Morgunblaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 5
jl Miðvikudagur 30. sept. 1964 MORCUNBLAÐIÐ Stúlka óskast til heimilisaðstoðar tvisvar í viku á föstud. frá 6—8 og laugard. frá kl. 12—4. Herbergi getur fylgt. — Simi 12767. Get leigt stúlku herbergi og aðgang að eldhúsi. Um- sóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Hagkvæmt—9174“. Píanókennsla — Fiðlukennsla. Katrín Dalhoff, Fjölnisvegi 1, sími 17524. I Kona óskast til léttra heimilisstarfa norðanlands. Má hafa barn. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ráðskona — 4477“. Peningaskápur Dömur Wella Koleston háralitur- inn kominn. Hárgreiðslustofan Inga Skólavörðustíg 2. Sími 12757. Nýslátraðir alifuglar eru beztu matarkaupin: Hænur, kjúklingar, endur og kalkúnar. Uppl. í síma 60129. Sniðkennsla Tvö pláss laus á síðdegis- námskeið sem hefst 1. okt. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Sími 19178. eldtraustur til sölu. Sími 14630. ISvo segir í Landnámu, að Ketiltojöm hinn gamli á Mos- felli kom út á skipi því er Elliði hét, og kom í Elliðaár- ós fyrir neðan Heiði. Hafði hann svo vetursetu á Skeggja stöðum í Mosfellssveit.: En um vorið fór hann upp um Heiði að leita sér landkosta. „Þeir höfðu nátttoól og gerðu sér skála. Þar heitir nú Skála brekka (við Þingvallavatn).“ Sama frásögn er í Haukdæla- þætti í Sturlungu og segir þar enn fremur: „En er þeir voru þaðan skammt farnir, þá komu þeir á árís og hjuggu á vök og felldu í öxi sína og kölluðu hana ef því Öxará. Sú á var j síðan veitt í Almannagjá og i1 fellur nú eftir Þimgvelli“. Hér er bæði skýrt frá uppruna nokkurra örnefna, og að Öx- ! ará hafi upphaflega runnið vestur með brekkum, fyrir ofan Almannagjá og fallið í vatnið vestur undir Skála- brekku. En síðan hafi forn- menn veitt henni niður í Al- mannagjá. Þessa sögn þarf ekki að remgja, hana mun Ari fróði hafa haft eftir Teiti biskupssyni í Haukadal. öx- ará kemur ofan úr heiðinni rétt austan við Brúsastaði og mun svo hafa beygt vestur með brekkunum, en þar á toeygjunni hafa fornmenn stífl að hana og veitt henni til suð- urs fram af hamrinum í Al- mannagjá, þar sem fossinn er enn í dag. Hér á þessari flug- mynd má sjá fossinn og hvern ig áin liðast þar fyrir ofam um ’hraunsléttuna. Einnig má á mymdinni greina hinn nýja veg, sem gerður hefir verið fyrir ofan Almannagjá og á að koma í stað vegarins um gjána, sérstaklega með tilliti til ferðamamna. Yegurinn, þar sem bílar steypast niður í klettakverkina hefir í augum útlendinga verið eitt af undr- um íslands, og margir þeirra hafa blátt áfram sopið hvelj- ur þar. Slíkt ævintýri er ó- metanlegt í minningunni og vel fallið til frásagnar. Þess vegna verður að halda gjáar- veginum opnum um sumar- tímaain, meðan ferðamanna- straumur er hér sem mestur. Vér megum ekki missa neitt af „furðum íslands“. ÞEKKIRÐU LANDIÐ 2—3 herb. íbúð óskast helzt með húsgögnum. „ Uppl. í síma 19535/36. TIli LKIGU í Y-Njarðvíkum 3ja herb. íbúð. Ennfremur 4ra herb. íbúð fyrir svipaða í Rvík. Upplýsingar í síma 6010. ÞITT? | Húsasmíðanemi óskar eftir 2ja herb. íbúð nú þegar, fyrirframgreiðsla Uppl. i síma 23419 mið- vikudags- og fimmtudags- kvöld eftir kL 8. A ierð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. H.f. Jöklar: Drangajökull kemur til Cambridge í kvöld, fer þaðan til Can- ada. Hofsjökull fór frá Hamborg í gær áleiðis til Rvíkur. Langjökull er í Aarhus. Vatnajökull er á leið frá Poole til London og Rotterdam. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Seyðisfirði 26. 9. til Lyse- kil Brúarfoss km til Rvíkur 25. 9. frá Hull Dettifoss fer frá NY 30. 9. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Ventspils 30. 9. til Kaupmannahafnar og Rvikur. Goðafoss fer frá Hull 30. 9. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 29. 9. til Khafnar Lagarfoss fer frá Akureyri 29. 9. til Hríseyjar, Siglufjarðar, Seyðisfjarðar og Eskifjarðar. Mánafoss fór frá Ard- rossan 27. 9. til Austfjarða. Reykjafoss fór frá Reyðarfirði 27. 9. til Lysekil. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 26. 9. til Rotterdam, Hamborgar og Hull. Tröllafoss fór frá Archangelsk 24. 9. til Leith Tungufoss fer frá Rvík ár- degis á morgun 30. 9. til Hafnarfjarðar, Keflavíkur, vestur og norðurlands- hafna. Skipadeild SÍS: Arnarfell er væntan- legt til Haugasunds 1. okt. frá Gdynia Jökulfell fer í dag frá Grimsby til Hull og Calais. Dísarfell fer í dag frá Khöfn til Gdynia og Riga. Litlafell fór í gær frá Frederikstad til Rvíkur. Helgafell er í Rvík. Hamrafell fór 24. þ.m. frá Rvikur til Aruba. Stapafell er 1 væntanlegt til Rvíkur í dag. Mællfell er í Archangelsk.' Hafskip h.f.: Laxá lestar á Vest- fjarðarhöfnum. Rangá er á leið til Helsinki. Selá er á leið til Hull. Tjamme er í Rvík. Hunze er á leið til Lys'k11 Erik Sif er á leið til Seyðis- fjarðar. Eims-kipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla kom til Piraeus 28. mþ. frá Kanada. Askja fór frá Norðfirði 28. þm. áleiðis til Cork, Avonmouth, Lond on og Stettin. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur ld. 23:001 kvöld Sól- faxi fer til Bergen og Khafnar kl. 08:20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 á morguin. Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Hellu, ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar og Egilsstaða. Á iruorgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmamia eyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík kl. 20 í gærkvöldi austur um land 1 hringferð. Esja er í Álaborg. Her- jólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornaf jarðar. Þyrill er á leið til Fredrikstad. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 21 í gærkvöldi vestur | um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík á morgun vestur um I land í hringferð. Baldur fer frá Rvík. á morgun til Snæfellsness, Gilsfjarðar I og Hvammsfj arðahafna. Til leigu kjallarastofa ásamt eldhúsi og W.C. fyrir einhleyping. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins, merkt: „Við Miðbæ — 9176“. Atvinna Stúlka ekki yngri en 18 ára óskast strax. Verxlun Hauks Ingasonar Túngötu 12, Keflavík. INNRÉTTIN G A R Getum bætt vi® okkur nokkrum innréttingum. — Vönduð vinna. Tilboð send ist blaðinu, merkt: „9177". Trésmiðaflokkur getur bætt við sig verkum. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskv. merkt: „9178“ 2—3 herb. íbúð óskast fyrírframgreiðsla. Uppl. 1 síma 14407. Herbergi óskast má vera með eldhúsi. Uppl. í síma 34905 milli kl. 7—10. á kvöldin. Aftaníkerra til sölu, ódýr. Uppl. í síma 40820. GAMALT oc coji GETA DÁLKS „Gettu, hve margar — árar eru á borð?“ „Til hvers er að vinna?“ „Sess í skála, sæng í baðstofu, ketfat í kné, kopp á skör, könnu á hillu, fríða mey og fallega fyrir ofan þig á hverri nóttu, ef þú vinnur, en ljóta, leiða, langa og ófríða fyrir framan þig, ef þú tapar.“ Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði á mjög góðum stað í Miðbænum til leigu. — Lysthafendur sendi nöfn sín til afgr. Mbl.pmerkt: ^Skrifstofur — Verzlun — 9172“. Hvers vegna springa glös ef sjóðandi vatni er hellt í þau? Af þvi að glasið mishitnar, þeg ar vatninu er hellt í það. Kemst þá eins konar vindingur í glasið, sem það þolir ekki. Ef hella skal sjóðheitu vatni í glas, getur verið gott að setja málmhlut í glasið, til dæmis skeið, hún er góður hitaleiðir og dregur þá til sín varma úr vatninu, svo að minni hætta er á, að það sprengi glasið. Málshœttir Lítið er ungs manns gaman. Létt eru latsmanns högg. Lengi býr að fyrstu gerð. Framfarafélag Selás og Árbæjarbletta Boðar til simnotendafundar með notendum Sel- ássímstöðvarinnar fimmtudaginn 1. október nk. kL 20:30 í húsi félagsins í ÁrbæjarblettL FUNDAREFNI: Sjálfvirki síminn um Selásstöðina. Skorað hefur verið á bæjarsímstjóra að mæta á fundinum. Stjórn S. F. Á. Byggíngafélag verkamanna Keflavík Til sölu er 2ja herb. ibúð í 2. byggingaflokki. — Umsóknir sendist til Guðleifs Sigurjónssonar fyrir 5. október. STJÓRNIN. Bíllinn, fólkið og umferðin Ökumanni ber skilyrðislaust að draga úr hraða eða nema staðar við merktar gangbraut ir, ef nauðsyn krefor vegna gangandi vegfarenda, til þess að þeir komist yfir veginn. Oft vill það koma fyrir, að þessi sjálfsagða regla sé brot- in. Eiga þá vegfarendur fótum sínum fjör að launa. Oft er þetta sannleikanum sam- kværnt, því að margir hverjir ana út á götuna í tíma og ó- tíma, án þess að hugsa nokkuð um umferðina yfirleitt. Ef beygt er á gatnamótum, þar sem umferðarljós eru, á ökumaðurirm að víkja fyrir gangandi vegfarendum, sem eni á leið yfir gangbraut á móti grænu ljósi. Og einnig eiga þeir að víkja skilyrðis- laust fyrir þeim vegfarendum. sem ganga á hinum svo köll- uðu „zebragangbrautum“. Einnig að sýna fyllsta tillit hjá skólum og sjúkrahúsum, og þar sem börn eru að leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.