um 25—28 talsins, sem veiðar stunda. Þín FRÍ ÁRSÞING FRÍ 1964 verður hald- ið 28. og 29. nóv. n.k. í Reykja- vík. Lagabreytingar og tillögur sem leggjast eiga fyrir þingið verða a ðhafa borist með % mán. fyrirvara. B - Fyrsti leikur af 5 í dag í DAG kl. 15.30 leika á Kefla- víkurflugvelli lið KKI í körfu- knattleik og úrvalslið Banda- ríkjamanna þar. Er þetta fyrsti leikur liðanna um bikarinn sem úrslit í 5 leikjum ákveða hvar hafna skuli. Það vekur athygli að nú er keppt eftir amerísku reglunum eo ekki alþjóðlegu reglunum. Flestir þeir sem leika móti Bandaríkjamönnum í vetur verða í för ísl. körfuknattleiks- manna til Bandaríkjanna í janúar o,g er þeim hollt að venj- ast þeim reglum er þar er dæmt eftir. í fyrra unuu íslendingar 3 leiki af 5 og bikarinn tii varð- veizlu í 1 ár. — Danska stjórnin Framh. af bls. 1. Færeyja munu ekki taka afstöðu í innanríkis málum Dana. Meðal stjórnmálamanna kem- ur fram sú skioðun, að ríkisstjóm in muni vart lifa af fjögurra ára kjörtímabil. Er haft eftir Krag sjálfum, að minnihlutastjórnir lifi alla jafna hættulegu lífi, en þess séu þó dæmi, að slíkar stjórn ix hafi verið hinar lífseigustu. „en varlegast er að fullyrða sem fæst, sagði Krag, — nú er um að gera að takast á við þau mörgu erfiðu verkefni, sem framundan eru og vona að samvinna reyn- ist góð“. Radikalir hafa enn, þrátt fyrir tap sitt í kosningunum, eins- konar lykilaðstöðu í dönskum stjórnmálum. Allt frá því árið 1924, er Th. Stauning myndaði jafnaðarmannastjórn sína hefur flokkurinn langtímum saman verið það lóðið, er úrslitum réði á vogarskálum þjóðþingsins. Flokkurinn hefði getað komið borgaralegu flokkunum að, þar sem Vinstri, íhaldsmenn og Radikalir hefðu, með stuðningi Óháðra fengið meirihluta á þingi eða 89 atkvæði. En Radikalir vildu hvorki stuðla að myndun frjálslyndrar samsteypustjórnar undir forystu Eriks Eriksens né hreinnar vinstri stjórnar. Hins- vegar buðu þeir að styðja stjórn er að stæðu sósíaldemókratar og Vinstri-flokkurinn, undir forystu annaðhvort Jens Otto Krag eða Eriks Eriksens. Hittust þeir Krag og Eriksen stundarkorn að máli í dag, en komust fljótt að þeirri niðurstöðu, að samvinna þeirra væri vonlaus. Síðustu átta ár hafa tvær meirihlutastjórnir setið að völd- um í Danmörku, en frá styrjald- arlokum hafa setið þar fjórar minnihlutastjórnir, sem að meðal tali héldust við völd í þrjú ár, I Kosningaskrifstofa B-listans í Trésmiðafélaginu er í Von- arstræti 4 (VR), 3. hæð. Simar skrifstofunnar eru: 22643 og 22773. — Kirkjuþingið Framh. af bls. 1. ir menn hefðu fyrrum litið á Gyðinga sem útskúfaða þjóð — fyrirlitið þá og ofsótt vegna krossfestingar Krists. „En það er heldur enginn vafi, að leið- togar Gyðinga í Jerúsalem — á tímum krossfestingarinnar — gerðu sér alls ekki fulla grein fyrir helgi Krists, og gerðu sér ekki ljóst, hvað þeir voru að gjöra“. í dag sat kona þingið i fyrsta sinn. Var það Marie Luise Monnet, 62 ára trúboðskona, sem fengið hefur sæti þar sem áheyrnarfulltrúi. — Trésmiðafélagið Framhald af bls. 24 Sævar Öm Kristbjömsson Brávallagötu 4. Jón H. Gunnarsson Tunguvegi 68. Ingólfur Gústafsson Langholtsveg i 79. Kosningin hefst kl. 2 e.h. í dag og stendur til kl. 10 í kvöld. Á morgun er kosið frá ki. 10-12 f.h. og kl. 1-10 e.h. Kosið er i skrifstofu félagsins að Laufáa- vegi 8. Kosningaskrifstofa B-list- ans verðtir í Vonarstræti 4 (V.R.) 3. hæð. Símar: 22643 og 22773. - UTVARPIÐ Frh. á bls. 6 og erfitt að sneiða hjá að taka afstöðu til slíkra viðfangis- efna, þegar skáldverk eru ritdæmd. Ég held, að útvairpið ætti að taka á sig þessa áhættu til prufu a.m.k., vegna þess á- vinnings, sem væri að krítiskri bókmenntagagnrý n i. Útvarpið ætti einmitt að veira ákjósanlegur vettvangur fyrir hlutlægt mat á skáldverkum. Hlutleysi á ekki að útiloka hlutlægt mat. Miklu fremur ætti það að stuðla að hlut- langiu mati, ef því er rétt beitit. Slv ciiut Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.