Morgunblaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 13
Miðvjkudagur 30. sept. 1904 MQRGUNBLAÐIÐ 13. rn Til sölu m.a. 3ja herb. íbúfí 90 fcrm. á jarðhæð á góðum stað í Kópavogi Bílskúrsréttur. 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smáíbúðahverfi. 5 herb. íbúð í risi í Vesturbænum. 6—7 heib. íbúð á 1. hæð í Safamýri, tiibúin undir trévv_rk. Skip & fasfeignir Austurstræti 12 — Simi 21735 eftir lokun 36329. Berklavörn Reykjavik Eins og að undanförnu, verður kaffisala í Breið- firðingabúð á Berkiavarnadaginn, sunnudaginn 4. október írá kl. 3 til kl. 6 e.h. Þær konur, sem hugsuðu sér að gefa kökur, vin- samlega hringi í sima 20343, Fríða Helgadóttir; eða 32044, I.dUfev Þóiðardóttir; eða þá á skrifstofu S.Í.B.S., sími 22150 NEFNDJN. Forstöðumaður (skólastjóri) óskast að sérskóla í Reykjavík. — Umsækjendur sendi uppl. um menntun og fyrri störf til afgr. Mbl., merkt: „Forstöðumaður - 9179“. Afvínna Tveir duglegir ungir menn óskast til starfa í máln- ingarverksmiðju okkar nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. SlíppféEagiö í Reykfavik hf. Mýrargötu. — Sími 10123. Afgreiðslusiarf fyrir konur Kona óskast til afgreiðslustarfa hjá okkur á dagvakt frá kl. 8,30—17. MIJLAKAFFI Hallarmúla — Sími 37737. — Rarmsóknir Framhald af bls. 12 að gera samskonar tiíraunir í sambandi við gos. Mjög lítið klór í heitu vatni á íslandi — Fyrir utan þessi aðal- verkefni hafið þið ýmislegt á prjónunum, er það ekki? — Við höfum ýmiskonar einstök viðfangsefni, sem við ætlum að reyna að vinna að eftir því sem tími vinnst til. Eitt af þeim er athugun á magni klórs í bergi á Norð- ur AtlantshafssvæCinu. Astæð an er sú, að eitt af því sem greinir íslenzkt hveravatns frá erlendu, er hve litið magn af któri er í því, aldrei meira en 200 mg. í líter, þar sem t.d. japanskt vatn, sem kemur upp við sömu að- stæður, inniheldur um 4000 mg. Til að varpa ljósi á þetta erum við að athuga magn klórs í bergi ' á N-Atlants- hafssvæðinu og bera saman við klórið í bergi í öðrum heimshlutum. Margt bendir til þess að ísland og allt N-At- lantshafssvæðið sé sérlega fá- tækt af efnum svo sem bóri, klóri og t.d. uraniun., í því sambandi má geta þess að ura nium í íslenzku basalti er allt að fimm sinnum lægra en uranium í basalti frá öðrum heimshlutum. Annað verkefni, sem Sig- urður Steinþórsson tekur von andi að sér, er að kanna út- kulnað hverasvæði, sem er vel sundurskorið, til að geta feng ið upplýsingar um hvaða efni hafi skolazt úr berginu í heita \ vatnið og hvaða efni hafa fall ið út og safnazt þar fyrir. Þetta mætti gera á Austfjörð- um, t.d. í Helgustaðanámu við • Reyðarfjörð. — Þá gefa borkjarnarnir, sem fást við borun hér, ýmsar upplýsingar um hvaða efna- sambönd myndasl við ákveð- inn hita og þrýsing. Ýmislegt sem við höfum fundið í þess- um kjörnum ber skemmti- lega saman við það sem fund izt hefur á Kamtsjatka o^g á Nýja Sjálandi, svo við höfum getað gert línurit um hvernig ákveðið efnasamband mynd- ast við ákveðinn hita og á- kveðinn þrýsting. Þarna koma fyrir sambönd sem ekki er hægt að framleiða í rann- sóknarstofum við sömu skil- yrði. Annars erum við með svo margs konar verkefni í undir búningi, að ógerlegt er að ræða um þau öll, sagði Guð- mundur að lokum. E.Pá. \kí Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15939. TJARNARCAFÉ OddfeKlowhúsínu Tjarnarcafé tilkjiinir: Starfsemin hefst á ný í endurbættum húsa- kynnum Þe.nn 1. október nk., og verða þar leigðir út salir til alls konar mannfagnaða t.il dæmis: Ársliátíða Jólafrésskeiumtana Ferminga- og afmælisveizlna Síðdegisdrykkju Fundarhalda o. s. frv. Ennfremur mun eldhúsið annast fram- leiðslu á veizlumat, bæði heitum og köld- um út í bæ ásamt snittum og smurðu brauði. Nánari upplýsnigar á skrifstofu Tjarnar- café daglega frá kl. 2—4 e.h. — Símar 19000 og 19100. Sendisvein vantar hálfan eða allan daginn. A jUUeURlclj Hringbraut 49. Iðnaðar — oí| verzEurtarhúsnæði til leigu. — Upplýsingar í Ármúla 7 milli kl. 2—4 e.h. Skrifstofur sambandsins verða lokaðar eftir hádegi í dag, vegna jarðarfarar Tómasar Jónssonar, borg- arlögm anns Reykj avíkurborgar. SAMBANDÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Simí 10350 Poslholl 1079 Rcykjavik Asvailagötu 6y Símar: 21515 og 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. IMYTT IMYTT 3 og 4 herbergja íbúðír í Vesturbænum Höfum fengið til sölu 112 fermetra hæðir í glæsilegu sambýlisluisi i ið Meistaravelli. Húsið stendur fyrir enda Víðimels. Hver íbúð er 3 svefnherbergi, stór stofa, línherbegi, eldhús og baðherbergi. — Innbj'ggðar svalir fyrir allri suðurhlíð hússins. Bíl skúr getur fyigt. Húsið er teiknað af einum kunnasta húsameistara landsins og er i sérflokkí. Teikningar fyrirliggjandi í skrifstofunni. íbúðirnar verða afhentar undir tréverk og málnin gu í apríl í vor„ — HAGKVÆMT VFIU) OG SKILMÁLAR — GREIÐSLUFRESTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.