Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.09.1964, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. sept. 1964 MORGU NBLAÐID 17 Lögregluþjónsstaða Lögregluþjóusstaða í Haínarfirði er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt 12. flokki launasamþykktar þæjarins. Umsóknir á sérstök eyðublöð sem fást hjá lögreglustjórum sendist mér fyrir 20. október nk. Bæjarfógetinn í HafnarfirSi. Skrifstofu- og verzlunarfólk Suðurnesjum Allsherjaratkvæðagreiðsla skrifstofu og verzlunar- mannafélags Suðurnesja til 29. þings Alþýðusam- bands íslands verður háð mánudaginn 28. og þriðju- daginn 29. september kl. 16 — 24 báða daganæ Kosið verður í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. KJÖRSTJÓRNIN. Nauðungaruppboð á vörubirgðum þrotabús verzlunarinnar Sigrún, fer fram í Góðtemplarahúsinu Suðurgötu 7, Hafnar firði föstudaginn 2. okt. n.k. og hefst kl. 14,30. Selt verður allskonar barna- og kvenfatnaður svo sem kápur, kjólar, undirfatnaður, stretchbuxur, peysur og pils. Ennfremur töskur, snyrtivörur, regnhlífar og margt fleira. Greiðsla við hamatshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. 1. Vélstjora vantar nú þegar á nýtt 190 rúmlesta fiskiskip. Þeir sem áhuga hefðu á starfinu leggi nöfn sín ásamt uppl. um fyrri störf inn á afg'r. Mbl. fyrir nk. þriðju- dagskvöld merkt: „4473“. “1 OKKAR VELÞEKKTU SIWA þvottavélar fyrirliggjandi með innbyggðum hitastilli og straubretti. Sjóða, þvo, skola og þurrvinda. Varahlutir ávallt fyrirliggjandi. Ólafsson & Lórange Klappai'stíg 10 — Sími 17223. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BIL Almenna bifreiialeigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVIK Hringbraut 106. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. m VtmWJ bilaleiga magnúsar skipholti 21 CONSUL simi 211 90 CORTINA BÍLALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AN ICECAR SIMI 18833 donsti ( (Lortimi yi'jercurtj ( omet /\ússa r Zeplujr Ó BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATIÍN 4 SÍMI 18833 LITLA bifreiðaleigan lngólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen 1200. Sími 14970 'MMJUaCJUf [R ELZTA mmm ag ÖDVRASTA bíialeigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílaleigan IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fóiksbílar. -S t M 1 14248. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Álfheimum 52 Simi 37661 Zephyr 4 VolkswageA (Jonstu LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. . Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Innheimtumaður Óskum að ráða innlieimtumann strax. Hentugt sem aukastarf eða með öðru. Byggingavöruverzlun ÍSLEIFS JÓNSSONAR Bolholti 4 — Sími 36920. Byggingalóð í eftirsóttasta einbýlishúsahverfi í Austurbænum til sölu. Tilboð merkt: „100 — 9135“ sendist blaðinu fyrir 28. þ. mán. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Skúlagötu ca. 30—50 fer. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „Skrifstofu- húsnæði — 4471“. Hafnarfjörður Bókasafnið vill ráða mann til afgreiðslustarfa hálfan daginn, frá 1. október n.k. Umsóknir sendist bókaverði fyrir 30 þ.m. STJÓRNIN. Matsveinn óskast á 75 rúmlesta bát frá Flateyri, sem stunda mun veiðar með línu. Uppl. hjá L.Í.Ú. og síma: 33178. Fiskvinns?*ihús Til leigu í Hafnarfirði tvö sambyggð fiskvinnslu- hús. Sala kemur til greina. Upplýsingar í síma 50157. Handfæramenn óskast á Andvara. Uppl. um borð eða í síma 33428. Sölubörn! Sölubörn! Mætið í eftirtalda skóla á morgun og seljið merki og blað Sjálfsbjargar. Reykjavík: Mýrarhúsaskóli, Melaskóli, Öldugötu- skóli, Miðbæjarskóli, Austurbæjarbarnaskóli, Hlíðarskóli, ísaksskóli, Laugarnesskóli, Laugar- lækjarskóli, Langholtsskóli, Vogaskóli, Breiða- gerðisskóli og Árbæjarskóli og á skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðraborgarstíg 9. Kópavogur: Digranesskóli og Kársnesskóli. Silfurtún: Barnaskólinn Silfurtúni. Hafnarfjörður: Barnaskóli Hafnarfjarðar við Skóla- braut og Öldutúnsskóli. GÓÐ SÖLULAUN. SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.